Hareide um Gylfa: „Þetta hljóta að hafa verið tvö ár í helvíti fyrir hann“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. apríl 2023 13:51 Åge Hareide vonast til að Gylfi Þór Sigurðsson snúi aftur á fótboltavöllinn. vísir/hulda margrét Åge Hareide, nýráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að hann muni horfa til Gylfa Þórs Sigurðssonar ef hann heldur áfram í fótbolta. Allar ákærur á hendur Gylfa vegna meintra kynferðisbrota gegn ólögráða einstaklingi hafa verið felldar niður. Hann er því ekki lengur í farbanni og getur haldið fótboltaferli sínum áfram ef hann kýs svo. Gylfi hefur ekki spilað fótbolta frá vorinu 2021 og ekki spilað með íslenska landsliðinu síðan í nóvember 2020. Hareide var spurður út í Gylfa og stöðu hans á sínum fyrsta blaðamannafundi sem þjálfari íslenska landsliðsins í dag. „Það er gott fyrir hann að málinu sé lokið. Ég fann virkilega til með honum. Ég hef hitt hann. Hann er fínn gaur og frábær leikmaður en hann hefur ekki spilað í tvö ár þannig ég get ekki talað mikið meira um hann,“ sagði Hareide. Klippa: Blaðamannafundur Åges Hareide „Hann sjálfur verður að ákveða hvort hann vill spila aftur. Ef hann gerir það verður hann augljóslega í mínum áætlunum. Ef hann heldur sama standard og áður. En ég er mjög ánægður því að hann sé laus allra mála því þetta hljóta að hafa verið tvö ár í helvíti fyrir hann.“ Gylfi hefur leikið 78 landsleiki og skorað 25 mörk. Hann er þriðji markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi. KSÍ Landslið karla í fótbolta Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjá meira
Allar ákærur á hendur Gylfa vegna meintra kynferðisbrota gegn ólögráða einstaklingi hafa verið felldar niður. Hann er því ekki lengur í farbanni og getur haldið fótboltaferli sínum áfram ef hann kýs svo. Gylfi hefur ekki spilað fótbolta frá vorinu 2021 og ekki spilað með íslenska landsliðinu síðan í nóvember 2020. Hareide var spurður út í Gylfa og stöðu hans á sínum fyrsta blaðamannafundi sem þjálfari íslenska landsliðsins í dag. „Það er gott fyrir hann að málinu sé lokið. Ég fann virkilega til með honum. Ég hef hitt hann. Hann er fínn gaur og frábær leikmaður en hann hefur ekki spilað í tvö ár þannig ég get ekki talað mikið meira um hann,“ sagði Hareide. Klippa: Blaðamannafundur Åges Hareide „Hann sjálfur verður að ákveða hvort hann vill spila aftur. Ef hann gerir það verður hann augljóslega í mínum áætlunum. Ef hann heldur sama standard og áður. En ég er mjög ánægður því að hann sé laus allra mála því þetta hljóta að hafa verið tvö ár í helvíti fyrir hann.“ Gylfi hefur leikið 78 landsleiki og skorað 25 mörk. Hann er þriðji markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi.
KSÍ Landslið karla í fótbolta Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjá meira