Vill sjá meira unnið með styrkleika barna í grunnskólum Rakel Sveinsdóttir skrifar 12. apríl 2023 13:00 Í hlaðvarpsþættinum Gott fólk með Guðrúnu Högna ræðir Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir meðal annars um það að hún myndi helst vilja sjá þá nálgun meiri í grunnskólum að horft sé til styrkleika barna. Gott fólk með Guðrúnu Högna eru nýir hlaðvarpsþættir í umsjón Guðrúnar Högnadóttur framkvæmdastjóra Franklin Covey. Í þættinum ræðir Guðrún við reynslumikla stjórnendur um starfsframa þeirra og feril. Í lýsingu á þættinum segir að þættirnir séu „Stutt spjall við leiðtoga víða að sem varpar ljósi á öfluga stjórnun, vaxandi vinnustaði, bestu ráð, góðar sögur, sæta sigra, súrar áskoranir, hagnýtar lexíur og lífsins speki.“ Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir er gestur Guðrúnar í nýjasta þættinum en hún hefur starfað sem forstöðumaður samkeppnishæfnissviðs Samtaka atvinnulífsins, sem sviðsstjóri reksturs, mennta- og mannauðsmála Samtaka iðnaðarins, sem framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar og sem framkvæmdastjóri Menningarhússins Hofs. Ingibjörg er með MSc-gráðu í stjórnun og stefnumótun, BSc-gráðu í viðskiptafræði auk þess sem hún er með vottun í verkefnastjórnun. Ingibjörg segir meðal annars í þættinum að hún telji of lítið horft til styrkleika barna í grunnskólum en í Hjallastefnunni er sérstaklega horft til þeirra eiginleika sem hvort kynið um sig býr yfir, styrkleikar efldir og unnið með veikleika og þeir styrktir. Ingibjörg segir kynjaumræðu samtímans vissulega gera þessa umræðu nokkuð flóknari en áður, en það breyti ekki þeirri skoðun hennar að það að vinna með styrkleika barna sé sú nálgun sem hún myndi vilja sjá meira af í grunnskólum. Þáttinn má hlusta á hér. Mannauðsmál Starfsframi Grunnskólar Skóla - og menntamál Gott fólk með Guðrúnu Högna Tengdar fréttir Nefnir fimm fyrstu atriðin sem hann myndi skoða ef hann gæti breytt íslensku heilbrigðiskerfi Í þættinum Gott fólk með Guðrúnu Högna er Héðinn Unnsteinsson, formaður Geðhjálpar, spurður um hvaða fimm atriði hann myndi setja í forgang sem fyrstu fimm forgangsverkefnin til að skoða, ef hann hefði tækifæri til þess að breyta íslensku heilbrigðiskerfi. 22. mars 2023 17:14 Tvenn hjón: Vinna saman, ferðast saman og eru saman í frístundum Skjöldur Sigurjónsson rifjar upp skrautlega sögu verzlunarinnar Kormákur og Skjöldur en þeir reka líka saman Ölstofuna. 21. febrúar 2023 13:02 Gott fólk: Allt önnur lögmál og jafnvel harðari í pólitík miðað við annars staðar Gott fólk með Guðrúnu Högna eru nýir hlaðvarpsþættir í umsjón Guðrúnar Högnadóttur framkvæmdastjóra Franklin Covey. 7. febrúar 2023 13:01 Gott fólk: Hugsar um það daglega hversu heppinn hann er Gott fólk með Guðrúnu Högna eru nýir hlaðvarpsþættir í umsjón Guðrúnar Högnadóttur framkvæmdastjóra Franklin Covey. 24. janúar 2023 13:01 Gott fólk: Snjóboltinn fór að rúlla eftir verkefni með fyrsta kúnnanum Gott fólk með Guðrúnu Högna eru nýir hlaðvarpsþættir í umsjón Guðrúnar Högnadóttur framkvæmdastjóra Franklin Covey. 10. janúar 2023 12:21 Mest lesið Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Klárum þetta með góðu partíi heima hjá mér í kvöld“ „Fer út í daginn uppfull af hundaknúsi“ Áföll í vinnu: Erfitt að sinna vinnu og jafnvel heimilishaldi Smá kvef, hausverkur eða flensa og vinnan Þriðja barnið er æðislegur íshellir Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Næsti yfirmaðurinn þinn gæti verið gervigreind „Sjálfbærni getur líka haft áhrif á stolt starfsmanna“ Gervigreindin Bella að spara heilu vinnudagana í bókhaldi Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Sjá meira
Í þættinum ræðir Guðrún við reynslumikla stjórnendur um starfsframa þeirra og feril. Í lýsingu á þættinum segir að þættirnir séu „Stutt spjall við leiðtoga víða að sem varpar ljósi á öfluga stjórnun, vaxandi vinnustaði, bestu ráð, góðar sögur, sæta sigra, súrar áskoranir, hagnýtar lexíur og lífsins speki.“ Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir er gestur Guðrúnar í nýjasta þættinum en hún hefur starfað sem forstöðumaður samkeppnishæfnissviðs Samtaka atvinnulífsins, sem sviðsstjóri reksturs, mennta- og mannauðsmála Samtaka iðnaðarins, sem framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar og sem framkvæmdastjóri Menningarhússins Hofs. Ingibjörg er með MSc-gráðu í stjórnun og stefnumótun, BSc-gráðu í viðskiptafræði auk þess sem hún er með vottun í verkefnastjórnun. Ingibjörg segir meðal annars í þættinum að hún telji of lítið horft til styrkleika barna í grunnskólum en í Hjallastefnunni er sérstaklega horft til þeirra eiginleika sem hvort kynið um sig býr yfir, styrkleikar efldir og unnið með veikleika og þeir styrktir. Ingibjörg segir kynjaumræðu samtímans vissulega gera þessa umræðu nokkuð flóknari en áður, en það breyti ekki þeirri skoðun hennar að það að vinna með styrkleika barna sé sú nálgun sem hún myndi vilja sjá meira af í grunnskólum. Þáttinn má hlusta á hér.
Mannauðsmál Starfsframi Grunnskólar Skóla - og menntamál Gott fólk með Guðrúnu Högna Tengdar fréttir Nefnir fimm fyrstu atriðin sem hann myndi skoða ef hann gæti breytt íslensku heilbrigðiskerfi Í þættinum Gott fólk með Guðrúnu Högna er Héðinn Unnsteinsson, formaður Geðhjálpar, spurður um hvaða fimm atriði hann myndi setja í forgang sem fyrstu fimm forgangsverkefnin til að skoða, ef hann hefði tækifæri til þess að breyta íslensku heilbrigðiskerfi. 22. mars 2023 17:14 Tvenn hjón: Vinna saman, ferðast saman og eru saman í frístundum Skjöldur Sigurjónsson rifjar upp skrautlega sögu verzlunarinnar Kormákur og Skjöldur en þeir reka líka saman Ölstofuna. 21. febrúar 2023 13:02 Gott fólk: Allt önnur lögmál og jafnvel harðari í pólitík miðað við annars staðar Gott fólk með Guðrúnu Högna eru nýir hlaðvarpsþættir í umsjón Guðrúnar Högnadóttur framkvæmdastjóra Franklin Covey. 7. febrúar 2023 13:01 Gott fólk: Hugsar um það daglega hversu heppinn hann er Gott fólk með Guðrúnu Högna eru nýir hlaðvarpsþættir í umsjón Guðrúnar Högnadóttur framkvæmdastjóra Franklin Covey. 24. janúar 2023 13:01 Gott fólk: Snjóboltinn fór að rúlla eftir verkefni með fyrsta kúnnanum Gott fólk með Guðrúnu Högna eru nýir hlaðvarpsþættir í umsjón Guðrúnar Högnadóttur framkvæmdastjóra Franklin Covey. 10. janúar 2023 12:21 Mest lesið Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Klárum þetta með góðu partíi heima hjá mér í kvöld“ „Fer út í daginn uppfull af hundaknúsi“ Áföll í vinnu: Erfitt að sinna vinnu og jafnvel heimilishaldi Smá kvef, hausverkur eða flensa og vinnan Þriðja barnið er æðislegur íshellir Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Næsti yfirmaðurinn þinn gæti verið gervigreind „Sjálfbærni getur líka haft áhrif á stolt starfsmanna“ Gervigreindin Bella að spara heilu vinnudagana í bókhaldi Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Sjá meira
Nefnir fimm fyrstu atriðin sem hann myndi skoða ef hann gæti breytt íslensku heilbrigðiskerfi Í þættinum Gott fólk með Guðrúnu Högna er Héðinn Unnsteinsson, formaður Geðhjálpar, spurður um hvaða fimm atriði hann myndi setja í forgang sem fyrstu fimm forgangsverkefnin til að skoða, ef hann hefði tækifæri til þess að breyta íslensku heilbrigðiskerfi. 22. mars 2023 17:14
Tvenn hjón: Vinna saman, ferðast saman og eru saman í frístundum Skjöldur Sigurjónsson rifjar upp skrautlega sögu verzlunarinnar Kormákur og Skjöldur en þeir reka líka saman Ölstofuna. 21. febrúar 2023 13:02
Gott fólk: Allt önnur lögmál og jafnvel harðari í pólitík miðað við annars staðar Gott fólk með Guðrúnu Högna eru nýir hlaðvarpsþættir í umsjón Guðrúnar Högnadóttur framkvæmdastjóra Franklin Covey. 7. febrúar 2023 13:01
Gott fólk: Hugsar um það daglega hversu heppinn hann er Gott fólk með Guðrúnu Högna eru nýir hlaðvarpsþættir í umsjón Guðrúnar Högnadóttur framkvæmdastjóra Franklin Covey. 24. janúar 2023 13:01
Gott fólk: Snjóboltinn fór að rúlla eftir verkefni með fyrsta kúnnanum Gott fólk með Guðrúnu Högna eru nýir hlaðvarpsþættir í umsjón Guðrúnar Högnadóttur framkvæmdastjóra Franklin Covey. 10. janúar 2023 12:21