Grunaðir um að hafa smyglað dópi til Íslands í bílapörtum Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 29. apríl 2023 12:00 Schiphol flugvöllurinn í Amsterdam. Getty Hollenskir bræður eru grunaðir um að hafa sett upp smyglleið á fíkniefnum til Íslands frá Hollandi. Málið teygir anga sína víðar og er hluti af rannsókn hollenskra yfirvalda sem hófst árið 2020. Greint er frá málinu á fjölmörgum hollenskum fjölmiðlum á borð við 112 Groningen, Belastingdienst og Crime-nieuws. Upphaf málsins má rekja til þess að árið 2020 var annar bróðirinn, 43 ára karlmaður, stöðvaður af landamæravörðum á Schiphol flugvelli í Amsterdam með 36 þúsund evrur í farangrinum. Hann gat ekki gefið skýringu á því hvers vegna hann væri með svo háar fjárhæðir í fórum sínum. Þegar bankayfirlit mannsins var rannsakað komu í ljós fjölmargar innlagnir á reiðufé sem komu ekki heim og saman við tekjur mannsins. Lögreglan handlagði tvo síma í hans eigu og rannsókn á símagögnum vakti upp grunsemdir um fíkniefnasmygl. Maðurinn er grunaður um að hafa staðið að smygli á fíkniefnum til Dóminíska lýðveldisins, bæði með því að koma efnunum fyrir í hversdagslegum hlutum og senda þá til landsins, og með því að notast við burðardýr sem fluttu efnin í ferðatöskum. Þá kemur fram í fréttatilkynningu lögreglunnar að maðurinn sem um ræðir og 53 ára gamall bróðir hans séu grunaðir um að hafa sett upp smyglleið á fíkniefnum til Íslands, sem fólst í því að efnum var komið fyrir í bílapörtum og send hingað til lands. Fram kemur í tilkynningunni að með bílapörtunum hafi fylgt falsaðir vörureikningar, sem létu líta út fyrir að um vörusendingar væri að ræða. Lögreglan hefur lagt hald á síma, tölvur, bíla og reiðufé sem fannst á heimilum mannanna og eiga þeir yfir höfði sér ákæru fyrir peningaþvætti, fíkniefnasmygl og fölsun. Fíkniefnabrot Holland Smygl Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Fleiri fréttir Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Sjá meira
Greint er frá málinu á fjölmörgum hollenskum fjölmiðlum á borð við 112 Groningen, Belastingdienst og Crime-nieuws. Upphaf málsins má rekja til þess að árið 2020 var annar bróðirinn, 43 ára karlmaður, stöðvaður af landamæravörðum á Schiphol flugvelli í Amsterdam með 36 þúsund evrur í farangrinum. Hann gat ekki gefið skýringu á því hvers vegna hann væri með svo háar fjárhæðir í fórum sínum. Þegar bankayfirlit mannsins var rannsakað komu í ljós fjölmargar innlagnir á reiðufé sem komu ekki heim og saman við tekjur mannsins. Lögreglan handlagði tvo síma í hans eigu og rannsókn á símagögnum vakti upp grunsemdir um fíkniefnasmygl. Maðurinn er grunaður um að hafa staðið að smygli á fíkniefnum til Dóminíska lýðveldisins, bæði með því að koma efnunum fyrir í hversdagslegum hlutum og senda þá til landsins, og með því að notast við burðardýr sem fluttu efnin í ferðatöskum. Þá kemur fram í fréttatilkynningu lögreglunnar að maðurinn sem um ræðir og 53 ára gamall bróðir hans séu grunaðir um að hafa sett upp smyglleið á fíkniefnum til Íslands, sem fólst í því að efnum var komið fyrir í bílapörtum og send hingað til lands. Fram kemur í tilkynningunni að með bílapörtunum hafi fylgt falsaðir vörureikningar, sem létu líta út fyrir að um vörusendingar væri að ræða. Lögreglan hefur lagt hald á síma, tölvur, bíla og reiðufé sem fannst á heimilum mannanna og eiga þeir yfir höfði sér ákæru fyrir peningaþvætti, fíkniefnasmygl og fölsun.
Fíkniefnabrot Holland Smygl Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Fleiri fréttir Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Sjá meira