Ríkið samdi við hjúkrunarfræðinga Kjartan Kjartansson skrifar 12. apríl 2023 21:55 Rafræn atkvæðagreiðsla um kjarasamninginn hefst á laugardag. Vísir/Vilhelm Fulltrúar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og íslenska ríkisins skrifuðu undir nýjan kjarasamninga í dag. Samningurinn er sagður tryggja launahækkanir og kjarabætur fyrir hjúkrunarfræðinga sem starfa hjá ríkinu næsta árið. Líkt og aðrir kjarasamningar sem skrifað hefur verið undir nýlega er samningurinn til tólf mánaða. Hann gildir frá 1. apríl 2023 til 31. mars 2024. Í tilkynningu á vef Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga kemur fram að samningurinn sé í takt við áherslur sem félagið lagði upp með við upphaf viðræðna við ríkið. Hann feli í sér breytingar á vaktaálagi og vaktahvata auk verkáætlunar um atriði sem verða tekin til sérstakrar skoðunar á samningstímanum. Þar á meðal eru vinnutími í dagvinnu og vaktavinnu, endurskoðun veikindakafla samningsins og fleira. Rafræn atkvæðagreiðsla fer fram um samninginn og hefst hún á hádegi laugardaginn 15. apríl. Henni lýkur á hádegi mánudaginn 24. apríl. Aðeins hjúkrunarfræðingar með fulla aðild að félaginu geta greitt atkvæði. Atkvæðagreiðsla um nýgerðan kjarasamning hjúkrunarfræðinga við Reykjavíkurborg hefst á á föstudag, 14. apríl. Samningaviðræður við önnur sveitarfélög og Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu standa enn yfir. Heilbrigðismál Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira
Líkt og aðrir kjarasamningar sem skrifað hefur verið undir nýlega er samningurinn til tólf mánaða. Hann gildir frá 1. apríl 2023 til 31. mars 2024. Í tilkynningu á vef Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga kemur fram að samningurinn sé í takt við áherslur sem félagið lagði upp með við upphaf viðræðna við ríkið. Hann feli í sér breytingar á vaktaálagi og vaktahvata auk verkáætlunar um atriði sem verða tekin til sérstakrar skoðunar á samningstímanum. Þar á meðal eru vinnutími í dagvinnu og vaktavinnu, endurskoðun veikindakafla samningsins og fleira. Rafræn atkvæðagreiðsla fer fram um samninginn og hefst hún á hádegi laugardaginn 15. apríl. Henni lýkur á hádegi mánudaginn 24. apríl. Aðeins hjúkrunarfræðingar með fulla aðild að félaginu geta greitt atkvæði. Atkvæðagreiðsla um nýgerðan kjarasamning hjúkrunarfræðinga við Reykjavíkurborg hefst á á föstudag, 14. apríl. Samningaviðræður við önnur sveitarfélög og Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu standa enn yfir.
Heilbrigðismál Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira