„Einhverfa sést ekkert“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. mars 2023 10:29 Drómi hefur nú framleitt sína fyrstu stuttmynd. Kvikmyndagerðarmaðurinn Drómi Hauksson er með einhverfu en hann gerði á dögunum sautján mínútna stuttmynd um það hvernig einhverfir sjá heiminn ólíkt öðrum. Hann er 21 árs og er útskrifaður úr Kvikmyndaskólanum. Rætt var við hann í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Stuttmyndin ber heitið Mitt litla skjól. „Þessi mynd á að taka fyrir að einhverfa sést ekkert og ég er með einhverfu og var greindur ungur með Asperger sem er þannig séð ekkert minni einhverfa en einhver önnur. Ég segi alveg að ég sé með einhverfu og fólk upplifir þetta bara misjafnlega. Menn eru algjörlega hættir að tala um eitthvað sem kallast Asperger,“ segir Drómi og heldur áfram. „Í mínu tilfelli fæ ég mikla ástríðu fyrir hlutum eins og kvikmyndagerð og ég næ virkilega að sökkva mér inn í það. Þar liggur áhuginn og það kom mjög fljótt í ljós. Myndin fjallar um strák sem vill bjóða stelpu með sér á tónleika en hann er að velta því fyrir sér hvort hann eigi að segja henni frá því að hann sé einhverfur og vera hann sjálfur. Eða bara leika hvernig hann heldur að samfélagið vilji sjá hann.“ Drómi segir að sagan sé í raun hans. „Þetta kom fyrir mig raunverulega en núna er sagan með smá tvisti. Þetta gerist í Grundarfirði en þar á ég fjölskyldu og þykir mjög vænt um þann bæ og fer oft þangað. Ég er ekki viss um að svona hafi verið gert áður, þar sem ég og báðir leikararnir erum einhverf. Mér finnst vanta meiri fræðslu komandi frá einhverjum sem þekkir þetta.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira
Hann er 21 árs og er útskrifaður úr Kvikmyndaskólanum. Rætt var við hann í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Stuttmyndin ber heitið Mitt litla skjól. „Þessi mynd á að taka fyrir að einhverfa sést ekkert og ég er með einhverfu og var greindur ungur með Asperger sem er þannig séð ekkert minni einhverfa en einhver önnur. Ég segi alveg að ég sé með einhverfu og fólk upplifir þetta bara misjafnlega. Menn eru algjörlega hættir að tala um eitthvað sem kallast Asperger,“ segir Drómi og heldur áfram. „Í mínu tilfelli fæ ég mikla ástríðu fyrir hlutum eins og kvikmyndagerð og ég næ virkilega að sökkva mér inn í það. Þar liggur áhuginn og það kom mjög fljótt í ljós. Myndin fjallar um strák sem vill bjóða stelpu með sér á tónleika en hann er að velta því fyrir sér hvort hann eigi að segja henni frá því að hann sé einhverfur og vera hann sjálfur. Eða bara leika hvernig hann heldur að samfélagið vilji sjá hann.“ Drómi segir að sagan sé í raun hans. „Þetta kom fyrir mig raunverulega en núna er sagan með smá tvisti. Þetta gerist í Grundarfirði en þar á ég fjölskyldu og þykir mjög vænt um þann bæ og fer oft þangað. Ég er ekki viss um að svona hafi verið gert áður, þar sem ég og báðir leikararnir erum einhverf. Mér finnst vanta meiri fræðslu komandi frá einhverjum sem þekkir þetta.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira