Sigraður Hamilton lætur stór orð falla Aron Guðmundsson skrifar 6. maí 2023 13:00 Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 Vísir/Getty Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 og ökumaður Mercedes segir það þungt högg í magann að sjá hversu langt á eftir Mercedes er í slagnum við Red Bull Racing. Keppt er í Miami í Bandaríkjunum þessa helgina og eftir fyrstu æfingu gærdagsins, þar sem bílar Mercedes voru hraðastir, tók raunveruleikinn við á seinni æfingu dagsins þar sem liðið var tæpri sekúndu á eftir Red Bull. „Við erum ekki hraðir og eigum í fullu fangi þarna úti,“ sagði brúnaþungur Hamilton í samtali við Sky Sports eftir fyrstu æfingarnar í Miami. Mercedes sé að prófa mismunandi útfærslur á stillingu bílsins en er enn langt á eftir Red Bull Racing sem hefur borið höfuð og herðar yfir keppinauta sína á yfirstandandi tímabili. „Þetta er þungt högg í magann og erfitt að taka þessu en þetta verður í lagi. Við vinum leggja höfuðið í bleyti og reyna að finna lausnir. Ég er að reyna vera bjartsýnn og er að leggja mikið á mig en við erum bara að deyja hérna. Okkur vantar sárlega uppfærslur á þennan bíl.“ Tímatökurnar í Miami fara fram í kvöld og sjálf keppnin fer fram annað kvöld. Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Keppt er í Miami í Bandaríkjunum þessa helgina og eftir fyrstu æfingu gærdagsins, þar sem bílar Mercedes voru hraðastir, tók raunveruleikinn við á seinni æfingu dagsins þar sem liðið var tæpri sekúndu á eftir Red Bull. „Við erum ekki hraðir og eigum í fullu fangi þarna úti,“ sagði brúnaþungur Hamilton í samtali við Sky Sports eftir fyrstu æfingarnar í Miami. Mercedes sé að prófa mismunandi útfærslur á stillingu bílsins en er enn langt á eftir Red Bull Racing sem hefur borið höfuð og herðar yfir keppinauta sína á yfirstandandi tímabili. „Þetta er þungt högg í magann og erfitt að taka þessu en þetta verður í lagi. Við vinum leggja höfuðið í bleyti og reyna að finna lausnir. Ég er að reyna vera bjartsýnn og er að leggja mikið á mig en við erum bara að deyja hérna. Okkur vantar sárlega uppfærslur á þennan bíl.“ Tímatökurnar í Miami fara fram í kvöld og sjálf keppnin fer fram annað kvöld.
Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira