Sambandið rann út í sandinn skömmu eftir Ástareyjuna Máni Snær Þorláksson skrifar 24. apríl 2023 21:59 Þau Samie og Tom náðu ekki að láta sambandið virka eftir dvölina á Ástareyjunni. Instagram Parið Samie Elishi og Tom Clare lentu í þriðja sæti í nýjustu þáttaröð Ástareyjunnar (e. Love Island). Ástin entist þó ekki lengi hjá parinu því eftir einungis nokkrar vikur utan eyjunnar hættu þau saman. „Samie og Tom hafa því miður ákveðið að segja þetta gott. Það er mikil ást og virðing á milli þeirra en þetta var bara ekki stefna neitt,“ hefur The Sun eftir ónefndum heimildarmanni. Samkvæmt þessum sama heimildarmanni er ástæðan fyrir sambandsslitunum helst sú að það var of mikil fjarlægð á milli þeirra. Auk þess hafi þau bæði viljað einbeita sér að eigin frama. Tom býr í Barnsley á meðan Samie býr í Essex en það tekur um þrjá og hálfan tíma að keyra þar á milli. Tom hafði áður sagt að þau myndu ekki láta fjarlægðina leggja stein í götu sambandsins. „Ég hef farið til hennar í nokkra daga eða hún hefur komið til mín. Þetta hefur ekki verið bara í einn dag, við erum að láta þetta virka,“ sagði hann í samtali við The Sun fyrr í þessum mánuði. Þá sagði hann einnig að þau ætli sér að flytja inn saman en að það taki tíma. „Ég held ef við gætum flutt inn saman á morgun þá myndum við gera það,“ sagði Tom. Raunveruleikaþættir Ástin og lífið Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Fleiri fréttir Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Sjá meira
„Samie og Tom hafa því miður ákveðið að segja þetta gott. Það er mikil ást og virðing á milli þeirra en þetta var bara ekki stefna neitt,“ hefur The Sun eftir ónefndum heimildarmanni. Samkvæmt þessum sama heimildarmanni er ástæðan fyrir sambandsslitunum helst sú að það var of mikil fjarlægð á milli þeirra. Auk þess hafi þau bæði viljað einbeita sér að eigin frama. Tom býr í Barnsley á meðan Samie býr í Essex en það tekur um þrjá og hálfan tíma að keyra þar á milli. Tom hafði áður sagt að þau myndu ekki láta fjarlægðina leggja stein í götu sambandsins. „Ég hef farið til hennar í nokkra daga eða hún hefur komið til mín. Þetta hefur ekki verið bara í einn dag, við erum að láta þetta virka,“ sagði hann í samtali við The Sun fyrr í þessum mánuði. Þá sagði hann einnig að þau ætli sér að flytja inn saman en að það taki tíma. „Ég held ef við gætum flutt inn saman á morgun þá myndum við gera það,“ sagði Tom.
Raunveruleikaþættir Ástin og lífið Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Fleiri fréttir Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Sjá meira