Starfsmenn Tesla deildu viðkvæmum myndum viðskiptavina Árni Sæberg skrifar 7. apríl 2023 08:23 Elon Musk er forstjóri Tesla. Nora Tam/Getty Hópur starfsmanna bílaframleiðandans Tesla segir að myndir og myndskeið, sem bílar viðskiptavina fyrirtækisins hafa tekið, hafi gengið milli starfsmanna í hópspjöllum á netinu. Sum myndskeiðin séu af viðkvæmum toga líkt og eitt sem sýnir viðskiptavin kviknakinn. Þá virðist eitt myndskeiðanna hafa verið tekið af bíl sjálfs Elons Musk, forstjóra Tesla. Þetta kemur fram í ítarlegri frétt Reuters um málið. Þar er haft eftir fyrrverandi starfsmanni að myndskeið sem sýndi bílslys, þar sem Teslu var ekið á barn á hjóli, hafi gengið sem eldur í sinu um skrifstofu Tesla í Kaliforníu. Þá segir að starfsmenn hafi deilt myndum af einstökum Lotus Esprit, sem búið er að breyta í kafbát. Áhugafólk um James Bond ætti að þekkja bílinn enda ók kappinn honum í kvikmyndinni the Spy Who Loved Me frá árinu 1977. Þessi bíll, ef bíl skyldi kalla, er í eigu Elons Musk.RM uppboðshúsið Svo virðist sem starfsmennirnir sem deildu myndum af bílnum hafi verið að njósna um eigin yfirmann. Elon Musk keypti bílinn nefnilega á uppboði árið 2013 fyrir tæplega eina milljón Bandaríkjadala. Þá segir í frétt Reuters að Tesla fullyrði að myndavélum um borð í bifreiðum fyrirtækisins sé einungis ætlað að aðstoða við akstur og að friðhelgi einkalífs viðskiptavina sé fyrirtækinu mjög mikilvæg. Bílar Bandaríkin Tækni Vistvænir bílar Tesla Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump Sjá meira
Þetta kemur fram í ítarlegri frétt Reuters um málið. Þar er haft eftir fyrrverandi starfsmanni að myndskeið sem sýndi bílslys, þar sem Teslu var ekið á barn á hjóli, hafi gengið sem eldur í sinu um skrifstofu Tesla í Kaliforníu. Þá segir að starfsmenn hafi deilt myndum af einstökum Lotus Esprit, sem búið er að breyta í kafbát. Áhugafólk um James Bond ætti að þekkja bílinn enda ók kappinn honum í kvikmyndinni the Spy Who Loved Me frá árinu 1977. Þessi bíll, ef bíl skyldi kalla, er í eigu Elons Musk.RM uppboðshúsið Svo virðist sem starfsmennirnir sem deildu myndum af bílnum hafi verið að njósna um eigin yfirmann. Elon Musk keypti bílinn nefnilega á uppboði árið 2013 fyrir tæplega eina milljón Bandaríkjadala. Þá segir í frétt Reuters að Tesla fullyrði að myndavélum um borð í bifreiðum fyrirtækisins sé einungis ætlað að aðstoða við akstur og að friðhelgi einkalífs viðskiptavina sé fyrirtækinu mjög mikilvæg.
Bílar Bandaríkin Tækni Vistvænir bílar Tesla Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump Sjá meira