Gerir ráð fyrir að spila áfram og segir engin særindi út í Keflavík Smári Jökull Jónsson skrifar 5. maí 2023 07:00 Hörður Axel Vilhjálmsson gerir ráð fyrir að spila áfram körfubolta á næstu leiktíð. Vísir Í gær var greint frá því að Hörður Axel Vilhjálmsson mun ekki leika með Keflavík í Subway-deildinni á næstu leiktíð. Hörður Axel gerir ráð fyrir að spila á næstu leiktíð en segist setja fjölskylduna í fyrsta sætið. Körfuboltamaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson hætti sem leikmaður karlaliðs og þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í gær. Bróðir hans hætti sem þjálfari karlaliðsins fyrr í vor en hann segir það hafa lítið að segja um ákvörðunina. Frá árinu 2008 er Keflavík eina félagið sem Hörður Axel hefur leikið með hérlendis en þó með hléum þar sem hann lék erlendis um hríð. Hann hefur verið lykilmaður hjá liðinu síðustu ár og einnig náð góðum árangri sem þjálfari kvennaliðsins. Fjölskyldutengdar ástæður liggi hins vegar að baki ákvörðun gærdagsins. „Ég á tvö lítil börn og eins og staðan er í dag, og er búin að vera síðustu fjögur ár, þá er ég að fara út af heimilinu klukkan svona fjögur, hálf fimm. Þau eru að koma úr leikskóla um fjögurleytið. Ég næ hálftíma á dag og mér finnst það bara ekki nóg. Ég var að eignast börn til að vera með þeim og eyða tíma með þeim,“ sagði Hörður Axel í samtali við Val Pál Eiríksson en viðtalið birtist í Sportpakka gærdagsins. Hörður Axel segist gera ráð fyrir að halda áfram að spila en mun leggja þjálfaraflautuna á hilluna. „Hvar það verður hef ég ekki hugmynd um. Mér fannst réttast gagnvart öllum að koma hreint fram við Keflavík og rifta áður en ég færi að spá og horfa í kringum mig,“ en Hörður segir ákvörðunina ekki hafa með ákvörðun bróður hans, Hjalta Þórs Vilhjálmssonar, að gera að hætta sem þjálfari Keflavíkur. „Auðvitað myndi ég vilja spila fyrir bróður minn og við erum mjög nánir og allt það. Fyrst og fremst er ég að hugsa um sjálfan mig. Þetta eru búin að vera fjögur ár sem hann hefur þjálfað og auðvitað hefði margt getað farið betur en ég held að hann sé búinn að vinna mjög gott starf fyrir Keflavík,“ bætir Hörður Axel við og segir í sjálfu sér engin særindi vera gagnvart Keflavík. Allt viðtalið við Hörð Axel má sjá í spilaranum hér fyrir ofan þar sem hann ræðir nánast framhaldið hjá honum og hvar hann er ekki til í að spila á næstu leiktíð. Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Enski boltinn Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Körfuboltamaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson hætti sem leikmaður karlaliðs og þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í gær. Bróðir hans hætti sem þjálfari karlaliðsins fyrr í vor en hann segir það hafa lítið að segja um ákvörðunina. Frá árinu 2008 er Keflavík eina félagið sem Hörður Axel hefur leikið með hérlendis en þó með hléum þar sem hann lék erlendis um hríð. Hann hefur verið lykilmaður hjá liðinu síðustu ár og einnig náð góðum árangri sem þjálfari kvennaliðsins. Fjölskyldutengdar ástæður liggi hins vegar að baki ákvörðun gærdagsins. „Ég á tvö lítil börn og eins og staðan er í dag, og er búin að vera síðustu fjögur ár, þá er ég að fara út af heimilinu klukkan svona fjögur, hálf fimm. Þau eru að koma úr leikskóla um fjögurleytið. Ég næ hálftíma á dag og mér finnst það bara ekki nóg. Ég var að eignast börn til að vera með þeim og eyða tíma með þeim,“ sagði Hörður Axel í samtali við Val Pál Eiríksson en viðtalið birtist í Sportpakka gærdagsins. Hörður Axel segist gera ráð fyrir að halda áfram að spila en mun leggja þjálfaraflautuna á hilluna. „Hvar það verður hef ég ekki hugmynd um. Mér fannst réttast gagnvart öllum að koma hreint fram við Keflavík og rifta áður en ég færi að spá og horfa í kringum mig,“ en Hörður segir ákvörðunina ekki hafa með ákvörðun bróður hans, Hjalta Þórs Vilhjálmssonar, að gera að hætta sem þjálfari Keflavíkur. „Auðvitað myndi ég vilja spila fyrir bróður minn og við erum mjög nánir og allt það. Fyrst og fremst er ég að hugsa um sjálfan mig. Þetta eru búin að vera fjögur ár sem hann hefur þjálfað og auðvitað hefði margt getað farið betur en ég held að hann sé búinn að vinna mjög gott starf fyrir Keflavík,“ bætir Hörður Axel við og segir í sjálfu sér engin særindi vera gagnvart Keflavík. Allt viðtalið við Hörð Axel má sjá í spilaranum hér fyrir ofan þar sem hann ræðir nánast framhaldið hjá honum og hvar hann er ekki til í að spila á næstu leiktíð.
Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Enski boltinn Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira