85 milljóna króna gjaldþrot Fellabakarís Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. apríl 2023 12:17 Fellabakarí var starfrækt um árabil í félaginu Fellabakstur ehf. Visit Austurland Engar eignir fundust í þrotabúi Fellabaksturs ehf. sem rak Fellabakarí á Egilsstöðum. Kröfur í búið námu tæplega 85 milljónum króna. Þetta kemur fram í Lögbirtingablaðinu í dag en félagið var úrskurðað gjaldþrota í janúar. Bakaríið var það langstærsta á Austurlandi um árabil og seldi verslunum á Austfjörðum brauð auk þess að halda úti hefðbundinni bakarísstarfsemi. Ljóst var að reksturinn var í molum þegar viðskiptavinir komu að lokuðum dyrum í upphafi árs. Mánuðurinn var rétt hálfnaður þegar búið var að úrskurða félagið gjaldþrota. Það var stofnað árið 1968 en Þráinn Lárusson, veitingamaður á Héraði, keypti reksturinn árið 2021. Þráinn sagði í viðtali við Austurfrétt í janúar hafa verið meðvitaður um rekstrarvandann við kaupin. Endursala á vörum til verslana hefði reynst sérstaklega erfiður. Myllan og bakarí Gæðabaksturs standi lang best og nánast undir öllu brauði sem selt sé í verslunum. Þeir aðilar séu miklu tæknivæddari. Ég hef prófað ýmislegt í mínum rekstri og stundum þegar gengur vel telur maður sig ósnertanlegan. Við töldum að með öðrum rekstri, sem notar mikið brauð, væri hægt að reka bakaríið. Við vorum með matvælaframleiðslu sem við færðum inn í bakaríið til að samnýta ferðir og tæki. Þar vonuðum við að heimafólk keypti okkar vöru ef hún væri aðeins vandaðri frekar en það sem flutt væri að. Við hættum þessari framleiðslu nú í febrúar þegar við sáum að hún gengi ekki upp. Kannski var maður eins og Don Kíkóti að berjast við vindmyllurnar – að taka við deygjandi stétt til að reyna að blása í hana lífi,“ sagði Þráinn í viðtali við Austurfrétt í janúar. Um var að ræða eina bakaríið á Héraði. Eignir félagsins voru auglýstar til sölu í janúar en enginn kaupandi fannst. Múlaþing Bakarí Gjaldþrot Tengdar fréttir Reykjandi bakarinn á Hróarskeldu rekur vinsælasta bakarí landsins Bakarinn Ágúst Einþórsson rekur Brauð & Co sem er samkvæmt TripAdvisor vinsælasta bakarí landsins. Ágúst hélt fyrirlestur á opnum fundi Félags atvinnurekenda. 17. febrúar 2019 07:45 Mest lesið Hætt við að vextir hækki Viðskipti innlent „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Viðskipti innlent Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Viðskipti innlent „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Viðskipti innlent Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Viðskipti innlent Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun Viðskipti innlent „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Samstarf Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Sjá meira
Bakaríið var það langstærsta á Austurlandi um árabil og seldi verslunum á Austfjörðum brauð auk þess að halda úti hefðbundinni bakarísstarfsemi. Ljóst var að reksturinn var í molum þegar viðskiptavinir komu að lokuðum dyrum í upphafi árs. Mánuðurinn var rétt hálfnaður þegar búið var að úrskurða félagið gjaldþrota. Það var stofnað árið 1968 en Þráinn Lárusson, veitingamaður á Héraði, keypti reksturinn árið 2021. Þráinn sagði í viðtali við Austurfrétt í janúar hafa verið meðvitaður um rekstrarvandann við kaupin. Endursala á vörum til verslana hefði reynst sérstaklega erfiður. Myllan og bakarí Gæðabaksturs standi lang best og nánast undir öllu brauði sem selt sé í verslunum. Þeir aðilar séu miklu tæknivæddari. Ég hef prófað ýmislegt í mínum rekstri og stundum þegar gengur vel telur maður sig ósnertanlegan. Við töldum að með öðrum rekstri, sem notar mikið brauð, væri hægt að reka bakaríið. Við vorum með matvælaframleiðslu sem við færðum inn í bakaríið til að samnýta ferðir og tæki. Þar vonuðum við að heimafólk keypti okkar vöru ef hún væri aðeins vandaðri frekar en það sem flutt væri að. Við hættum þessari framleiðslu nú í febrúar þegar við sáum að hún gengi ekki upp. Kannski var maður eins og Don Kíkóti að berjast við vindmyllurnar – að taka við deygjandi stétt til að reyna að blása í hana lífi,“ sagði Þráinn í viðtali við Austurfrétt í janúar. Um var að ræða eina bakaríið á Héraði. Eignir félagsins voru auglýstar til sölu í janúar en enginn kaupandi fannst.
Múlaþing Bakarí Gjaldþrot Tengdar fréttir Reykjandi bakarinn á Hróarskeldu rekur vinsælasta bakarí landsins Bakarinn Ágúst Einþórsson rekur Brauð & Co sem er samkvæmt TripAdvisor vinsælasta bakarí landsins. Ágúst hélt fyrirlestur á opnum fundi Félags atvinnurekenda. 17. febrúar 2019 07:45 Mest lesið Hætt við að vextir hækki Viðskipti innlent „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Viðskipti innlent Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Viðskipti innlent „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Viðskipti innlent Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Viðskipti innlent Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun Viðskipti innlent „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Samstarf Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Sjá meira
Reykjandi bakarinn á Hróarskeldu rekur vinsælasta bakarí landsins Bakarinn Ágúst Einþórsson rekur Brauð & Co sem er samkvæmt TripAdvisor vinsælasta bakarí landsins. Ágúst hélt fyrirlestur á opnum fundi Félags atvinnurekenda. 17. febrúar 2019 07:45