Stefnir að sigri á einni stærstu pizzugerðarkeppni heims Ólafur Björn Sverrisson skrifar 26. mars 2023 23:47 Vilhelm stefnir langt í keppninni. Skjáskot Íslendingar munu eiga fulltrúa á einni stærstu keppni heims í pizzagerð, sem haldin verður í Las Vegas í Bandaríkjunum á næstu dögum. Sá hyggst baka sig á toppinn. Vilhelm Einarson ætlar sér stóra hluti í keppninni ytra og ræddi við Sigurð Orra í kvöldfréttum Stöðvar 2 og bakaði glæsilega flatböku í beinni útsendingu. „Við köllum þessa pizzu þriðju bestu pizzu í heimi og á henni er tómatbeikonsulta“ segir Vilhelm sem telur pizzuna sigurstranglega. Hann bætir við að í keppninni sé dæmt eftir bragði, útliti og óhefðbundleika. Hér að neðan má sjá innslagið úr kvöldfréttum: Matur Íslendingar erlendis Mest lesið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið
Vilhelm Einarson ætlar sér stóra hluti í keppninni ytra og ræddi við Sigurð Orra í kvöldfréttum Stöðvar 2 og bakaði glæsilega flatböku í beinni útsendingu. „Við köllum þessa pizzu þriðju bestu pizzu í heimi og á henni er tómatbeikonsulta“ segir Vilhelm sem telur pizzuna sigurstranglega. Hann bætir við að í keppninni sé dæmt eftir bragði, útliti og óhefðbundleika. Hér að neðan má sjá innslagið úr kvöldfréttum:
Matur Íslendingar erlendis Mest lesið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið