Guðmundur Felix fór aftur í aðgerð í gærkvöldi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. maí 2023 19:56 Guðmundur Felix fór í aðra aðgerð á handlegg í gærkvöldi þar sem skorið var enn hærra í handlegg hans vegna þrálátrar sýkingar. Vísir/Vilhelm Guðmundur Felix Grétarsson var sendur í aðra aðgerð á handlegg í gærkvöldi vegna höfnunar líkama hans á handleggjunum sem græddir voru á hann fyrir tveimur árum. Hann hafði áður farið í aðgerð á laugardagskvöld en jafnaði sig ekki nægilega vel. Þessu greinir Guðmundur frá í ávarpi til fylgjenda sinna á samfélagsmiðlum. Horfa má á myndbandið neðst í fréttinni. Eins og Vísir hefur greint frá fékk Guðmundur sýkingu í olnbogann vegna sterameðferðar sem hann hefur verið í sem gert hefur ónæmiskerfi hans óvirkt. Sterameðferðin er gríðarlega sterk og til þess fólgin að hafa áhrif á höfnun líkama hans á ágræddum handleggjunum. Olnbogi Guðmundar var orðinn þrefaldur af stærð og fór hann í aðgerð á laugardagskvöld þar sem tappað var af olnboganum eins og hann lýsir því, til þess að sterarnir komist sína leið í handleggnum. Fékk hita í gærkvöldi „Á laugardag fór ég í aðgerð þar sem þeir opnuðu olnbogann á mér til þess að hreinsa sýkinguna sem var í olnboganum og við höfðum ekki náð í með sýklalyfjum,“ segir Guðmundur Felix. Í gærkvöldi hafi Guðmundur verið með hita og sýkingin í handleggnum haldið sér í honum þrátt fyrir sýklalyfin. „Þannig að í morgun var ákveðið að ég færi í aðra aðgerð. Við skárum hærra í handlegginn þannig hann er opinn alla leið frá öxl og niður að hönd.“ Ekki eins sársaukafullt Guðmundur segir handlegginn hafa verið þrifinn og þrifinn og hann sé enn á sýklalyfjum. „Nú þurfum við bara að bíða og sjá. Ég er ekki með hita. Mér líður ágætlega. Handleggurinn er enn bólginn en þetta er ekki eins sársaukafullt.“ Á næstu dögum muni það skýrast hvernig þetta fer. Hann segist fylgjast vel með öllum skilaboðum frá fólki á samfélagsmiðlum en sé ekki í standi til þess að svara þeim sjálfum. „Ég get rétt notað fingurna, en takk kærlega fyrir stuðninginn. Ég læt ykkur vita hvernig þetta fer.“ Handleggir græddir á Guðmund Felix Tengdar fréttir Fjögurra ára skammtur stera gæti hafa stöðvað höfnunina Guðmundur Felix Grétarsson hefur legið á spítala undanfarið þar sem hann hefur fengið gríðarlega sterka sterameðferð vegna höfnunar líkama hans á handleggjunum, sem græddir voru á hann fyrir tveimur árum. Hann segist hafa fengið fjögurra ára skammt af sterum á síðustu þremur dögum og að hann gæti hafa stöðvað höfnunina. 29. apríl 2023 18:30 „Ég var nú að vonast til að þetta yrði eitthvað meira en tvö ár“ Guðmundur Felix Grétarsson segist bjartsýnn á að lyfjameðferð geti unnið gegn bakslagi sem er komið í ágrædda handleggi hans. Guðmundur fór að finna fyrir einkennum höfnunar fyrir tveimur vikum. 28. apríl 2023 13:52 Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Fleiri fréttir Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Sjá meira
Þessu greinir Guðmundur frá í ávarpi til fylgjenda sinna á samfélagsmiðlum. Horfa má á myndbandið neðst í fréttinni. Eins og Vísir hefur greint frá fékk Guðmundur sýkingu í olnbogann vegna sterameðferðar sem hann hefur verið í sem gert hefur ónæmiskerfi hans óvirkt. Sterameðferðin er gríðarlega sterk og til þess fólgin að hafa áhrif á höfnun líkama hans á ágræddum handleggjunum. Olnbogi Guðmundar var orðinn þrefaldur af stærð og fór hann í aðgerð á laugardagskvöld þar sem tappað var af olnboganum eins og hann lýsir því, til þess að sterarnir komist sína leið í handleggnum. Fékk hita í gærkvöldi „Á laugardag fór ég í aðgerð þar sem þeir opnuðu olnbogann á mér til þess að hreinsa sýkinguna sem var í olnboganum og við höfðum ekki náð í með sýklalyfjum,“ segir Guðmundur Felix. Í gærkvöldi hafi Guðmundur verið með hita og sýkingin í handleggnum haldið sér í honum þrátt fyrir sýklalyfin. „Þannig að í morgun var ákveðið að ég færi í aðra aðgerð. Við skárum hærra í handlegginn þannig hann er opinn alla leið frá öxl og niður að hönd.“ Ekki eins sársaukafullt Guðmundur segir handlegginn hafa verið þrifinn og þrifinn og hann sé enn á sýklalyfjum. „Nú þurfum við bara að bíða og sjá. Ég er ekki með hita. Mér líður ágætlega. Handleggurinn er enn bólginn en þetta er ekki eins sársaukafullt.“ Á næstu dögum muni það skýrast hvernig þetta fer. Hann segist fylgjast vel með öllum skilaboðum frá fólki á samfélagsmiðlum en sé ekki í standi til þess að svara þeim sjálfum. „Ég get rétt notað fingurna, en takk kærlega fyrir stuðninginn. Ég læt ykkur vita hvernig þetta fer.“
Handleggir græddir á Guðmund Felix Tengdar fréttir Fjögurra ára skammtur stera gæti hafa stöðvað höfnunina Guðmundur Felix Grétarsson hefur legið á spítala undanfarið þar sem hann hefur fengið gríðarlega sterka sterameðferð vegna höfnunar líkama hans á handleggjunum, sem græddir voru á hann fyrir tveimur árum. Hann segist hafa fengið fjögurra ára skammt af sterum á síðustu þremur dögum og að hann gæti hafa stöðvað höfnunina. 29. apríl 2023 18:30 „Ég var nú að vonast til að þetta yrði eitthvað meira en tvö ár“ Guðmundur Felix Grétarsson segist bjartsýnn á að lyfjameðferð geti unnið gegn bakslagi sem er komið í ágrædda handleggi hans. Guðmundur fór að finna fyrir einkennum höfnunar fyrir tveimur vikum. 28. apríl 2023 13:52 Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Fleiri fréttir Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Sjá meira
Fjögurra ára skammtur stera gæti hafa stöðvað höfnunina Guðmundur Felix Grétarsson hefur legið á spítala undanfarið þar sem hann hefur fengið gríðarlega sterka sterameðferð vegna höfnunar líkama hans á handleggjunum, sem græddir voru á hann fyrir tveimur árum. Hann segist hafa fengið fjögurra ára skammt af sterum á síðustu þremur dögum og að hann gæti hafa stöðvað höfnunina. 29. apríl 2023 18:30
„Ég var nú að vonast til að þetta yrði eitthvað meira en tvö ár“ Guðmundur Felix Grétarsson segist bjartsýnn á að lyfjameðferð geti unnið gegn bakslagi sem er komið í ágrædda handleggi hans. Guðmundur fór að finna fyrir einkennum höfnunar fyrir tveimur vikum. 28. apríl 2023 13:52
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels