Emmsjé Gauti er höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlagsins í ár Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 31. mars 2023 09:01 Emmsjé Gauti flytjandi og höfundur Þjóðhátíðarlagsins í ár. Vísir/Vilhelm Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti er höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlagsins í ár. Þjóðhátíð í Eyjum er stærsta og vinsælasta útihátíð landsins og ríkir því mikil spenna fyrir Þjóðhátíðarlaginu ár hvert. „Það var gaman að fá símtalið um hvort ég væri til í að gera Þjóðhátíðarlagið í ár. Ég hef oft komið fram á hátíðinni og það er alltaf jafn sturlað að standa fyrir framan allt þetta fólk og syngja,“ segir Gauti í samtali við Vísi. Það getur verið vandasamt verk að semja Þjóðhátíðarlag. Lagið þarf að vera grípandi og höfða til breiðs hóps Þjóðhátíðargesta þar sem markmiðið er að fá alla brekkuna til þess að syngja með. „Þetta er skemmtilegt en krefjandi verkefni. Við tókum okkur smá tíma í að finna hvaða stefnu lagið ætti að taka en svo bara small það.“ Meira í áttina að poppi en rappi Gauti setti sig strax í samband við Þormóð Eiríksson, einn vinsælasta pródúsent landsins, og fékk hann til liðs við sig. Þormóður hefur unnið með Gauta að mörgum af hans vinsælustu lögum, má þar nefna lögin Malbik og Klisju. „Ég vil ekki gefa upp of mikið en ég get sagt ykkur að þetta er meira í áttina að poppi heldur en rappi. Þetta er þjóðhátíðarlegt en með okkar stíl yfir þessu. Mér fannst nauðsynlegt að kafa í mína eigin reynslu af Þjóðhátíð og Vestmannaeyjum og reyna að endurspegla hana í laginu. Ég er mjög spenntur að sína ykkur afraksturinn.“ Hér fyrir neðan má sjá Gauta og Þormóð flytja Klisju á Hlustendaverðlaununum nú á dögunum, ásamt Reyni Snæ. Tuttugu ár í bransanum Þetta er stórt ár hjá Emmsjé Gauta því ásamt því að vera höfundur Þjóðhátíðarlagsins fagnar hann tuttugu ára afmæli í tónlistarbransanum. Að því tilefni ætlar Gauti að blása til alvöru afmælistónleika í Gamla bíói þann 20. maí næstkomandi og ætlar hann að gefa Þjóðhátíðarlagið út í kringum tónleikana. Vísir ræddi við Gauta nú á dögunum þar sem hann leit yfir farinn veg og fór yfir árin tuttugu í tónlistarbransanum. Viðtalið má lesa hér að neðan. Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Frumsýning á nýrri útgáfu af Lífið er yndislegt Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á glænýrri útgáfu af Lífið er yndislegt þar sem tónlistarfólkið Klara Elias og Hreimur syngja órafmagnaða útgáfu af þessu sögulega Þjóðhátíðarlagi. 7. júlí 2022 11:31 Klara Elias er höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlagsins í ár Höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlags Vestmannaeyja 2022 er Klara Elias söngkona og lagahöfundur. Aðeins einu sinni áður hefur hið opinbera þjóðhátíðarlag verið samið og flutt af konu og var það lagið og var það lagið Sjáumst þar eftir Röggu Gísla árið 2017. 27. maí 2022 06:01 Hreimur semur og flytur Þjóðhátíðarlagið Höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlags Vestmannaeyja árið 2021 er Hreimur Örn Heimisson. 21. maí 2021 09:35 Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Sjá meira
„Það var gaman að fá símtalið um hvort ég væri til í að gera Þjóðhátíðarlagið í ár. Ég hef oft komið fram á hátíðinni og það er alltaf jafn sturlað að standa fyrir framan allt þetta fólk og syngja,“ segir Gauti í samtali við Vísi. Það getur verið vandasamt verk að semja Þjóðhátíðarlag. Lagið þarf að vera grípandi og höfða til breiðs hóps Þjóðhátíðargesta þar sem markmiðið er að fá alla brekkuna til þess að syngja með. „Þetta er skemmtilegt en krefjandi verkefni. Við tókum okkur smá tíma í að finna hvaða stefnu lagið ætti að taka en svo bara small það.“ Meira í áttina að poppi en rappi Gauti setti sig strax í samband við Þormóð Eiríksson, einn vinsælasta pródúsent landsins, og fékk hann til liðs við sig. Þormóður hefur unnið með Gauta að mörgum af hans vinsælustu lögum, má þar nefna lögin Malbik og Klisju. „Ég vil ekki gefa upp of mikið en ég get sagt ykkur að þetta er meira í áttina að poppi heldur en rappi. Þetta er þjóðhátíðarlegt en með okkar stíl yfir þessu. Mér fannst nauðsynlegt að kafa í mína eigin reynslu af Þjóðhátíð og Vestmannaeyjum og reyna að endurspegla hana í laginu. Ég er mjög spenntur að sína ykkur afraksturinn.“ Hér fyrir neðan má sjá Gauta og Þormóð flytja Klisju á Hlustendaverðlaununum nú á dögunum, ásamt Reyni Snæ. Tuttugu ár í bransanum Þetta er stórt ár hjá Emmsjé Gauta því ásamt því að vera höfundur Þjóðhátíðarlagsins fagnar hann tuttugu ára afmæli í tónlistarbransanum. Að því tilefni ætlar Gauti að blása til alvöru afmælistónleika í Gamla bíói þann 20. maí næstkomandi og ætlar hann að gefa Þjóðhátíðarlagið út í kringum tónleikana. Vísir ræddi við Gauta nú á dögunum þar sem hann leit yfir farinn veg og fór yfir árin tuttugu í tónlistarbransanum. Viðtalið má lesa hér að neðan.
Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Frumsýning á nýrri útgáfu af Lífið er yndislegt Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á glænýrri útgáfu af Lífið er yndislegt þar sem tónlistarfólkið Klara Elias og Hreimur syngja órafmagnaða útgáfu af þessu sögulega Þjóðhátíðarlagi. 7. júlí 2022 11:31 Klara Elias er höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlagsins í ár Höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlags Vestmannaeyja 2022 er Klara Elias söngkona og lagahöfundur. Aðeins einu sinni áður hefur hið opinbera þjóðhátíðarlag verið samið og flutt af konu og var það lagið og var það lagið Sjáumst þar eftir Röggu Gísla árið 2017. 27. maí 2022 06:01 Hreimur semur og flytur Þjóðhátíðarlagið Höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlags Vestmannaeyja árið 2021 er Hreimur Örn Heimisson. 21. maí 2021 09:35 Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Sjá meira
Frumsýning á nýrri útgáfu af Lífið er yndislegt Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á glænýrri útgáfu af Lífið er yndislegt þar sem tónlistarfólkið Klara Elias og Hreimur syngja órafmagnaða útgáfu af þessu sögulega Þjóðhátíðarlagi. 7. júlí 2022 11:31
Klara Elias er höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlagsins í ár Höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlags Vestmannaeyja 2022 er Klara Elias söngkona og lagahöfundur. Aðeins einu sinni áður hefur hið opinbera þjóðhátíðarlag verið samið og flutt af konu og var það lagið og var það lagið Sjáumst þar eftir Röggu Gísla árið 2017. 27. maí 2022 06:01
Hreimur semur og flytur Þjóðhátíðarlagið Höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlags Vestmannaeyja árið 2021 er Hreimur Örn Heimisson. 21. maí 2021 09:35
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning