Fólk stofnar fyrirtæki með aðstoð Íslendinga Aníta Guðlaug Axelsdóttir skrifar 30. apríl 2023 07:02 Alls staðar á hnettinum erum við mannfólkið að kljást við það sama, að búa okkur til lífvænleg skilyrði. Að koma þaki yfir höfuðið, hafa öruggt aðgengi að mat, og hafa tækifæri til að afla sér tekna. Þegar RAX heyrði af því að í Sierra Leone væru strendurnar að eyðast og sjórinn farinn að taka neðri hæðir af húsum, langaði hann að kynna sér lífið þar, ekki síst vegna þess að íslenski velgjörðasjóðurinn Aurora foundation er með starfsemi í landinu og hjálpar fólki að stofna fyrirtæki og búa til störf svo að fólkið hafi lífsviðurværi á heimaslóðum. „Fólk vill flest búa í sínu heimalandi þannig að þetta er ein flottasta þróunaraðstoð sem að ég hef séð.“ Konur að störfum í Sierra Leone.RAX Ákveðinnar tortryggni gætti meðal sumra heimamanna gangvart útlendingum meðal annars vegna þess að erlend stórfyrirtæki höfðu sölsað undir sig fiskimiðin í krafti mikillar spillingar í landinu. Þar að auki var mikill fjöldi fólks þar sem RAX fór um sem torveldaði myndatökur. Hann tók því líka myndir á ferð í bíl á milli staða sem sumar hverjar eru í miklu uppáhaldi hjá honum. „Það er kona sem situr á götunni og þetta er eins og þú sért í annarri veröld, þarft að horfa á hana svolítið til að átta þig á henni.“ Eins og að vera í annarri veröld. Sérð þú sitjandi konuna?RAX RAX myndaði líka konu að nafni Yvonne Aki-Sawyeer sem er borgarstjóri Freetown, höfuðborgar Sierra Leone. Hún tók við embættinu árið 2018 og er mikil baráttukona gegn spillingu. „Hún er í mínum huga ákveðin von fyrir þessa þjóð.“ Yvonne Aki-Sawyeer borgarstjóri Freetown.RAX Söguna af ferð RAX til Sierra Leone má sjá í nýjasta þætti RAX Augnablik í spilaranum hér að neðan. Klippa: RAX augnablik - Lífið í Sierra Leone Hér fyrir neðan má sjá fleiri þætti úr smiðju RAX. RAX var eitt sinn á ferð í Lofoten í Noregi þar sem hann myndaði lífi á þessu fallega svæði. Hann myndaði fólk í sjósundi og við brimbrettaiðkun í köldu Atlantshafinu og náði líka magnaðri mynd af fljúgandi haferni í miklu návígi. Klippa: RAX Augnablik - Haförninn í Lofoten RAX fór líka með gönguhópi til Portúgal sem gekk meðal annars um lítil sveitaþorpi. Í einu þeirra hitti RAX hóp glaðlegra eldri kvenna sem allar virtust heita María, og sögðu honum hvers vegna jafn fáir karlmenn byggju í þorpinu og raun bar vitni. Klippa: RAX Augnablik - Maríurnar í Lombardinha RAX fór líka í ævintýraferð til eldfjallaeyjarinnar Krakatá með eldfjallafræðingnum Haraldi Sigurðssyni þar sem RAX hitti meðal annars nútímalega sjóræningja. Klippa: RAX Augnablik - Krakatá, eyjan sem sprakk RAX Ljósmyndun Tengdar fréttir Voru öll látin nokkrum dögum síðar: „Mamma er horfin“ Um síðustu aldamót geisaði eyðni faraldur í Afríku og var ástandið einna verst í syðri hluta álfunnar. 6. júní 2022 09:40 „Hann kom að móðunni miklu, blotnaði í tærnar og sneri við“ Þó svo að Ragnar Axelsson héldi að heimsfaraldurinn myndi aðeins vara í þrjá mánuði, skynjaði hann í upphafi faraldursins að það væri mikilvægt að skrásetja þetta ástand með myndum. 12. júní 2022 07:01 RAX Augnablik: „Þegar maður vaknaði þá var maður á kafi í snjó Árið 1996 heimsótti Ragnar Axelsson hjónin Björn og Hildi í Grjótnesi á Melrakkasléttu, ásamt Guðna Einarssyni blaðamanni, til þess að kynnast þeim og lífinu í Grjótnesi. 28. nóvember 2021 07:01 RAX Augnablik: „Af hverju leyfir þú honum ekki að lifa?“ „Grænlensku hundarnir eru mjög merkilegir hundar, þetta eru hetjurnar sem að hafa haldið lífi í þeim í gegnum árin ef maður hugsar út í það þannig,“ segir Ragnar Axelsson ljósmyndari. 7. nóvember 2021 07:01 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Sjá meira
