Fyrirliðinn staðfestir brottför sína Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. maí 2023 23:30 Busquets mun færa sig um set í sumar. Xavier Bonilla/Getty Images Sergio Busquets, fyrirliði spænska Barcelona, hefur staðfest að hann muni yfirgefa félagið þegar samningur hans rennur út í sumar. Busquets vann allt sem hægt var að vinna með Barcelona og allt stefnir í að hann skilja við liðið sem Spánarmeistari en Börsungar eru með níu og hálfan fingur á titlinum. Barcelona birti hjartnæmt kveðjumyndband í dag þar sem staðfest var að hinn 34 ára gamli Busquets myndi halda á vit ævintýranna í sumar. Hann hefur verið orðaður við Inter Miami í MLS-deildinni í Bandaríkjunum sem og lið í Sádi-Arabíu. Busquets hóf að spila fyrir aðallið Barcelona eftir að Pep Guardiola tók við þjálfun liðsins. Var hann gríðarlega mikilvægur hlekkur í liði sem er talið eitt það besta í sögunni. Ásamt því að verða spænskur meistari átta sinnum – níu ef talinn er með titillinn sem verður staðfestur hvað á hverju, spænskur bikarmeistari sjö sinnum, Evrópumeistari og heimsmeistari félagsliða þrívegis þá varð Busquets einnig Evrópu- og heimsmeistari með Spáni. A Barça legend says goodbye. #5ergioUnic pic.twitter.com/SWlDN2GtA2— FC Barcelona (@FCBarcelona) May 10, 2023 Hann spilaði alls 143 A-landsleiki fyrir Spán á ferli sinum en það er nokkuð lýsandi fyrir stöðu Busquets að hann hafi aðeins skorað í þeim tvö mörk. „Þetta var langt því frá að vera auðveld ákvörðun en nú er tími til kominn,“ sagði Busquets um ákvörðun sína. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjá meira
Busquets vann allt sem hægt var að vinna með Barcelona og allt stefnir í að hann skilja við liðið sem Spánarmeistari en Börsungar eru með níu og hálfan fingur á titlinum. Barcelona birti hjartnæmt kveðjumyndband í dag þar sem staðfest var að hinn 34 ára gamli Busquets myndi halda á vit ævintýranna í sumar. Hann hefur verið orðaður við Inter Miami í MLS-deildinni í Bandaríkjunum sem og lið í Sádi-Arabíu. Busquets hóf að spila fyrir aðallið Barcelona eftir að Pep Guardiola tók við þjálfun liðsins. Var hann gríðarlega mikilvægur hlekkur í liði sem er talið eitt það besta í sögunni. Ásamt því að verða spænskur meistari átta sinnum – níu ef talinn er með titillinn sem verður staðfestur hvað á hverju, spænskur bikarmeistari sjö sinnum, Evrópumeistari og heimsmeistari félagsliða þrívegis þá varð Busquets einnig Evrópu- og heimsmeistari með Spáni. A Barça legend says goodbye. #5ergioUnic pic.twitter.com/SWlDN2GtA2— FC Barcelona (@FCBarcelona) May 10, 2023 Hann spilaði alls 143 A-landsleiki fyrir Spán á ferli sinum en það er nokkuð lýsandi fyrir stöðu Busquets að hann hafi aðeins skorað í þeim tvö mörk. „Þetta var langt því frá að vera auðveld ákvörðun en nú er tími til kominn,“ sagði Busquets um ákvörðun sína.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjá meira