Fyrrverandi stjarna NFL-deildarinnar látin aðeins 31 árs Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2023 07:31 Chris Smith er látinn. NFL Chris Smith, fyrrverandi stjarna í NFL-deildinni, er látinn. Ekki er vitað hvað olli dauða hans. Hann var aðeins 31 árs að aldri og skilur eftir sig þrjú börn, þar af eitt sem missti móður sína í bílslysi árið 2019. Smith spilaði stöðu varnarmanns [e. defensive lineman] þau átta ár sem hann var í NFL. Hann var valinn af Jacksonville Jaguars í nýliðavalinu 2014. Árið 2017 fór hann til Cincinnati Bengals en ári síðar var hann mættir til Cleveland Browns og var þar í tvö ár. We are deeply saddened by the passing of former Browns DE Chris Smith. Chris was one of the kindest people, teammates and friends we've had in our organization. Our thoughts and prayers are with his family during this difficult time. pic.twitter.com/K8HySW4erM— Cleveland Browns (@Browns) April 18, 2023 Smith lenti í miklu áfalli árið 2019 þegar þáverandi kærasta hans, Petara Cordero, lést í bílslysi skömmu eftir að hafa fætt þeirra fyrsta barn. Eftir það skipti Smith reglulega um lið. Eftir að hann yfirgaf Browns samdi hann við Caroline Panthers en entist stutt. Þaðan fór hann til Las Vegas Raiders, Baltimore Ravens og á endanum Houston Texans árið 2021. Fyrr á þessu ári samdi hann svo við Seattle Sea Dragons sem spila í XFL-deildinni. A leader on the field, and a friend to all he played with. Rest in peace Chris Smith. pic.twitter.com/Az6Bx3tyhf— NFL Films (@NFLFilms) April 18, 2023 Smith hefur verið lýst sem miklum öðling, góðum samherja og manni sem gaf mikið til samfélagsins. Studdi hann ýmis góðgerðamál sem og skólastarf þar sem hann bjó. NFL Andlát Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira
Smith spilaði stöðu varnarmanns [e. defensive lineman] þau átta ár sem hann var í NFL. Hann var valinn af Jacksonville Jaguars í nýliðavalinu 2014. Árið 2017 fór hann til Cincinnati Bengals en ári síðar var hann mættir til Cleveland Browns og var þar í tvö ár. We are deeply saddened by the passing of former Browns DE Chris Smith. Chris was one of the kindest people, teammates and friends we've had in our organization. Our thoughts and prayers are with his family during this difficult time. pic.twitter.com/K8HySW4erM— Cleveland Browns (@Browns) April 18, 2023 Smith lenti í miklu áfalli árið 2019 þegar þáverandi kærasta hans, Petara Cordero, lést í bílslysi skömmu eftir að hafa fætt þeirra fyrsta barn. Eftir það skipti Smith reglulega um lið. Eftir að hann yfirgaf Browns samdi hann við Caroline Panthers en entist stutt. Þaðan fór hann til Las Vegas Raiders, Baltimore Ravens og á endanum Houston Texans árið 2021. Fyrr á þessu ári samdi hann svo við Seattle Sea Dragons sem spila í XFL-deildinni. A leader on the field, and a friend to all he played with. Rest in peace Chris Smith. pic.twitter.com/Az6Bx3tyhf— NFL Films (@NFLFilms) April 18, 2023 Smith hefur verið lýst sem miklum öðling, góðum samherja og manni sem gaf mikið til samfélagsins. Studdi hann ýmis góðgerðamál sem og skólastarf þar sem hann bjó.
NFL Andlát Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira