Rýkur úr hringveginum í Hveradalsbrekku Kjartan Kjartansson skrifar 11. maí 2023 22:54 Starfsmenn Vegagerðarinnar virða fyrir sér rjúkandi vegfláa við hringveginn í Hveradalsbrekku. Vegagerðin Vegfarendum er talin engin hætta búin af aukinni jarðhitavirkni sem mælist nú undir hringveginum í Hveradalabrekku við Skíðaskálann í Hveradölum. Rannsóknir sýna að hiti neðst í vegfláum er 86 gráður rétt undir yfirborðinu. Vegagerðinni var tilkynnt um aukna jarðhitavirkni á svæðinu í gær. Starfsmenn hennar sem sjá um jarðvegsrannsóknir gerðu athuganir til þess að ganga úr skugga um að engin hætta væri á ferðum, að því er segir í tilkynningu á vef Vegagerðarinnar. „Ekki er talin hætta á ferðum fyrir vegfarendur en þeir eru þó beðnir um að stöðva ekki bíla sína á þessu svæði,“ segir þar ennnfremur. Hiti við yfirborð vegarins reyndist ekki óeðlilega hár. Neðst í vegfláum sunnan megin reyndist hann hins vegar 86 gráður rétt undir yfirborðinu. Rannsóknir með jarðsjám og hitamyndavélum sýna að hitinn liggur í sprungu undir veginum. Vísbendingar eru um að hitavirkni á þessum stað hafi aukist í langan tíma eða allmarga mánuði. Rannsóknir eiga að halda áfram næstu daga í samstarfi við Orku náttúrunnar og ÍSOR. Mæla á burð vegarins, setja upp hitamyndavélar og hitamæla á veginn. Lögreglan á Suðurlandi hefur fengið upplýsingar um stöðuna og vaktstöð Vegagerðarinnar fylgist með vefmyndavélum frá svæðinu. Hitinn rétt undir yfirborði í vegfláa er nægilegur til þess að hægelda lambakjöt.Vegagerðin Jarðhiti Samgöngur Ölfus Umferðaröryggi Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Fleiri fréttir Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Sjá meira
Vegagerðinni var tilkynnt um aukna jarðhitavirkni á svæðinu í gær. Starfsmenn hennar sem sjá um jarðvegsrannsóknir gerðu athuganir til þess að ganga úr skugga um að engin hætta væri á ferðum, að því er segir í tilkynningu á vef Vegagerðarinnar. „Ekki er talin hætta á ferðum fyrir vegfarendur en þeir eru þó beðnir um að stöðva ekki bíla sína á þessu svæði,“ segir þar ennnfremur. Hiti við yfirborð vegarins reyndist ekki óeðlilega hár. Neðst í vegfláum sunnan megin reyndist hann hins vegar 86 gráður rétt undir yfirborðinu. Rannsóknir með jarðsjám og hitamyndavélum sýna að hitinn liggur í sprungu undir veginum. Vísbendingar eru um að hitavirkni á þessum stað hafi aukist í langan tíma eða allmarga mánuði. Rannsóknir eiga að halda áfram næstu daga í samstarfi við Orku náttúrunnar og ÍSOR. Mæla á burð vegarins, setja upp hitamyndavélar og hitamæla á veginn. Lögreglan á Suðurlandi hefur fengið upplýsingar um stöðuna og vaktstöð Vegagerðarinnar fylgist með vefmyndavélum frá svæðinu. Hitinn rétt undir yfirborði í vegfláa er nægilegur til þess að hægelda lambakjöt.Vegagerðin
Jarðhiti Samgöngur Ölfus Umferðaröryggi Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Fleiri fréttir Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Sjá meira