„Einhverfa sést ekkert“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. mars 2023 10:29 Drómi hefur nú framleitt sína fyrstu stuttmynd. Kvikmyndagerðarmaðurinn Drómi Hauksson er með einhverfu en hann gerði á dögunum sautján mínútna stuttmynd um það hvernig einhverfir sjá heiminn ólíkt öðrum. Hann er 21 árs og er útskrifaður úr Kvikmyndaskólanum. Rætt var við hann í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Stuttmyndin ber heitið Mitt litla skjól. „Þessi mynd á að taka fyrir að einhverfa sést ekkert og ég er með einhverfu og var greindur ungur með Asperger sem er þannig séð ekkert minni einhverfa en einhver önnur. Ég segi alveg að ég sé með einhverfu og fólk upplifir þetta bara misjafnlega. Menn eru algjörlega hættir að tala um eitthvað sem kallast Asperger,“ segir Drómi og heldur áfram. „Í mínu tilfelli fæ ég mikla ástríðu fyrir hlutum eins og kvikmyndagerð og ég næ virkilega að sökkva mér inn í það. Þar liggur áhuginn og það kom mjög fljótt í ljós. Myndin fjallar um strák sem vill bjóða stelpu með sér á tónleika en hann er að velta því fyrir sér hvort hann eigi að segja henni frá því að hann sé einhverfur og vera hann sjálfur. Eða bara leika hvernig hann heldur að samfélagið vilji sjá hann.“ Drómi segir að sagan sé í raun hans. „Þetta kom fyrir mig raunverulega en núna er sagan með smá tvisti. Þetta gerist í Grundarfirði en þar á ég fjölskyldu og þykir mjög vænt um þann bæ og fer oft þangað. Ég er ekki viss um að svona hafi verið gert áður, þar sem ég og báðir leikararnir erum einhverf. Mér finnst vanta meiri fræðslu komandi frá einhverjum sem þekkir þetta.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Hann er 21 árs og er útskrifaður úr Kvikmyndaskólanum. Rætt var við hann í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Stuttmyndin ber heitið Mitt litla skjól. „Þessi mynd á að taka fyrir að einhverfa sést ekkert og ég er með einhverfu og var greindur ungur með Asperger sem er þannig séð ekkert minni einhverfa en einhver önnur. Ég segi alveg að ég sé með einhverfu og fólk upplifir þetta bara misjafnlega. Menn eru algjörlega hættir að tala um eitthvað sem kallast Asperger,“ segir Drómi og heldur áfram. „Í mínu tilfelli fæ ég mikla ástríðu fyrir hlutum eins og kvikmyndagerð og ég næ virkilega að sökkva mér inn í það. Þar liggur áhuginn og það kom mjög fljótt í ljós. Myndin fjallar um strák sem vill bjóða stelpu með sér á tónleika en hann er að velta því fyrir sér hvort hann eigi að segja henni frá því að hann sé einhverfur og vera hann sjálfur. Eða bara leika hvernig hann heldur að samfélagið vilji sjá hann.“ Drómi segir að sagan sé í raun hans. „Þetta kom fyrir mig raunverulega en núna er sagan með smá tvisti. Þetta gerist í Grundarfirði en þar á ég fjölskyldu og þykir mjög vænt um þann bæ og fer oft þangað. Ég er ekki viss um að svona hafi verið gert áður, þar sem ég og báðir leikararnir erum einhverf. Mér finnst vanta meiri fræðslu komandi frá einhverjum sem þekkir þetta.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira