Hættan á hryðjuverkum sögð veruleg og viðbúnaður aukinn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. mars 2023 12:42 Ráðherra málefna Norður-Írlands hvatti fólk til að vera á varðbergi en leyfa óttanum ekki að ná tökum á sér. epa/Tolga Akmen Bresk yfirvöld hafa ákveðið að hækka áhættumat fyrir Norður-Írland upp á næst hæsta viðbúnaðarstig, sem þýðir að hryðjuverk þykja afar líkleg. Ákvörðnin var tekin í kjölfar skotárásar á háttsettan yfirmann í lögreglunni í febrúar. Hættan á hryðjuverki þykir nú „veruleg“ (e. severe), sem er einu stigi lægra en „alvarleg“ (e. critical). Hættan er sögð „alvarleg“ þegar vitað er til þess að hryðjuverkaárás sé yfirvofandi. John Caldwell, yfirmaður hjá rannsóknarlögreglunni á Norður-Írlandi, var skotinn nokkrum sinnum af tveimur byssumönnum í febrúar síðastliðnum, þegar hann var að ganga frá fótboltum í skott bifreiðar sinnar eftir knattspyrnuæfingu sonar síns. Hinn 48 ára faðir liggur enn þungt haldinn á sjúkrahúsi. Samtökin New IRA lýsti árásinni á hendur sér en þau höfðu þremur mánuðum áður sprengt sprengju á vegi í Strabane þegar lögreglubifreið ók framhjá. Tveir lögreglumenn voru í bifreiðinni en hvorugan sakaði. Árásirnar þykja færa sönnur á það að hætta stafar af samtökunum. Það var Chris Heaton-Harris, ráðherra málefna Norður-Írlands, sem tilkynnti um breytt viðbúnaðarstig í dag. Hann sagði að fólk ætti að vera á varðbergi en ekki fyllast ótta. Þá hvatti hann til að hafa þá sem yrðu varir veið eitthvað grunsamlegt til að hafa samband við lögreglu. Bretland Norður-Írland Mest lesið Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Fleiri fréttir Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Sjá meira
Hættan á hryðjuverki þykir nú „veruleg“ (e. severe), sem er einu stigi lægra en „alvarleg“ (e. critical). Hættan er sögð „alvarleg“ þegar vitað er til þess að hryðjuverkaárás sé yfirvofandi. John Caldwell, yfirmaður hjá rannsóknarlögreglunni á Norður-Írlandi, var skotinn nokkrum sinnum af tveimur byssumönnum í febrúar síðastliðnum, þegar hann var að ganga frá fótboltum í skott bifreiðar sinnar eftir knattspyrnuæfingu sonar síns. Hinn 48 ára faðir liggur enn þungt haldinn á sjúkrahúsi. Samtökin New IRA lýsti árásinni á hendur sér en þau höfðu þremur mánuðum áður sprengt sprengju á vegi í Strabane þegar lögreglubifreið ók framhjá. Tveir lögreglumenn voru í bifreiðinni en hvorugan sakaði. Árásirnar þykja færa sönnur á það að hætta stafar af samtökunum. Það var Chris Heaton-Harris, ráðherra málefna Norður-Írlands, sem tilkynnti um breytt viðbúnaðarstig í dag. Hann sagði að fólk ætti að vera á varðbergi en ekki fyllast ótta. Þá hvatti hann til að hafa þá sem yrðu varir veið eitthvað grunsamlegt til að hafa samband við lögreglu.
Bretland Norður-Írland Mest lesið Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Fleiri fréttir Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Sjá meira