Þegar RAX heyrði af því að í Sierra Leone væru strendurnar að eyðast og sjórinn farinn að taka neðri hæðir af húsum, langaði hann að kynna sér lífið þar, ekki síst vegna þess að íslenski velgjörðasjóðurinn Aurora foundation er með starfsemi í landinu og hjálpar fólki að stofna fyrirtæki og búa til störf svo að fólkið hafi lífsviðurværi á heimaslóðum. „Fólk vill flest búa í sínu heimalandi þannig að þetta er ein flottasta þróunaraðstoð sem að ég hef séð.“ Konur að störfum í Sierra Leone.RAX Ákveðinnar tortryggni gætti meðal sumra heimamanna gangvart útlendingum meðal annars vegna þess að erlend stórfyrirtæki höfðu sölsað undir sig fiskimiðin í krafti mikillar spillingar í landinu. Þar að auki var mikill fjöldi fólks þar sem RAX fór um sem torveldaði myndatökur. Hann tók því líka myndir á ferð í bíl á milli staða sem sumar hverjar eru í miklu uppáhaldi hjá honum. „Það er kona sem situr á götunni og þetta er eins og þú sért í annarri veröld, þarft að horfa á hana svolítið til að átta þig á henni.“ Eins og að vera í annarri veröld. Sérð þú sitjandi konuna?RAX RAX myndaði líka konu að nafni Yvonne Aki-Sawyeer sem er borgarstjóri Freetown, höfuðborgar Sierra Leone. Hún tók við embættinu árið 2018 og er mikil baráttukona gegn spillingu. „Hún er í mínum huga ákveðin von fyrir þessa þjóð.“ Yvonne Aki-Sawyeer borgarstjóri Freetown.RAX Söguna af ferð RAX til Sierra Leone má sjá í nýjasta þætti RAX Augnablik í spilaranum hér að neðan. Klippa: RAX augnablik - Lífið í Sierra Leone Hér fyrir neðan má sjá fleiri þætti úr smiðju RAX. RAX var eitt sinn á ferð í Lofoten í Noregi þar sem hann myndaði lífi á þessu fallega svæði. Hann myndaði fólk í sjósundi og við brimbrettaiðkun í köldu Atlantshafinu og náði líka magnaðri mynd af fljúgandi haferni í miklu návígi. Klippa: RAX Augnablik - Haförninn í Lofoten RAX fór líka með gönguhópi til Portúgal sem gekk meðal annars um lítil sveitaþorpi. Í einu þeirra hitti RAX hóp glaðlegra eldri kvenna sem allar virtust heita María, og sögðu honum hvers vegna jafn fáir karlmenn byggju í þorpinu og raun bar vitni. Klippa: RAX Augnablik - Maríurnar í Lombardinha RAX fór líka í ævintýraferð til eldfjallaeyjarinnar Krakatá með eldfjallafræðingnum Haraldi Sigurðssyni þar sem RAX hitti meðal annars nútímalega sjóræningja. Klippa: RAX Augnablik - Krakatá, eyjan sem sprakk
RAX Ljósmyndun Tengdar fréttir Voru öll látin nokkrum dögum síðar: „Mamma er horfin“ Um síðustu aldamót geisaði eyðni faraldur í Afríku og var ástandið einna verst í syðri hluta álfunnar. 6. júní 2022 09:40 „Hann kom að móðunni miklu, blotnaði í tærnar og sneri við“ Þó svo að Ragnar Axelsson héldi að heimsfaraldurinn myndi aðeins vara í þrjá mánuði, skynjaði hann í upphafi faraldursins að það væri mikilvægt að skrásetja þetta ástand með myndum. 12. júní 2022 07:01 RAX Augnablik: „Þegar maður vaknaði þá var maður á kafi í snjó Árið 1996 heimsótti Ragnar Axelsson hjónin Björn og Hildi í Grjótnesi á Melrakkasléttu, ásamt Guðna Einarssyni blaðamanni, til þess að kynnast þeim og lífinu í Grjótnesi. 28. nóvember 2021 07:01 RAX Augnablik: „Af hverju leyfir þú honum ekki að lifa?“ „Grænlensku hundarnir eru mjög merkilegir hundar, þetta eru hetjurnar sem að hafa haldið lífi í þeim í gegnum árin ef maður hugsar út í það þannig,“ segir Ragnar Axelsson ljósmyndari. 7. nóvember 2021 07:01 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Sjá meira
Voru öll látin nokkrum dögum síðar: „Mamma er horfin“ Um síðustu aldamót geisaði eyðni faraldur í Afríku og var ástandið einna verst í syðri hluta álfunnar. 6. júní 2022 09:40
„Hann kom að móðunni miklu, blotnaði í tærnar og sneri við“ Þó svo að Ragnar Axelsson héldi að heimsfaraldurinn myndi aðeins vara í þrjá mánuði, skynjaði hann í upphafi faraldursins að það væri mikilvægt að skrásetja þetta ástand með myndum. 12. júní 2022 07:01
RAX Augnablik: „Þegar maður vaknaði þá var maður á kafi í snjó Árið 1996 heimsótti Ragnar Axelsson hjónin Björn og Hildi í Grjótnesi á Melrakkasléttu, ásamt Guðna Einarssyni blaðamanni, til þess að kynnast þeim og lífinu í Grjótnesi. 28. nóvember 2021 07:01
RAX Augnablik: „Af hverju leyfir þú honum ekki að lifa?“ „Grænlensku hundarnir eru mjög merkilegir hundar, þetta eru hetjurnar sem að hafa haldið lífi í þeim í gegnum árin ef maður hugsar út í það þannig,“ segir Ragnar Axelsson ljósmyndari. 7. nóvember 2021 07:01