Fyrsti fyrirliðinn og sá elsti til að skora þrennu fyrir íslenska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2023 12:31 Aron Einar Gunnarsson fagnar þriðja marki sínu á móti Liechtenstein í gær. AP/(Gian Ehrenzeller/ Aron Einar Gunnarsson setti tvö met þegar hann skoraði þrennu í sjö marka sigri á Liechtenstein í undankeppni EM í gær. Aron Einar var ekki aðeins sá fyrsti til að skora þrennu fyrir landsliðið eftir þrítugsafmælið heldur einnig sá fyrsti til að skora þrennu með fyrirliðabandið. Aron Einar bætti met Arnórs Guðjohnsen frá árinu 1991 sem elsti maðurinn til að skora þrennu fyrir A-landsliðið. Arnór var 29 ára, 11 mánaða og 17 daga þegar hann skoraði fernu á móti Tyrkjum á Laugardalsvellinum í júlí 1991. Aron Einar var 33 ára, 11 mánaða og 4 daga í leiknum í gær. Fjórir fyrirliðar höfðu náð að skora tvennu í leik enginn hafði náð þrennunni. Aron Einar á því líka markamet fyrirliða landsliðsins. Ríkharður Jónsson (1962), Eiður Smári Guðjohnsen (2007), Eyjólfur Sverrisson (2001) og Heiðar Helguson (2010) höfðu náð því að skora tvennu sem fyrirliðar landsliðsins. Aron Einar er líka aðeins annar til að skora þrennu í mótsleik en hinn var Jóhann Berg Guðmundsson sem skoraði þrennu í 4-4 jafntefli við Sviss í undankeppni HM árið 2013. Aron Einar Gunnarsson innsiglar sögulega þrennu með marki úr vítaspyrnu.AP/Gian Ehrenzeller/ Elstu leikmenn til að skora þrennu í A-landsleik karla: 33 ára, 11 mánaða og 4 daga Aron Einar Gunnarsson - 3 mörk á móti Liechtenstein 26. mars 2023 29 ára, 11 mánaða og 17 daga Arnór Guðjohnsen - 4 mörk á móti Tyrklandi 17. júlí 1991 28 ára og 14 daga Þorvaldur Örlygsson - 3 mörk á móti Eistlandi 16. ágúst 1994 26 ára, 4 mánaða og 14 daga Tryggvi Guðmundsson - 3 mörk á móti Indlandi 13. janúar 2001 25 ára, 10 mánaða og 10 daga Helgi Sigurðsson - 3 mörk á móti Möltu 27. júlí 2000 23 ára, 5 mánaða og 9 daga Teitur Þórðarson - 3 mörk á móti Færeyjum 23. júní 1975 23 ára, 1 mánaða og 21 dags Bjarki Gunnlaugsson - 3 mörk á móti Eistlandi 24. apríl 1996 - Markahæsti fyrirliðinn í einum leik 3 mörk - Aron Einarsson á móti Liechtenstein 26. mars 2023 2 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen á móti Lettlandi 13. október 2007 2 mörk - Ríkharður Jónsson á móti Írlandi 12. ágúst 1962 2 mörk - Eyjólfur Sverrisson á móti Tékklandi 1. september 2001 2 mörk - Heiðar Helguson á móti Andorra 29. maí 2010 Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Sjá meira
Aron Einar var ekki aðeins sá fyrsti til að skora þrennu fyrir landsliðið eftir þrítugsafmælið heldur einnig sá fyrsti til að skora þrennu með fyrirliðabandið. Aron Einar bætti met Arnórs Guðjohnsen frá árinu 1991 sem elsti maðurinn til að skora þrennu fyrir A-landsliðið. Arnór var 29 ára, 11 mánaða og 17 daga þegar hann skoraði fernu á móti Tyrkjum á Laugardalsvellinum í júlí 1991. Aron Einar var 33 ára, 11 mánaða og 4 daga í leiknum í gær. Fjórir fyrirliðar höfðu náð að skora tvennu í leik enginn hafði náð þrennunni. Aron Einar á því líka markamet fyrirliða landsliðsins. Ríkharður Jónsson (1962), Eiður Smári Guðjohnsen (2007), Eyjólfur Sverrisson (2001) og Heiðar Helguson (2010) höfðu náð því að skora tvennu sem fyrirliðar landsliðsins. Aron Einar er líka aðeins annar til að skora þrennu í mótsleik en hinn var Jóhann Berg Guðmundsson sem skoraði þrennu í 4-4 jafntefli við Sviss í undankeppni HM árið 2013. Aron Einar Gunnarsson innsiglar sögulega þrennu með marki úr vítaspyrnu.AP/Gian Ehrenzeller/ Elstu leikmenn til að skora þrennu í A-landsleik karla: 33 ára, 11 mánaða og 4 daga Aron Einar Gunnarsson - 3 mörk á móti Liechtenstein 26. mars 2023 29 ára, 11 mánaða og 17 daga Arnór Guðjohnsen - 4 mörk á móti Tyrklandi 17. júlí 1991 28 ára og 14 daga Þorvaldur Örlygsson - 3 mörk á móti Eistlandi 16. ágúst 1994 26 ára, 4 mánaða og 14 daga Tryggvi Guðmundsson - 3 mörk á móti Indlandi 13. janúar 2001 25 ára, 10 mánaða og 10 daga Helgi Sigurðsson - 3 mörk á móti Möltu 27. júlí 2000 23 ára, 5 mánaða og 9 daga Teitur Þórðarson - 3 mörk á móti Færeyjum 23. júní 1975 23 ára, 1 mánaða og 21 dags Bjarki Gunnlaugsson - 3 mörk á móti Eistlandi 24. apríl 1996 - Markahæsti fyrirliðinn í einum leik 3 mörk - Aron Einarsson á móti Liechtenstein 26. mars 2023 2 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen á móti Lettlandi 13. október 2007 2 mörk - Ríkharður Jónsson á móti Írlandi 12. ágúst 1962 2 mörk - Eyjólfur Sverrisson á móti Tékklandi 1. september 2001 2 mörk - Heiðar Helguson á móti Andorra 29. maí 2010
Elstu leikmenn til að skora þrennu í A-landsleik karla: 33 ára, 11 mánaða og 4 daga Aron Einar Gunnarsson - 3 mörk á móti Liechtenstein 26. mars 2023 29 ára, 11 mánaða og 17 daga Arnór Guðjohnsen - 4 mörk á móti Tyrklandi 17. júlí 1991 28 ára og 14 daga Þorvaldur Örlygsson - 3 mörk á móti Eistlandi 16. ágúst 1994 26 ára, 4 mánaða og 14 daga Tryggvi Guðmundsson - 3 mörk á móti Indlandi 13. janúar 2001 25 ára, 10 mánaða og 10 daga Helgi Sigurðsson - 3 mörk á móti Möltu 27. júlí 2000 23 ára, 5 mánaða og 9 daga Teitur Þórðarson - 3 mörk á móti Færeyjum 23. júní 1975 23 ára, 1 mánaða og 21 dags Bjarki Gunnlaugsson - 3 mörk á móti Eistlandi 24. apríl 1996 - Markahæsti fyrirliðinn í einum leik 3 mörk - Aron Einarsson á móti Liechtenstein 26. mars 2023 2 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen á móti Lettlandi 13. október 2007 2 mörk - Ríkharður Jónsson á móti Írlandi 12. ágúst 1962 2 mörk - Eyjólfur Sverrisson á móti Tékklandi 1. september 2001 2 mörk - Heiðar Helguson á móti Andorra 29. maí 2010
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Sjá meira