Sonur nýs landsliðsþjálfara þakkar fyrir miðana og er spenntur að koma hingað til lands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2023 11:30 Bendik Hareide og Åge Hareide. Twitter@BHareide Bendik Hareida, sonur nýráðins þjálfara karlalandsliðs Íslands í fótbolta, þakkar KSÍ fyrir miða á landsleiki sumarsins í færslu á samfélagsmiðlum. Hinn 69 ára gamli Åge Hareide er nýr landsliðsþjálfari Íslands. Hann er mættur hingað til lands og hélt blaðamannafund í gær. Åge kom vel fyrir og segist spenntur að hefja störf. Sonur hans, Benedikt, er einnig spenntur ef marka má færslu hans á Twitter. Benedikt vakti athygli Íslendinga í aðdraganda þess að faðir hans var ráðinn sem landsliðsþjálfari. Þar sagði hann einfaldlega að „Pabbi tekur við stjórn Íslenska landsliðsins.“ Nú í morgunsárið birti hann aðra færslu. Þar þakkar hann Ómari Smárasyni - sem fer með yfirstjórn samskiptamála hjá KSÍ - og sambandinu sjálfu fyrir miða á leiki Íslands í sumar. „Að sjálfsögðu mæti ég í júní! Getum ekki beðið #ÁframÍsland,“ segir í tísti hans. Takk fyrir miðana Ómar og @footballiceland ! Að sjálfsögðu mæti ég í júní ! Getum ekki beðið #ÁframÍsland— Bendik Hareide (@BHareide) April 19, 2023 Eftir að hefja undankeppni Evrópumótsins 2024 á tveimur útileikjum þá leikur Ísland tvo heimaleiki í júní. Sá fyrri er gegn Slóvakíu á Þjóðhátíðardaginn sjálfan, 17. júní. Sá síðari er gegn Portúgal þremur dögum síðar, þann 20. júní. Fótbolti KSÍ EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira
Hinn 69 ára gamli Åge Hareide er nýr landsliðsþjálfari Íslands. Hann er mættur hingað til lands og hélt blaðamannafund í gær. Åge kom vel fyrir og segist spenntur að hefja störf. Sonur hans, Benedikt, er einnig spenntur ef marka má færslu hans á Twitter. Benedikt vakti athygli Íslendinga í aðdraganda þess að faðir hans var ráðinn sem landsliðsþjálfari. Þar sagði hann einfaldlega að „Pabbi tekur við stjórn Íslenska landsliðsins.“ Nú í morgunsárið birti hann aðra færslu. Þar þakkar hann Ómari Smárasyni - sem fer með yfirstjórn samskiptamála hjá KSÍ - og sambandinu sjálfu fyrir miða á leiki Íslands í sumar. „Að sjálfsögðu mæti ég í júní! Getum ekki beðið #ÁframÍsland,“ segir í tísti hans. Takk fyrir miðana Ómar og @footballiceland ! Að sjálfsögðu mæti ég í júní ! Getum ekki beðið #ÁframÍsland— Bendik Hareide (@BHareide) April 19, 2023 Eftir að hefja undankeppni Evrópumótsins 2024 á tveimur útileikjum þá leikur Ísland tvo heimaleiki í júní. Sá fyrri er gegn Slóvakíu á Þjóðhátíðardaginn sjálfan, 17. júní. Sá síðari er gegn Portúgal þremur dögum síðar, þann 20. júní.
Fótbolti KSÍ EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira