Clippers styrkti stöðu sína fyrir lokaumferðina Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. apríl 2023 09:38 Kawhi Leonard og félagar. vísir/Getty Lokaumferð deildarkeppninar í NBA körfuboltanum fer fram í dag, páskadag. Þrír leikir voru á dagskrá í gærkvöldi þar sem Minnesota Timberwolves og Los Angeles Clippers unnu mikilvæga sigra en leikur Utah Jazz og Denver Nuggets hafði litla þýðingu. Kawhi Leonard fór fyrir liði Clippers; skoraði 27 stig í ellefu stiga sigri á Portland Trail Blazers og kom Clippers upp í 5.sæti Vesturdeildarinnar en efstu sex liðin fara beint í úrslitakeppnina á meðan lið í sætum 7-10 fara í umspil um sæti í úrslitakeppni. Á meðan öll sæti eru ráðin í Vesturdeildini er mikil spenna um sæti 5-10 í Vesturdeildinni fyrir lokaumferðina sem fram fer í dag en nánari skýringarmynd má nálgast hér neðst í fréttinni. Úrslit gærkvöldsins Utah Jazz - Denver Nuggets 118-114San Antonio Spurs - Minnesota Timberwolves 131-151Los Angeles Clippers - Portland Trail Blazers 136-125 Updated Western Conference Playoff and Play-In scenarios through today's games. Seeds 5, 6, 7, 8 & 9 pic.twitter.com/RBf48BWeHP— NBA Communications (@NBAPR) April 9, 2023 NBA Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Þrír leikir voru á dagskrá í gærkvöldi þar sem Minnesota Timberwolves og Los Angeles Clippers unnu mikilvæga sigra en leikur Utah Jazz og Denver Nuggets hafði litla þýðingu. Kawhi Leonard fór fyrir liði Clippers; skoraði 27 stig í ellefu stiga sigri á Portland Trail Blazers og kom Clippers upp í 5.sæti Vesturdeildarinnar en efstu sex liðin fara beint í úrslitakeppnina á meðan lið í sætum 7-10 fara í umspil um sæti í úrslitakeppni. Á meðan öll sæti eru ráðin í Vesturdeildini er mikil spenna um sæti 5-10 í Vesturdeildinni fyrir lokaumferðina sem fram fer í dag en nánari skýringarmynd má nálgast hér neðst í fréttinni. Úrslit gærkvöldsins Utah Jazz - Denver Nuggets 118-114San Antonio Spurs - Minnesota Timberwolves 131-151Los Angeles Clippers - Portland Trail Blazers 136-125 Updated Western Conference Playoff and Play-In scenarios through today's games. Seeds 5, 6, 7, 8 & 9 pic.twitter.com/RBf48BWeHP— NBA Communications (@NBAPR) April 9, 2023
NBA Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira