Rosaleg gabbhreyfing Díönu Daggar sem sendi markvörðinn í annað póstnúmer Smári Jökull Jónsson skrifar 26. mars 2023 10:00 Díana Dögg í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/Jónína Díana Dögg Magnúsdóttir átti sannkallaðan stórleik þegar Zwickau vann góðan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Eitt marka hennar í leiknum hefur vakið mikla athygli. Zwickau vann mikilvægan sigur á Halle-Neustadt í þýsku úrvalsdeildinni í gær og var Díana Dögg markahæsti í liði Zwickau. Hún skoraði átta mörk í 27-21 sigri liðsins og gaf þar að auki fimm stoðsendingar á liðsfélaga sína. Eitt mark sem Díana Dögg skoraði í leiknum hefur vakið verðskuldaða athygli. Hún þykist þá skjóta á markið og platar markvörð Halle-Neustadt all svakalega sem hendir sér í fjærhornið. Díana Dögg fer síðan utanvert á varnarmanninn og skorar í autt nærhornið. View this post on Instagram A post shared by Sportdeutschland.TV #Handball (@handballdeutschland.tv) Sjón er sögu ríkari en markið er hægt að sjá hér fyrir neðan en myndbandi af markinu var deilt á Instagramsíðu Handballdeutschland.tv sem er með rúmlega 80 þúsund fylgjendur. Díana Dögg verður í landsliðshópi Íslands sem mætir Ungverjalandi í umspilsleikjum um sæti á heimsmeistaramótinu en liðið kemur saman í byrjun apríl. Lið Zwickau er í ellefta sæti af fjórtán liðum í deildinni en er eftir sigurinn með þriggja stiga forskot á Halle-Neustadt og Neckarsulm sem situr í umspilssæti. Þýski handboltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Zwickau vann mikilvægan sigur á Halle-Neustadt í þýsku úrvalsdeildinni í gær og var Díana Dögg markahæsti í liði Zwickau. Hún skoraði átta mörk í 27-21 sigri liðsins og gaf þar að auki fimm stoðsendingar á liðsfélaga sína. Eitt mark sem Díana Dögg skoraði í leiknum hefur vakið verðskuldaða athygli. Hún þykist þá skjóta á markið og platar markvörð Halle-Neustadt all svakalega sem hendir sér í fjærhornið. Díana Dögg fer síðan utanvert á varnarmanninn og skorar í autt nærhornið. View this post on Instagram A post shared by Sportdeutschland.TV #Handball (@handballdeutschland.tv) Sjón er sögu ríkari en markið er hægt að sjá hér fyrir neðan en myndbandi af markinu var deilt á Instagramsíðu Handballdeutschland.tv sem er með rúmlega 80 þúsund fylgjendur. Díana Dögg verður í landsliðshópi Íslands sem mætir Ungverjalandi í umspilsleikjum um sæti á heimsmeistaramótinu en liðið kemur saman í byrjun apríl. Lið Zwickau er í ellefta sæti af fjórtán liðum í deildinni en er eftir sigurinn með þriggja stiga forskot á Halle-Neustadt og Neckarsulm sem situr í umspilssæti.
Þýski handboltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira