Geggjað aðhaldsprógram dugi ekki til Heimir Már Pétursson skrifar 31. mars 2023 14:36 Uppfærð fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti á miðvikudag er til umræðu á Alþingi í dag. Vísir/Vilhelm Þingmaður Viðreisnar segir fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar vera eins og geggjað aðhaldsprógram sem ekki eigi að hefjast fyrr en á næsta ári. Boðaðar aðgerðir skili engu í baráttunni við verðbólguna í dag. Þingmaður Framsóknarflokksins segir áætlunina hins vegar sýna svart á hvítu að ríkisstjórninni sé alvara í að ná verðbólgunni niður og verja um leið viðkvæmustu hópana. Uppfærð fimm ára fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til ársins 2018 er nú til umræðu á Alþingi. Áður en hún hófst sagði Guðmundur Ingi Kristinsson þingmaður Flokks fólksins í umræðum um störf þingsins og sagði að eftir langa bið skilaði áætlunin engu til þeirra sem lakast stæðu. Guðmundur Ingi Kristinsson þingmaður Flokks fólksins segir ekkert gert fyrir þá sem verst standa í fjármálaáætluninni.Vísir/Vilhelm „Ofsatrúarríkisstjórnin sem lifir í blindri trú um stjórnmálastefnu sína eins og hún sé einhver töfrabrögð er hættuleg fátæku fólki. Félagslega heft ofsatrú þeirra á eigið ágæti og þeirra útgáfu af sannleikanum um hækkanir lífeyrislauna er helber ímyndun af verstu gerð. Sem bitnar bara á þeim verst settu í formi vöntunar á mat og öðrum nauðsynjum,“ sagði Guðmundur Ingi. Ríkisstjórnin ætlaði að setja smáaura í endurskoðun örorkulífeyriskerfisins árið 2025. En ríkisstjórnin áætlar að setja 15 milljarða aukalega í málaflokkinn við endurskoðun kerfisins. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir segir ríkisstjórnina ýta öllum aðhaldsaðgerðum til framtíðarinnar.Vísir/Vilhelm Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir þingmaður Viðreisnar gagnrýndi fjármálaáætlunina úr annarri átt. Augljóst væri að fjármálaráðherra tæki til sín að markaðurinn hefði misst trú á því að Sjálfstæðisflokkurinn gæti náð verðbólgunni niður og stýrt efnahagsmálunum. Engar raunverulegar aðgerðir til hagræðingar væru í fjármálaáætluninni. „Útgjaldapólitíkin er enn þá hin sama. Það er ekkert talað um að lækka svimandi háan vaxtakostnað íslenska ríkisins sem myndi hjálpa að ná niður verðbólgu,“ sagði Þorbjörg Sigríður. Lítið færi fyrir aðgerðum núna, þeim væri skotið á frest. „Fjármálaáætlunin er eins og geggjað aðhaldsprógram sem byrjar 2024. Skilar þjóðinni kannski í kjólinn fyrir jólin 2028,“ sagði þingmaður Viðreisnar. Líneik Anna Kristjánsdóttir þingmaður Framsóknarflokksins telur uppfærða fjármálaáætlun sýna að ríkisstjórnin ætli að taka á verðbólgunni.Vísir/Vilhelm Stjórnarþingmaðurinn Líneik Anna Sævarsdóttir Framsóknarflokki sagði fjármálaáætlunina hins vegar innihalda fjölda aðgerða í baráttunni við verðbólguna. Til varnar þeim sem lakast stæðu í samfélaginu. „Sem sýnir þá stefnu ríkisstjórnarinnar svart á hvítu að rétt sé að beita ríkisfjármálum meðmarkvissum hætti til að ná niður verðbólgu og koma í veg fyrir frekari hækkun vaxta. Með auknu aðhaldi, tekjuöflun og frestun framkvæmda,“ sagði Líneik Anna Sævarsdóttir. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Fjárlagafrumvarp 2023 Seðlabankinn Verðlag Tengdar fréttir Segir aðgerðirnar ekki duga Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir boðaðar aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að vinna gegn verðbólgu ekki duga. Hann segir boðaðar skattahækkanir illa ígrundaðar. Þá lýsir stjórn Félags atvinnurekenda yfir vonbrigðum með að ekki eigi að lækka tolla. 30. mars 2023 12:29 Skattar á fyrirtæki hækkaðir og samhæfingarmiðstöð frestað Skattur á fyrirtæki verður hækkaður tímabundið um eitt prósentustig á næsta ári og almenn sparnaðarkrafa á allar stofnanir nema heilbrigðisstofnanir og löggæslu verður hækkuð úr einu í tvö prósent í aðgerðum stjórnvalda til að vinna gegn verðbólgu. Ívilnunum vegna kaupa á vistvænum bifreiðum verður hætt. 29. mars 2023 19:30 Ganga mátti lengra í fjármálaáætlun til að vinna bug á verðbólgu Almennt var búist við umfangsmeiri breytingum á nýrri fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Hægt væri að ganga lengra í aðhaldi til að vinna bug á verðbólgunni og þenslunni. Fjármálaáætlun mun ekki hafa áhrif á verðbólguhorfur til skamms tíma, segja viðmælendur Innherja. 31. mars 2023 11:59 Mest lesið Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Sjá meira
Uppfærð fimm ára fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til ársins 2018 er nú til umræðu á Alþingi. Áður en hún hófst sagði Guðmundur Ingi Kristinsson þingmaður Flokks fólksins í umræðum um störf þingsins og sagði að eftir langa bið skilaði áætlunin engu til þeirra sem lakast stæðu. Guðmundur Ingi Kristinsson þingmaður Flokks fólksins segir ekkert gert fyrir þá sem verst standa í fjármálaáætluninni.Vísir/Vilhelm „Ofsatrúarríkisstjórnin sem lifir í blindri trú um stjórnmálastefnu sína eins og hún sé einhver töfrabrögð er hættuleg fátæku fólki. Félagslega heft ofsatrú þeirra á eigið ágæti og þeirra útgáfu af sannleikanum um hækkanir lífeyrislauna er helber ímyndun af verstu gerð. Sem bitnar bara á þeim verst settu í formi vöntunar á mat og öðrum nauðsynjum,“ sagði Guðmundur Ingi. Ríkisstjórnin ætlaði að setja smáaura í endurskoðun örorkulífeyriskerfisins árið 2025. En ríkisstjórnin áætlar að setja 15 milljarða aukalega í málaflokkinn við endurskoðun kerfisins. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir segir ríkisstjórnina ýta öllum aðhaldsaðgerðum til framtíðarinnar.Vísir/Vilhelm Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir þingmaður Viðreisnar gagnrýndi fjármálaáætlunina úr annarri átt. Augljóst væri að fjármálaráðherra tæki til sín að markaðurinn hefði misst trú á því að Sjálfstæðisflokkurinn gæti náð verðbólgunni niður og stýrt efnahagsmálunum. Engar raunverulegar aðgerðir til hagræðingar væru í fjármálaáætluninni. „Útgjaldapólitíkin er enn þá hin sama. Það er ekkert talað um að lækka svimandi háan vaxtakostnað íslenska ríkisins sem myndi hjálpa að ná niður verðbólgu,“ sagði Þorbjörg Sigríður. Lítið færi fyrir aðgerðum núna, þeim væri skotið á frest. „Fjármálaáætlunin er eins og geggjað aðhaldsprógram sem byrjar 2024. Skilar þjóðinni kannski í kjólinn fyrir jólin 2028,“ sagði þingmaður Viðreisnar. Líneik Anna Kristjánsdóttir þingmaður Framsóknarflokksins telur uppfærða fjármálaáætlun sýna að ríkisstjórnin ætli að taka á verðbólgunni.Vísir/Vilhelm Stjórnarþingmaðurinn Líneik Anna Sævarsdóttir Framsóknarflokki sagði fjármálaáætlunina hins vegar innihalda fjölda aðgerða í baráttunni við verðbólguna. Til varnar þeim sem lakast stæðu í samfélaginu. „Sem sýnir þá stefnu ríkisstjórnarinnar svart á hvítu að rétt sé að beita ríkisfjármálum meðmarkvissum hætti til að ná niður verðbólgu og koma í veg fyrir frekari hækkun vaxta. Með auknu aðhaldi, tekjuöflun og frestun framkvæmda,“ sagði Líneik Anna Sævarsdóttir.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Fjárlagafrumvarp 2023 Seðlabankinn Verðlag Tengdar fréttir Segir aðgerðirnar ekki duga Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir boðaðar aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að vinna gegn verðbólgu ekki duga. Hann segir boðaðar skattahækkanir illa ígrundaðar. Þá lýsir stjórn Félags atvinnurekenda yfir vonbrigðum með að ekki eigi að lækka tolla. 30. mars 2023 12:29 Skattar á fyrirtæki hækkaðir og samhæfingarmiðstöð frestað Skattur á fyrirtæki verður hækkaður tímabundið um eitt prósentustig á næsta ári og almenn sparnaðarkrafa á allar stofnanir nema heilbrigðisstofnanir og löggæslu verður hækkuð úr einu í tvö prósent í aðgerðum stjórnvalda til að vinna gegn verðbólgu. Ívilnunum vegna kaupa á vistvænum bifreiðum verður hætt. 29. mars 2023 19:30 Ganga mátti lengra í fjármálaáætlun til að vinna bug á verðbólgu Almennt var búist við umfangsmeiri breytingum á nýrri fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Hægt væri að ganga lengra í aðhaldi til að vinna bug á verðbólgunni og þenslunni. Fjármálaáætlun mun ekki hafa áhrif á verðbólguhorfur til skamms tíma, segja viðmælendur Innherja. 31. mars 2023 11:59 Mest lesið Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Sjá meira
Segir aðgerðirnar ekki duga Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir boðaðar aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að vinna gegn verðbólgu ekki duga. Hann segir boðaðar skattahækkanir illa ígrundaðar. Þá lýsir stjórn Félags atvinnurekenda yfir vonbrigðum með að ekki eigi að lækka tolla. 30. mars 2023 12:29
Skattar á fyrirtæki hækkaðir og samhæfingarmiðstöð frestað Skattur á fyrirtæki verður hækkaður tímabundið um eitt prósentustig á næsta ári og almenn sparnaðarkrafa á allar stofnanir nema heilbrigðisstofnanir og löggæslu verður hækkuð úr einu í tvö prósent í aðgerðum stjórnvalda til að vinna gegn verðbólgu. Ívilnunum vegna kaupa á vistvænum bifreiðum verður hætt. 29. mars 2023 19:30
Ganga mátti lengra í fjármálaáætlun til að vinna bug á verðbólgu Almennt var búist við umfangsmeiri breytingum á nýrri fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Hægt væri að ganga lengra í aðhaldi til að vinna bug á verðbólgunni og þenslunni. Fjármálaáætlun mun ekki hafa áhrif á verðbólguhorfur til skamms tíma, segja viðmælendur Innherja. 31. mars 2023 11:59
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda