Hugrún Halldórsdóttir komin á fast Íris Hauksdóttir skrifar 19. apríl 2023 16:01 Hugrún fann ástina í örmum Vals Hrafns Einarssonar Fjölmiðlakonan og fegurðardísin Hugrún Halldórsdóttir hefur lengi verið á meðal eftirsóttustu kvenna landsins. Hún hefur nú fundið ástina í örmum Vals Hrafns Einarssonar tæknistjóra hugbúnaðarfyrirtækisins Stokks Software, en þau störfuðu lengi saman á Stöð 2 og Vísi. Fyrsta deitið í desember „Við þekktumst ekki mikið á þeim tíma þar sem hann vann í tæknideildinni en ég lengst af í fréttum og síðar við dagskrágerð,“ segir Hugrún og heldur áfram. „Mörgum árum síðar sameinuðumst við yfir áhuga okkar á fjallagöngum á Instagram og fórum í kjölfarið að senda hvort öðru skilaboð tengt þessu áhugamáli. Fyrsta formlega stefnumótið var síðan þegar desember var að ganga í garð. Það var voða rómantískt í jólasnjónum og kuldanum. Við fórum út að borða og enduðum með að gæða okkur á Vesturbæjarís, frekar íslenskt, ís í frosti og snjó.“ Fjallgöngurnar færðu þau saman Parið tengir þó ekki aðeins við íslenska veðráttu og fjallgöngur því þau deila sömuleiðis gríðarlegri útþrá og ást á ferðalögum út fyrir landsteinana. „Það er kannski fyndið að segja það en við höfum ekki enn farið í almennilega fjallgöngu saman. Enda bauð langi lægðagangurinn ekki upp á marga góða göngudaga þarna í lok síðasta og byrjun þessa árs.“ „Við fórum samt fallega gönguferð í árla sambands þar sem við tókum næturgöngu á Þingvöllum í algjöru ofurtungli þar sem himininn var stjörnubjartur og norðurljósin dönsuðu fyrir okkur. Það var ógleymanlegt augnablik. En svo heimsóttum við Madrid nú ekki fyrir svo löngu og það var gjörsamlega geggjað.“ Naut sín sem leiðsögumaður Sjálf lærði Hugrún þar í borg og heimsækir hana reglulega, þetta var þó í fyrsta sinn sem Valur Hrafn leit borgina augum og segist Hugrún hafa notið sín sem leiðsögumaður meðan á ferð þeirra stóð. „Madrid er náttúrulega besta borg í heimi og ég þekki hana vel eftir að hafa búið þar. Ég á marga góða vini og fer þangað reglulega. Það var því einstaklega ánægjulegt að Valur Hrafn skyldi geta komið með mér að þessu sinni og óhætt að segja að þetta sé ekki síðasta ferðin okkar þangað saman.“ Ástin og lífið Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Fyrsta deitið í desember „Við þekktumst ekki mikið á þeim tíma þar sem hann vann í tæknideildinni en ég lengst af í fréttum og síðar við dagskrágerð,“ segir Hugrún og heldur áfram. „Mörgum árum síðar sameinuðumst við yfir áhuga okkar á fjallagöngum á Instagram og fórum í kjölfarið að senda hvort öðru skilaboð tengt þessu áhugamáli. Fyrsta formlega stefnumótið var síðan þegar desember var að ganga í garð. Það var voða rómantískt í jólasnjónum og kuldanum. Við fórum út að borða og enduðum með að gæða okkur á Vesturbæjarís, frekar íslenskt, ís í frosti og snjó.“ Fjallgöngurnar færðu þau saman Parið tengir þó ekki aðeins við íslenska veðráttu og fjallgöngur því þau deila sömuleiðis gríðarlegri útþrá og ást á ferðalögum út fyrir landsteinana. „Það er kannski fyndið að segja það en við höfum ekki enn farið í almennilega fjallgöngu saman. Enda bauð langi lægðagangurinn ekki upp á marga góða göngudaga þarna í lok síðasta og byrjun þessa árs.“ „Við fórum samt fallega gönguferð í árla sambands þar sem við tókum næturgöngu á Þingvöllum í algjöru ofurtungli þar sem himininn var stjörnubjartur og norðurljósin dönsuðu fyrir okkur. Það var ógleymanlegt augnablik. En svo heimsóttum við Madrid nú ekki fyrir svo löngu og það var gjörsamlega geggjað.“ Naut sín sem leiðsögumaður Sjálf lærði Hugrún þar í borg og heimsækir hana reglulega, þetta var þó í fyrsta sinn sem Valur Hrafn leit borgina augum og segist Hugrún hafa notið sín sem leiðsögumaður meðan á ferð þeirra stóð. „Madrid er náttúrulega besta borg í heimi og ég þekki hana vel eftir að hafa búið þar. Ég á marga góða vini og fer þangað reglulega. Það var því einstaklega ánægjulegt að Valur Hrafn skyldi geta komið með mér að þessu sinni og óhætt að segja að þetta sé ekki síðasta ferðin okkar þangað saman.“
Ástin og lífið Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira