Hafnaði Íslandi til að taka við Flensburg Sindri Sverrisson skrifar 15. maí 2023 15:31 Nicolej Krickau hefur gert stórgóða hluti sem þjálfari GOG eftir að hafa tekið við liðinu árið 2017. EPA-EFE/Claus Fisker Danski handknattleiksþjálfarinn Nicolej Krickau verður næsti þjálfari þýska stórliðsins Flensburg eftir hafa stýrt dönsku meisturunum í GOG síðustu ár. Þetta fullyrðir danski miðillinn TV 2 sem segir aðeins tímaspursmál hvenær hinn 36 ára gamli Krickau verði kynntur til leiks hjá Flensburg, sem áður hafði einnig tryggt sér dönsku landsliðsmennina Simon Pytlick og Lukas Jörgensen frá GOG. Krickau kemur í stað Maik Machulla sem var rekinn fyrir þremur vikum. Krickau hafði áður verið orðaður við starf landsliðsþjálfara Íslands, en það var rétt áður en Machulla var endanlega látinn taka pokann sinn. Í frétt TV 2 segir að samkvæmt upplýsingum miðilsins hafi Krickau afþakkað að stýra íslenska landsliðinu vegna þess að það passaði ekki með því að vera aðalþjálfari hjá Flensburg. Forráðamenn HSÍ vinna enn í því að landa nýjum landsliðsþjálfara nú þegar 83 dagar eru liðnir frá viðskilnaðinum við Guðmund Guðmundsson. Sambandið hefur átt í viðræðum við Snorra Stein Guðjónsson, þjálfara Vals, um að taka við landsliðinu en þær viðræður virðast einhverra hluta vegna hafa dregist á langinn. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, vildi ekkert tjá sig um landsliðsþjálfaramál þegar eftir því var leitað í dag. Landslið karla í handbolta Þýski handboltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Sjá meira
Þetta fullyrðir danski miðillinn TV 2 sem segir aðeins tímaspursmál hvenær hinn 36 ára gamli Krickau verði kynntur til leiks hjá Flensburg, sem áður hafði einnig tryggt sér dönsku landsliðsmennina Simon Pytlick og Lukas Jörgensen frá GOG. Krickau kemur í stað Maik Machulla sem var rekinn fyrir þremur vikum. Krickau hafði áður verið orðaður við starf landsliðsþjálfara Íslands, en það var rétt áður en Machulla var endanlega látinn taka pokann sinn. Í frétt TV 2 segir að samkvæmt upplýsingum miðilsins hafi Krickau afþakkað að stýra íslenska landsliðinu vegna þess að það passaði ekki með því að vera aðalþjálfari hjá Flensburg. Forráðamenn HSÍ vinna enn í því að landa nýjum landsliðsþjálfara nú þegar 83 dagar eru liðnir frá viðskilnaðinum við Guðmund Guðmundsson. Sambandið hefur átt í viðræðum við Snorra Stein Guðjónsson, þjálfara Vals, um að taka við landsliðinu en þær viðræður virðast einhverra hluta vegna hafa dregist á langinn. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, vildi ekkert tjá sig um landsliðsþjálfaramál þegar eftir því var leitað í dag.
Landslið karla í handbolta Þýski handboltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Sjá meira