Komnir í blíðu í Vík eftir að hafa festst í blindbyl Ólafur Björn Sverrisson skrifar 26. mars 2023 18:31 Skjótt skipast veður í lofti. Þessir ferðamenn, sem margir hverjir áttu flug til síns heima á morgun voru farnir að undirbúa það að gista nóttina á Kirkjubæjarklaustri eftir að hafa festst þar í blindbyl. aðsend Tugir ferðamanna voru veðurtepptir í Skaftárskála á Kirkjubæjarklaustri um fjögur leytið í dag. Vel tókst til við að losa bíla og eru nú flestir ferðamenn mættir í blíðuna í Vík. „Það er alveg lygilegt hvernig þetta leystist,“ segir Alfreð Alfreðsson, leiðsögumaður sem hafði verið að leiðsegja 18 ferðamönnum í dag áður en blinbylur skall á. Önnur rúta með ferðamönnum festist einnig á sömu slóðum. „Veðrið var alveg snarvitlaust eftir að við keyrðum framhjá Lómagnúpi, þá er maður í þannig stöðu að maður getur ekki stoppað, þú snýrð ekkert við. Svo þegar við komum að Kirkjubæjarklaustri stoppuðu Björgunarsveitir okkur og bílar fóru að hrannast upp við Skaftárskála, 30 bílar og sennilega um 7 rútur.“ Svona var staðan á Kirkjubæjarklaustri upp úr klukkan fjögur í dag. aðsend Fólk hafi farið að undirbúa það að þurfa að gista nóttina á Kirkjubæjarklaustri. Björgunarsveitir leystu hins vegar snögglega úr teppunni. „Þeir voru ótrúlega snöggir til og nú er maður bara kominn í blíðu í Vík,“ segir Alfreð. Fjöldi ferðamanna biðu í Skaftárskála.aðsend Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að allt hafi gengið stóráfallalaust fyrir sig, hvað verkefni björgunarsveitar varðar. „Það var einn bíll sem fór út af rét utan við Klaustur en það leystist. Þetta snerist aðallega um lokunina. Það vill nú þannig til að ég keyrði í gegnum þetta sjálfur, það var mjög blint. Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Skaftárhreppur Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
„Það er alveg lygilegt hvernig þetta leystist,“ segir Alfreð Alfreðsson, leiðsögumaður sem hafði verið að leiðsegja 18 ferðamönnum í dag áður en blinbylur skall á. Önnur rúta með ferðamönnum festist einnig á sömu slóðum. „Veðrið var alveg snarvitlaust eftir að við keyrðum framhjá Lómagnúpi, þá er maður í þannig stöðu að maður getur ekki stoppað, þú snýrð ekkert við. Svo þegar við komum að Kirkjubæjarklaustri stoppuðu Björgunarsveitir okkur og bílar fóru að hrannast upp við Skaftárskála, 30 bílar og sennilega um 7 rútur.“ Svona var staðan á Kirkjubæjarklaustri upp úr klukkan fjögur í dag. aðsend Fólk hafi farið að undirbúa það að þurfa að gista nóttina á Kirkjubæjarklaustri. Björgunarsveitir leystu hins vegar snögglega úr teppunni. „Þeir voru ótrúlega snöggir til og nú er maður bara kominn í blíðu í Vík,“ segir Alfreð. Fjöldi ferðamanna biðu í Skaftárskála.aðsend Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að allt hafi gengið stóráfallalaust fyrir sig, hvað verkefni björgunarsveitar varðar. „Það var einn bíll sem fór út af rét utan við Klaustur en það leystist. Þetta snerist aðallega um lokunina. Það vill nú þannig til að ég keyrði í gegnum þetta sjálfur, það var mjög blint.
Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Skaftárhreppur Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira