Dómarinn stöðvaði leik til að minnast Þuríðar Örnu Sindri Sverrisson skrifar 3. maí 2023 07:30 Fylkiskonur léku síðast í efstu deild fyrir tveimur árum en eru nú í Lengjudeildinni. Hlé var gert á leik þeirra í gær til minningar um dyggan stuðningsmann. vísir/Elín BJörg Leikur Fylkis og Aftureldingar í Lengjudeild kvenna í fótbolta í gærkvöld var stöðvaður í fyrri hálfleik á meðan að viðstaddir minntust dyggs stuðningsmanns Fylkisliðsins, Þuríðar Örnu Óskarsdóttur, sem lést í mars. Þuríður Arna lést þann 20. mars, tvítug að aldri, eftir að hafa glímt við heilaæxli frá því að hún var aðeins tveggja ára gömul. Móðir Þuríðar Örnu, Áslaug Ósk Hinriksdóttir, segir á Twitter að talan 20 hafi verið hennar uppáhalds tala og því hafi verið táknrænt að fyrra mark Fylkis í gær hafi verið skorað af leikmanni númer 20, Sunnevu Helgadóttur. Takk @FylkirFC fyrir að minnast Þuríðar Örnu minnar á tuttugustu mín Táknrænt að fyrsta mark Fylkis var skora af leikmanni nr.20 Uppáhalds talan hennar pic.twitter.com/CCqafEfGx3— Slaugan (@Slaugan1) May 2, 2023 Samkvæmt frétt Fótbolta.net var Þuríðar Örnu svo minnst á 20. mínútu leiksins, og stöðvaði dómarinn Jovan Subic leikinn svo að leikmenn gætu tekið þátt í því með áhorfendum að klappa til minningar um hana. Skömmu síðar komst Fylkir í 2-0 með marki Guðrúnar Karitasar Sigurðardóttur, en í seinni hálfleik jafnaði Afturelding metin. Niðurstaðan varð því 2-2 jafntefli í þessum fyrsta leik sumarsins hjá liðunum sem nú spila bæði í Lengjudeild eftir að Afturelding féll úr Bestu deildinni í fyrra en Fylkir lék þar síðast 2021. Lengjudeild kvenna Fylkir Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Sport Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon Sport NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Formúla 1 Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Þuríður Arna lést þann 20. mars, tvítug að aldri, eftir að hafa glímt við heilaæxli frá því að hún var aðeins tveggja ára gömul. Móðir Þuríðar Örnu, Áslaug Ósk Hinriksdóttir, segir á Twitter að talan 20 hafi verið hennar uppáhalds tala og því hafi verið táknrænt að fyrra mark Fylkis í gær hafi verið skorað af leikmanni númer 20, Sunnevu Helgadóttur. Takk @FylkirFC fyrir að minnast Þuríðar Örnu minnar á tuttugustu mín Táknrænt að fyrsta mark Fylkis var skora af leikmanni nr.20 Uppáhalds talan hennar pic.twitter.com/CCqafEfGx3— Slaugan (@Slaugan1) May 2, 2023 Samkvæmt frétt Fótbolta.net var Þuríðar Örnu svo minnst á 20. mínútu leiksins, og stöðvaði dómarinn Jovan Subic leikinn svo að leikmenn gætu tekið þátt í því með áhorfendum að klappa til minningar um hana. Skömmu síðar komst Fylkir í 2-0 með marki Guðrúnar Karitasar Sigurðardóttur, en í seinni hálfleik jafnaði Afturelding metin. Niðurstaðan varð því 2-2 jafntefli í þessum fyrsta leik sumarsins hjá liðunum sem nú spila bæði í Lengjudeild eftir að Afturelding féll úr Bestu deildinni í fyrra en Fylkir lék þar síðast 2021.
Lengjudeild kvenna Fylkir Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Sport Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon Sport NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Formúla 1 Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira