Stefnir að sigri á einni stærstu pizzugerðarkeppni heims Ólafur Björn Sverrisson skrifar 26. mars 2023 23:47 Vilhelm stefnir langt í keppninni. Skjáskot Íslendingar munu eiga fulltrúa á einni stærstu keppni heims í pizzagerð, sem haldin verður í Las Vegas í Bandaríkjunum á næstu dögum. Sá hyggst baka sig á toppinn. Vilhelm Einarson ætlar sér stóra hluti í keppninni ytra og ræddi við Sigurð Orra í kvöldfréttum Stöðvar 2 og bakaði glæsilega flatböku í beinni útsendingu. „Við köllum þessa pizzu þriðju bestu pizzu í heimi og á henni er tómatbeikonsulta“ segir Vilhelm sem telur pizzuna sigurstranglega. Hann bætir við að í keppninni sé dæmt eftir bragði, útliti og óhefðbundleika. Hér að neðan má sjá innslagið úr kvöldfréttum: Matur Íslendingar erlendis Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist
Vilhelm Einarson ætlar sér stóra hluti í keppninni ytra og ræddi við Sigurð Orra í kvöldfréttum Stöðvar 2 og bakaði glæsilega flatböku í beinni útsendingu. „Við köllum þessa pizzu þriðju bestu pizzu í heimi og á henni er tómatbeikonsulta“ segir Vilhelm sem telur pizzuna sigurstranglega. Hann bætir við að í keppninni sé dæmt eftir bragði, útliti og óhefðbundleika. Hér að neðan má sjá innslagið úr kvöldfréttum:
Matur Íslendingar erlendis Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist