Belgía fór létt með Svíþjóð en Zlatan stal fyrirsögnunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. mars 2023 22:31 Romelu Lukaku skoraði öll þrjú mörk Belgíu í kvöld. Michael Campanella/Getty Images Öllum leikjum kvöldsins í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu er nú lokið. Færeyjar gerðu 1-1 jafntefli við Moldóvu á útivelli á meðan Belgía vann stórsigur í Svíþjóð. Zlatan Ibrahimović kom hins vegar inn af bekknum hjá Svíum og varð það með elsti leikmaður í sögu undankeppninnar. Svíþjóð tók á móti Belgíu á Friends-vellinum en gestirnir voru ekki með vináttu í huga. Eftir dapurt gengi á HM mættu þeir með klærnar úti og Romelu Lukaku minnti heldur betur á sig. Framherjinn skoraði öll þrjú mörkin og sá til þess að Belgar byrja undankeppnina með látum, lokatölur 0-3. Hinn 41 árs gamli Zlatan kom inn af bekknum þegar 17 mínútur voru til leiksloka og varð þar með elsti leikmaður til að taka þátt í undankeppni EM frá upphafi. 41-year-old Zlatan Ibrahimovic comes on for Sweden and becomes the oldest men's player to appear in a EURO qualifier pic.twitter.com/y2Gfj7IHcx— B/R Football (@brfootball) March 24, 2023 Færeyjar gerðu 1-1 jafntefli við Moldóvu ytra þar sem Mads Mikkelsen kom Færeyingum yfir. Heimamenn jöfnuðu hins vegar metin úr vítaspyrnu á 86. mínútu og jafntefli niðurstaðan. Önnur úrslit Búlgaría 0-1 SvartfjallalandAusturríki 4-1 AserbaísjanTékkland 3-1 PóllandGíbraltar 0-3 GrikklandSerbía 2-0 Litáen Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Frakkland kláraði Holland á tuttugu mínútum Frakkland og Holland mættust í áhugaverðasta leik kvöldsins í undankeppni EM 2024. Bæði lið fóru langt á HM í Katar en töpuðu gegn Argentínu sem stóð uppi sem heimsmeistari. Leikur kvöldsins var aldrei spennandi en Frakkar kláruðu dæmið strax í fyrri hluta fyrri hálfleiks. 24. mars 2023 21:45 Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Svíþjóð tók á móti Belgíu á Friends-vellinum en gestirnir voru ekki með vináttu í huga. Eftir dapurt gengi á HM mættu þeir með klærnar úti og Romelu Lukaku minnti heldur betur á sig. Framherjinn skoraði öll þrjú mörkin og sá til þess að Belgar byrja undankeppnina með látum, lokatölur 0-3. Hinn 41 árs gamli Zlatan kom inn af bekknum þegar 17 mínútur voru til leiksloka og varð þar með elsti leikmaður til að taka þátt í undankeppni EM frá upphafi. 41-year-old Zlatan Ibrahimovic comes on for Sweden and becomes the oldest men's player to appear in a EURO qualifier pic.twitter.com/y2Gfj7IHcx— B/R Football (@brfootball) March 24, 2023 Færeyjar gerðu 1-1 jafntefli við Moldóvu ytra þar sem Mads Mikkelsen kom Færeyingum yfir. Heimamenn jöfnuðu hins vegar metin úr vítaspyrnu á 86. mínútu og jafntefli niðurstaðan. Önnur úrslit Búlgaría 0-1 SvartfjallalandAusturríki 4-1 AserbaísjanTékkland 3-1 PóllandGíbraltar 0-3 GrikklandSerbía 2-0 Litáen
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Frakkland kláraði Holland á tuttugu mínútum Frakkland og Holland mættust í áhugaverðasta leik kvöldsins í undankeppni EM 2024. Bæði lið fóru langt á HM í Katar en töpuðu gegn Argentínu sem stóð uppi sem heimsmeistari. Leikur kvöldsins var aldrei spennandi en Frakkar kláruðu dæmið strax í fyrri hluta fyrri hálfleiks. 24. mars 2023 21:45 Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Frakkland kláraði Holland á tuttugu mínútum Frakkland og Holland mættust í áhugaverðasta leik kvöldsins í undankeppni EM 2024. Bæði lið fóru langt á HM í Katar en töpuðu gegn Argentínu sem stóð uppi sem heimsmeistari. Leikur kvöldsins var aldrei spennandi en Frakkar kláruðu dæmið strax í fyrri hluta fyrri hálfleiks. 24. mars 2023 21:45