Fyrsti fyrirliðinn og sá elsti til að skora þrennu fyrir íslenska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2023 12:31 Aron Einar Gunnarsson fagnar þriðja marki sínu á móti Liechtenstein í gær. AP/(Gian Ehrenzeller/ Aron Einar Gunnarsson setti tvö met þegar hann skoraði þrennu í sjö marka sigri á Liechtenstein í undankeppni EM í gær. Aron Einar var ekki aðeins sá fyrsti til að skora þrennu fyrir landsliðið eftir þrítugsafmælið heldur einnig sá fyrsti til að skora þrennu með fyrirliðabandið. Aron Einar bætti met Arnórs Guðjohnsen frá árinu 1991 sem elsti maðurinn til að skora þrennu fyrir A-landsliðið. Arnór var 29 ára, 11 mánaða og 17 daga þegar hann skoraði fernu á móti Tyrkjum á Laugardalsvellinum í júlí 1991. Aron Einar var 33 ára, 11 mánaða og 4 daga í leiknum í gær. Fjórir fyrirliðar höfðu náð að skora tvennu í leik enginn hafði náð þrennunni. Aron Einar á því líka markamet fyrirliða landsliðsins. Ríkharður Jónsson (1962), Eiður Smári Guðjohnsen (2007), Eyjólfur Sverrisson (2001) og Heiðar Helguson (2010) höfðu náð því að skora tvennu sem fyrirliðar landsliðsins. Aron Einar er líka aðeins annar til að skora þrennu í mótsleik en hinn var Jóhann Berg Guðmundsson sem skoraði þrennu í 4-4 jafntefli við Sviss í undankeppni HM árið 2013. Aron Einar Gunnarsson innsiglar sögulega þrennu með marki úr vítaspyrnu.AP/Gian Ehrenzeller/ Elstu leikmenn til að skora þrennu í A-landsleik karla: 33 ára, 11 mánaða og 4 daga Aron Einar Gunnarsson - 3 mörk á móti Liechtenstein 26. mars 2023 29 ára, 11 mánaða og 17 daga Arnór Guðjohnsen - 4 mörk á móti Tyrklandi 17. júlí 1991 28 ára og 14 daga Þorvaldur Örlygsson - 3 mörk á móti Eistlandi 16. ágúst 1994 26 ára, 4 mánaða og 14 daga Tryggvi Guðmundsson - 3 mörk á móti Indlandi 13. janúar 2001 25 ára, 10 mánaða og 10 daga Helgi Sigurðsson - 3 mörk á móti Möltu 27. júlí 2000 23 ára, 5 mánaða og 9 daga Teitur Þórðarson - 3 mörk á móti Færeyjum 23. júní 1975 23 ára, 1 mánaða og 21 dags Bjarki Gunnlaugsson - 3 mörk á móti Eistlandi 24. apríl 1996 - Markahæsti fyrirliðinn í einum leik 3 mörk - Aron Einarsson á móti Liechtenstein 26. mars 2023 2 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen á móti Lettlandi 13. október 2007 2 mörk - Ríkharður Jónsson á móti Írlandi 12. ágúst 1962 2 mörk - Eyjólfur Sverrisson á móti Tékklandi 1. september 2001 2 mörk - Heiðar Helguson á móti Andorra 29. maí 2010 Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Aron Einar var ekki aðeins sá fyrsti til að skora þrennu fyrir landsliðið eftir þrítugsafmælið heldur einnig sá fyrsti til að skora þrennu með fyrirliðabandið. Aron Einar bætti met Arnórs Guðjohnsen frá árinu 1991 sem elsti maðurinn til að skora þrennu fyrir A-landsliðið. Arnór var 29 ára, 11 mánaða og 17 daga þegar hann skoraði fernu á móti Tyrkjum á Laugardalsvellinum í júlí 1991. Aron Einar var 33 ára, 11 mánaða og 4 daga í leiknum í gær. Fjórir fyrirliðar höfðu náð að skora tvennu í leik enginn hafði náð þrennunni. Aron Einar á því líka markamet fyrirliða landsliðsins. Ríkharður Jónsson (1962), Eiður Smári Guðjohnsen (2007), Eyjólfur Sverrisson (2001) og Heiðar Helguson (2010) höfðu náð því að skora tvennu sem fyrirliðar landsliðsins. Aron Einar er líka aðeins annar til að skora þrennu í mótsleik en hinn var Jóhann Berg Guðmundsson sem skoraði þrennu í 4-4 jafntefli við Sviss í undankeppni HM árið 2013. Aron Einar Gunnarsson innsiglar sögulega þrennu með marki úr vítaspyrnu.AP/Gian Ehrenzeller/ Elstu leikmenn til að skora þrennu í A-landsleik karla: 33 ára, 11 mánaða og 4 daga Aron Einar Gunnarsson - 3 mörk á móti Liechtenstein 26. mars 2023 29 ára, 11 mánaða og 17 daga Arnór Guðjohnsen - 4 mörk á móti Tyrklandi 17. júlí 1991 28 ára og 14 daga Þorvaldur Örlygsson - 3 mörk á móti Eistlandi 16. ágúst 1994 26 ára, 4 mánaða og 14 daga Tryggvi Guðmundsson - 3 mörk á móti Indlandi 13. janúar 2001 25 ára, 10 mánaða og 10 daga Helgi Sigurðsson - 3 mörk á móti Möltu 27. júlí 2000 23 ára, 5 mánaða og 9 daga Teitur Þórðarson - 3 mörk á móti Færeyjum 23. júní 1975 23 ára, 1 mánaða og 21 dags Bjarki Gunnlaugsson - 3 mörk á móti Eistlandi 24. apríl 1996 - Markahæsti fyrirliðinn í einum leik 3 mörk - Aron Einarsson á móti Liechtenstein 26. mars 2023 2 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen á móti Lettlandi 13. október 2007 2 mörk - Ríkharður Jónsson á móti Írlandi 12. ágúst 1962 2 mörk - Eyjólfur Sverrisson á móti Tékklandi 1. september 2001 2 mörk - Heiðar Helguson á móti Andorra 29. maí 2010
Elstu leikmenn til að skora þrennu í A-landsleik karla: 33 ára, 11 mánaða og 4 daga Aron Einar Gunnarsson - 3 mörk á móti Liechtenstein 26. mars 2023 29 ára, 11 mánaða og 17 daga Arnór Guðjohnsen - 4 mörk á móti Tyrklandi 17. júlí 1991 28 ára og 14 daga Þorvaldur Örlygsson - 3 mörk á móti Eistlandi 16. ágúst 1994 26 ára, 4 mánaða og 14 daga Tryggvi Guðmundsson - 3 mörk á móti Indlandi 13. janúar 2001 25 ára, 10 mánaða og 10 daga Helgi Sigurðsson - 3 mörk á móti Möltu 27. júlí 2000 23 ára, 5 mánaða og 9 daga Teitur Þórðarson - 3 mörk á móti Færeyjum 23. júní 1975 23 ára, 1 mánaða og 21 dags Bjarki Gunnlaugsson - 3 mörk á móti Eistlandi 24. apríl 1996 - Markahæsti fyrirliðinn í einum leik 3 mörk - Aron Einarsson á móti Liechtenstein 26. mars 2023 2 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen á móti Lettlandi 13. október 2007 2 mörk - Ríkharður Jónsson á móti Írlandi 12. ágúst 1962 2 mörk - Eyjólfur Sverrisson á móti Tékklandi 1. september 2001 2 mörk - Heiðar Helguson á móti Andorra 29. maí 2010
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira