Myndskeið varpar ljósi á góðmennsku Jóns Daða Aron Guðmundsson skrifar 15. maí 2023 08:01 Jón Daði Böðvarsson, sóknarmaður Bolton Wanderers á Englandi Vísir/Getty Íslenska atvinnu- og landsliðsmanninum Jóni Daða Böðvarssyni er hrósað í hástert á samfélagsmiðlinum Twitter eftir að myndband af honum, að gefa sér tíma til þess að sinna ungum stuðningsmanni Bolton Wanderers, skaut upp kollinum á miðlinum. Jón Daði hefur ekki náð að spila eins mikið og hann vildi með Bolton Wanderers á yfirstandandi tímabili vegna meiðsla en hann var mættur á heimavöll félagsins um nýliðna helgi til þess að styðja við bakið á liðsfélögum sínum. Bolton tryggði sér sæti í umspili ensku C-deildarinnar um laust sæti í næst efstu deild á næsta tímabili og háir liðið þar nú baráttu gegn Barnsley í undanúrslitum. Fyrri leikur liðanna fór fram um nýliðna helgi í tengslum við hann birtist myndband á samfélagsmiðlinum Twitter, myndband sem sýnir hvaða mann Jón Daði hefur að geyma. Í umræddu myndbandi má sjá Jón Daða gefa sér tíma til þess að sparka bolta á milli með ungum stuðningsmanni Bolton Wanderers fyrir utan heimavöll félagsins og er leikmanninum hrósað fyrir þetta framtak sitt. Bolton player Jon Dadi Bodvarsson stopped to have a kick about with a young fan outside the ground yesterday.A moment like this takes a player less than 5 minutes, but it gives that young fan memories that will last forever.Class! #BWFC pic.twitter.com/x6jONXLcYa— Football Away Days (@FBAwayDays) May 14, 2023 „Svona stund tekur aðeins 5 mínútur af tíma leikmannsins en þessi ungi stuðningsmaður mun muna eftir þessari henni það sem eftir lifir ævi hans,“ er skrifað í færslu sem fylgir myndbandinu á Twitter en faðir hins átta ára Charlie Haslam birti það upphaflega. Jón Daði gekk til liðs við Bolton frá Millwall í janúar árið 2020 og vann hann sig inn í hjörtu stuðningsmanna félagsins strax á fyrsta tímabili. Hann á að baki 48 leiki fyrir félagið, hefur skorað 15 mörk og gefið 4 stoðsendingar. Enski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Sjá meira
Jón Daði hefur ekki náð að spila eins mikið og hann vildi með Bolton Wanderers á yfirstandandi tímabili vegna meiðsla en hann var mættur á heimavöll félagsins um nýliðna helgi til þess að styðja við bakið á liðsfélögum sínum. Bolton tryggði sér sæti í umspili ensku C-deildarinnar um laust sæti í næst efstu deild á næsta tímabili og háir liðið þar nú baráttu gegn Barnsley í undanúrslitum. Fyrri leikur liðanna fór fram um nýliðna helgi í tengslum við hann birtist myndband á samfélagsmiðlinum Twitter, myndband sem sýnir hvaða mann Jón Daði hefur að geyma. Í umræddu myndbandi má sjá Jón Daða gefa sér tíma til þess að sparka bolta á milli með ungum stuðningsmanni Bolton Wanderers fyrir utan heimavöll félagsins og er leikmanninum hrósað fyrir þetta framtak sitt. Bolton player Jon Dadi Bodvarsson stopped to have a kick about with a young fan outside the ground yesterday.A moment like this takes a player less than 5 minutes, but it gives that young fan memories that will last forever.Class! #BWFC pic.twitter.com/x6jONXLcYa— Football Away Days (@FBAwayDays) May 14, 2023 „Svona stund tekur aðeins 5 mínútur af tíma leikmannsins en þessi ungi stuðningsmaður mun muna eftir þessari henni það sem eftir lifir ævi hans,“ er skrifað í færslu sem fylgir myndbandinu á Twitter en faðir hins átta ára Charlie Haslam birti það upphaflega. Jón Daði gekk til liðs við Bolton frá Millwall í janúar árið 2020 og vann hann sig inn í hjörtu stuðningsmanna félagsins strax á fyrsta tímabili. Hann á að baki 48 leiki fyrir félagið, hefur skorað 15 mörk og gefið 4 stoðsendingar.
Enski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Sjá meira