Hlutabréfagreinandi töluvert bjartsýnni á rekstur Brims nú en við áramót
Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Framlegðarhlutfall Brims mun lækka skarpt milli ára, að mati Jakobsson Capital. Framlegðarhlutfallið var 28,6 prósent árið 2022 en greinandi reiknar með að hlutfallið verði 24,1 prósent í ár.VÍSIR/VILHELM
Jakobsson Capital er töluvert bjartari fyrir rekstur Brims í ár en greiningarfyrirtækið var fyrir áramót. Loðnuvertíð gekk vel og afli meiri en talið var. Horfur eru á að það háa verð sem býðst fyrir sjávarafurðir haldist hátt lengur en áður var reiknað með í ljósi mikillar hækkunar á öðru matvælaverði. Einnig hefur olíuverð lækkað sem hefur jákvæð áhrif.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.