„Gaman að taka upp í rými sem veitir mikinn innblástur“ Máni Snær Þorláksson skrifar 5. apríl 2023 16:01 Nanna gefur út nýtt lag í dag. Angela Ricciardi Nanna Bryndís Hilmarsdóttir gefur út lagið Disaster Master í dag. Lagið er samið af Nönnu og pródúserað af Josh Kauffman. Um er að ræða lag sem verður á væntanlegri sóló plötu hennar. Platan kemur út þann fimmta maí næstkomandi. Lagið samdi Nanna rétt áður en hún fór frá Íslandi til að taka upp í Dreamland Studios í New York í Bandaríkjunum. Dreamland er hljóðver sem staðsett er í gamalli kirkju og segir Nanna að það hafi haft áhrif á lagasmíðina. „Hljómburðurinn í salnum er afskaplega fallegur og gaman að taka upp í rými sem veitir mikinn innblástur. Lagið var nokkuð hrátt þegar ég mæti með það út en þegar ég deildi hugmyndum mínum með Josh þá urðum við strax mjög spennt yfir þeim möguleikum sem lagið bjó yfir. Strax fannst okkur eins og að áferðir, brass og hljómburðurinn í kirkunni ætti að ráða ferð.“ Disaster Master fylgir eftir fyrstu tveimur smáskífum Nönnu, Godzilla og Crybaby af væntanlegri sóló plötu hennar, How to Start a Garden. Í sumar fer Nanna á tónleikaferðalag í Bandaríkjunum en í nóvember kemur hún fram á tveimur tónleikum hér á landi, nánar tiltekið á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni. Plötuumslagið fyrir How to Start a Garden.Aðsend Tónlist Of Monsters and Men Bandaríkin Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Lagið samdi Nanna rétt áður en hún fór frá Íslandi til að taka upp í Dreamland Studios í New York í Bandaríkjunum. Dreamland er hljóðver sem staðsett er í gamalli kirkju og segir Nanna að það hafi haft áhrif á lagasmíðina. „Hljómburðurinn í salnum er afskaplega fallegur og gaman að taka upp í rými sem veitir mikinn innblástur. Lagið var nokkuð hrátt þegar ég mæti með það út en þegar ég deildi hugmyndum mínum með Josh þá urðum við strax mjög spennt yfir þeim möguleikum sem lagið bjó yfir. Strax fannst okkur eins og að áferðir, brass og hljómburðurinn í kirkunni ætti að ráða ferð.“ Disaster Master fylgir eftir fyrstu tveimur smáskífum Nönnu, Godzilla og Crybaby af væntanlegri sóló plötu hennar, How to Start a Garden. Í sumar fer Nanna á tónleikaferðalag í Bandaríkjunum en í nóvember kemur hún fram á tveimur tónleikum hér á landi, nánar tiltekið á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni. Plötuumslagið fyrir How to Start a Garden.Aðsend
Tónlist Of Monsters and Men Bandaríkin Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira