„Einhverfa sést ekkert“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. mars 2023 10:29 Drómi hefur nú framleitt sína fyrstu stuttmynd. Kvikmyndagerðarmaðurinn Drómi Hauksson er með einhverfu en hann gerði á dögunum sautján mínútna stuttmynd um það hvernig einhverfir sjá heiminn ólíkt öðrum. Hann er 21 árs og er útskrifaður úr Kvikmyndaskólanum. Rætt var við hann í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Stuttmyndin ber heitið Mitt litla skjól. „Þessi mynd á að taka fyrir að einhverfa sést ekkert og ég er með einhverfu og var greindur ungur með Asperger sem er þannig séð ekkert minni einhverfa en einhver önnur. Ég segi alveg að ég sé með einhverfu og fólk upplifir þetta bara misjafnlega. Menn eru algjörlega hættir að tala um eitthvað sem kallast Asperger,“ segir Drómi og heldur áfram. „Í mínu tilfelli fæ ég mikla ástríðu fyrir hlutum eins og kvikmyndagerð og ég næ virkilega að sökkva mér inn í það. Þar liggur áhuginn og það kom mjög fljótt í ljós. Myndin fjallar um strák sem vill bjóða stelpu með sér á tónleika en hann er að velta því fyrir sér hvort hann eigi að segja henni frá því að hann sé einhverfur og vera hann sjálfur. Eða bara leika hvernig hann heldur að samfélagið vilji sjá hann.“ Drómi segir að sagan sé í raun hans. „Þetta kom fyrir mig raunverulega en núna er sagan með smá tvisti. Þetta gerist í Grundarfirði en þar á ég fjölskyldu og þykir mjög vænt um þann bæ og fer oft þangað. Ég er ekki viss um að svona hafi verið gert áður, þar sem ég og báðir leikararnir erum einhverf. Mér finnst vanta meiri fræðslu komandi frá einhverjum sem þekkir þetta.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Hann er 21 árs og er útskrifaður úr Kvikmyndaskólanum. Rætt var við hann í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Stuttmyndin ber heitið Mitt litla skjól. „Þessi mynd á að taka fyrir að einhverfa sést ekkert og ég er með einhverfu og var greindur ungur með Asperger sem er þannig séð ekkert minni einhverfa en einhver önnur. Ég segi alveg að ég sé með einhverfu og fólk upplifir þetta bara misjafnlega. Menn eru algjörlega hættir að tala um eitthvað sem kallast Asperger,“ segir Drómi og heldur áfram. „Í mínu tilfelli fæ ég mikla ástríðu fyrir hlutum eins og kvikmyndagerð og ég næ virkilega að sökkva mér inn í það. Þar liggur áhuginn og það kom mjög fljótt í ljós. Myndin fjallar um strák sem vill bjóða stelpu með sér á tónleika en hann er að velta því fyrir sér hvort hann eigi að segja henni frá því að hann sé einhverfur og vera hann sjálfur. Eða bara leika hvernig hann heldur að samfélagið vilji sjá hann.“ Drómi segir að sagan sé í raun hans. „Þetta kom fyrir mig raunverulega en núna er sagan með smá tvisti. Þetta gerist í Grundarfirði en þar á ég fjölskyldu og þykir mjög vænt um þann bæ og fer oft þangað. Ég er ekki viss um að svona hafi verið gert áður, þar sem ég og báðir leikararnir erum einhverf. Mér finnst vanta meiri fræðslu komandi frá einhverjum sem þekkir þetta.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira