Eftirsjá Lionels Messi bar árangur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2023 19:00 Lionel Messi mætti með slaufu í gær þegar hann var valinn íþróttakarl ársins hjá Laureus samtökunum. Getty/Aurelien Meunier Tveggja vikna bann Lionel Messi frá æfingum og leikjum Paris Saint-Germain styttist heldur betur í annan endann. Messi var mættur aftur á æfingu franska liðsins í gær og má spila næsta leik liðsins sem er á móti Ajaccio á laugardaginn. Messi hafði daginn áður sent frá sér myndband þar sem hann var fullur eftirsjár og bað alla afsökunar. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Þessi afsökunarbeiðni og útskýring Messi fór greinilega vel í forráðamenn PSG því þeir gáfu honum grænt ljós á ný. Messi sleppur þó ekki við sektina en hann mun ekki fá launin sín í tvær vikur en það eru um 1,6 milljónir evra eða um 243 milljónir íslenskra króna. Messi fékk bannið fyrir að stinga af til Sádí Arabíu án leyfis en miklar líkur eru á því að hann geri risasamning við sádi-arabískt lið þegar samningur hans við Paris Saint-Germain rennur út í sumar. Stuðningsmenn PSG hafa púað á einn allra besta leikmann sögunnar á síðustu vikum og það er þegar ljóst að hann spilar ekki áfram í Frakklandi. Messi er með 15 mörk og 15 stoðsendingar í 28 leikjum í öllum keppnum með Paris Saint-Germain á þessu tímabili. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Franski boltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira
Messi var mættur aftur á æfingu franska liðsins í gær og má spila næsta leik liðsins sem er á móti Ajaccio á laugardaginn. Messi hafði daginn áður sent frá sér myndband þar sem hann var fullur eftirsjár og bað alla afsökunar. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Þessi afsökunarbeiðni og útskýring Messi fór greinilega vel í forráðamenn PSG því þeir gáfu honum grænt ljós á ný. Messi sleppur þó ekki við sektina en hann mun ekki fá launin sín í tvær vikur en það eru um 1,6 milljónir evra eða um 243 milljónir íslenskra króna. Messi fékk bannið fyrir að stinga af til Sádí Arabíu án leyfis en miklar líkur eru á því að hann geri risasamning við sádi-arabískt lið þegar samningur hans við Paris Saint-Germain rennur út í sumar. Stuðningsmenn PSG hafa púað á einn allra besta leikmann sögunnar á síðustu vikum og það er þegar ljóst að hann spilar ekki áfram í Frakklandi. Messi er með 15 mörk og 15 stoðsendingar í 28 leikjum í öllum keppnum með Paris Saint-Germain á þessu tímabili. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Franski boltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira