Már Gunnars með endurkomu: Hver veit nema ég slái bara til og keppi á HM? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2023 12:30 Már Gunnarsson er greinilega ekki búinn að synda sitt síðasta sem er ánægjulegt. Instagram/@margunnarsson Sundmaðurinn öflugi Már Gunnarsson var hættur að keppa í sundi en segir að vatnið hafi hreinlega kallað á sig. Már var áberandi sem íþróttamaður og hefur ekki verið minna áberandi sem tónlistarmaður síðan að hann hætti að synda. Már tók meðal annars þátt í Eurovision og komst þá í úrslit með lagið sitt. Már er margfaldur Íslandsmethafi í baksundi í fötlunarflokki S11, flokki blindra. Hann var kjörinn Íþróttamaður fatlaðra árið 2019 og 2021. Sundið hefur hins vegar góð tök á honum og þar sem hann hætti þegar líkamlega átti mikið eftir þá var alltaf möguleiki að snúa aftur. Már stakk sér aftur til sunds á dögunum en þá voru sautján mánuðir liðnir frá því að hann keppti síðast. Már hafði hætti eftir Ólympíumót fatlaðra í Tókyó árið 2021 en sýndi að hann hefur ekki miklu gleymt á þessum tíma. Már keppti í 100 metra baksundi og varð áttundi af 110 keppendum. Hann tók var tveimur sekúndum frá Íslandsmeti sínu en náði lágmarki fyrir heimsmeistaramót fatlaðra í Manchester borg. „Hver veit nema ég slái bara til,“ skrifaði Már á samfélagsmiðla sína eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Ma r (@margunnarsson) Sund Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Fleiri fréttir Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Sjá meira
Már var áberandi sem íþróttamaður og hefur ekki verið minna áberandi sem tónlistarmaður síðan að hann hætti að synda. Már tók meðal annars þátt í Eurovision og komst þá í úrslit með lagið sitt. Már er margfaldur Íslandsmethafi í baksundi í fötlunarflokki S11, flokki blindra. Hann var kjörinn Íþróttamaður fatlaðra árið 2019 og 2021. Sundið hefur hins vegar góð tök á honum og þar sem hann hætti þegar líkamlega átti mikið eftir þá var alltaf möguleiki að snúa aftur. Már stakk sér aftur til sunds á dögunum en þá voru sautján mánuðir liðnir frá því að hann keppti síðast. Már hafði hætti eftir Ólympíumót fatlaðra í Tókyó árið 2021 en sýndi að hann hefur ekki miklu gleymt á þessum tíma. Már keppti í 100 metra baksundi og varð áttundi af 110 keppendum. Hann tók var tveimur sekúndum frá Íslandsmeti sínu en náði lágmarki fyrir heimsmeistaramót fatlaðra í Manchester borg. „Hver veit nema ég slái bara til,“ skrifaði Már á samfélagsmiðla sína eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Ma r (@margunnarsson)
Sund Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Fleiri fréttir Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Sjá meira