Góðar líkur á að sumarið verði betra en „meðalsumar“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. apríl 2023 15:16 Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur er bjartsýnn á gott sumar. Vísir/Vilhelm Veðurfræðingurinn Sigurður Þ. Ragnarsson, betur þekktur sem Siggi Stormur, segir að allar líkur séu á því að sumarið í ár verði betra en „meðalsumar.“ Þetta kom fram í Bakaríinu á Bylgjunni í gær. Hlusta má á viðtalið neðst í fréttinni. Siggi er sérlega bjartsýnn í aðdraganda sumars, með fyrirvara þó. „Menn safna saman lotum í mörg ár yfir ákveðið tímabil. Það eru allskonar aðferðir til fyrir að spá um þetta en svo reikna menn út hvað er líklegast að verði á matseðlinum tíu dögum seinna. Svona vinna menn þetta,“ útskýrir Siggi. „Fólk hefur hinsvegar ekki sérstakan áhuga á öðru en sumrinu. Þegar sólin fer að sjást og hitatölur að hækka, þá fer allt á fullt.“ Veðurfræðingurinn segist hafa talið ein átta hjólhýsi í heimabæ sínum Hafnarfirði á dögunum. Hann segir að líkurnar á því að sumarið verði betri en meðalsumarið góðar. „En þá verðum við líka að hafa í huga, svo að stelpurnar verði ekki alveg vitlausar á hárgreiðslustofunni að Ísland hefur ekkert sérlega háar tölur þegar kemur að hæsta hita dagsins. Hitinn fer kannski hæst í tólf eða fjórtán stig, þannig það er ekki Mallorca eða Tenerife tölur í kortunum,“ segir Siggi. Fremur þurrt sumar Hann segir að í stuttu máli séu spárnar fremur bjartar og líkur á sól. „Þetta verður fremur þurrt sumar og þetta verður fremur hlýtt sumar. Þessi blanda er mjög vinsæl hjá ferðalanganum og okkur sem erum í bænum og á röltinu.“ Það verði hinsvegar rigningardagar inni á milli. „Þetta þýðir ekki að það komi ekki öðruvísi dagar inni á milli.“ Siggi segir að þetta muni þó hljóta að geta talist gott sumar. „En svo er alltaf erfiðara að spá fyrir um skýin með svona löngum fyrirvara, en það koma bongódagar inni á milli.“ Veður Tengdar fréttir Vorið verður fremur svalt Fremur svalt verður í veðri í vor en eiginleg vorhret eru ólíkleg. Þetta segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. 22. apríl 2023 11:03 Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Fleiri fréttir Ríkið sakfellt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Sjá meira
Þetta kom fram í Bakaríinu á Bylgjunni í gær. Hlusta má á viðtalið neðst í fréttinni. Siggi er sérlega bjartsýnn í aðdraganda sumars, með fyrirvara þó. „Menn safna saman lotum í mörg ár yfir ákveðið tímabil. Það eru allskonar aðferðir til fyrir að spá um þetta en svo reikna menn út hvað er líklegast að verði á matseðlinum tíu dögum seinna. Svona vinna menn þetta,“ útskýrir Siggi. „Fólk hefur hinsvegar ekki sérstakan áhuga á öðru en sumrinu. Þegar sólin fer að sjást og hitatölur að hækka, þá fer allt á fullt.“ Veðurfræðingurinn segist hafa talið ein átta hjólhýsi í heimabæ sínum Hafnarfirði á dögunum. Hann segir að líkurnar á því að sumarið verði betri en meðalsumarið góðar. „En þá verðum við líka að hafa í huga, svo að stelpurnar verði ekki alveg vitlausar á hárgreiðslustofunni að Ísland hefur ekkert sérlega háar tölur þegar kemur að hæsta hita dagsins. Hitinn fer kannski hæst í tólf eða fjórtán stig, þannig það er ekki Mallorca eða Tenerife tölur í kortunum,“ segir Siggi. Fremur þurrt sumar Hann segir að í stuttu máli séu spárnar fremur bjartar og líkur á sól. „Þetta verður fremur þurrt sumar og þetta verður fremur hlýtt sumar. Þessi blanda er mjög vinsæl hjá ferðalanganum og okkur sem erum í bænum og á röltinu.“ Það verði hinsvegar rigningardagar inni á milli. „Þetta þýðir ekki að það komi ekki öðruvísi dagar inni á milli.“ Siggi segir að þetta muni þó hljóta að geta talist gott sumar. „En svo er alltaf erfiðara að spá fyrir um skýin með svona löngum fyrirvara, en það koma bongódagar inni á milli.“
Veður Tengdar fréttir Vorið verður fremur svalt Fremur svalt verður í veðri í vor en eiginleg vorhret eru ólíkleg. Þetta segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. 22. apríl 2023 11:03 Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Fleiri fréttir Ríkið sakfellt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Sjá meira
Vorið verður fremur svalt Fremur svalt verður í veðri í vor en eiginleg vorhret eru ólíkleg. Þetta segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. 22. apríl 2023 11:03