Ásta Eir, Sandra María og Hildur koma inn í A-landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2023 13:14 Sandra María Jessen fær aftur tækifæri með íslenska landsliðinu. Vísir/Diego Þorsteinn H. Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta, tilkynnti í dag hvaða leikmenn hann fer með í tvo vináttulandsleiki í næsta mánuði. Ísland mætir Nýja Sjáland 7. apríl í Antalya í Tyrklandi og spilar síðan 11. apríl við Sviss í Zürich í Sviss. Markvörðurinn Íris Dögg Gunnarsdóttir, bakvörðurinn Ásta Eir Árnadóttir, miðjumaðurinn, Hildur Antonsdóttir og sóknarmaðurinn Sandra María Jessen koma inn í hópin frá því á Pinatar æfingarmótinu. Út fara þær Sandra Sigurðardóttir (hætt), Elísa Viðarsdóttir , Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Hafrún Rakel Halldórsdóttir. Ásta Eir, Hildur og Sandra María eru allar að koma aftur inn eftir lang fjarveru. Hópur A kvenna sem mætir Nýja Sjálandi og Sviss í vináttuleikjum í apríl. Ísland mætir Nýja Sjálandi í Antalya í Tyrklandi 7. apríl og Sviss í Zürich 11. apríl. Our squad for friendlies against New Zealand and Switzerland in April.#dottir pic.twitter.com/2IhkOUwWAo— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 24, 2023 Hópurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Bayern Munich - 9 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 2 leikir Íris Dögg Gunnarsdóttir - Þróttur R. Ásta Eir Árnadóttir - Breiðablik - 11 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 110 leikir, 8 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 51 leikur Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 23 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 14 leikir, 1 mark Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 14 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 31 leikur, 6 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 111 leikir, 37 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 2 leikir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Stjarnan - 99 leikir, 14 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 31 leikur, 4 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 25 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 24 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristanstads DFF - 12 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 53 leikir, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 28 leikir, 7 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - NJ/NY Gotham - 42 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 22 leikir, 4 mörk Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Þróttur R. - 2 leikir, 2 mörk Diljá Ýr Zomers - IFK Norrköping - 3 leikir Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Ísland mætir Nýja Sjáland 7. apríl í Antalya í Tyrklandi og spilar síðan 11. apríl við Sviss í Zürich í Sviss. Markvörðurinn Íris Dögg Gunnarsdóttir, bakvörðurinn Ásta Eir Árnadóttir, miðjumaðurinn, Hildur Antonsdóttir og sóknarmaðurinn Sandra María Jessen koma inn í hópin frá því á Pinatar æfingarmótinu. Út fara þær Sandra Sigurðardóttir (hætt), Elísa Viðarsdóttir , Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Hafrún Rakel Halldórsdóttir. Ásta Eir, Hildur og Sandra María eru allar að koma aftur inn eftir lang fjarveru. Hópur A kvenna sem mætir Nýja Sjálandi og Sviss í vináttuleikjum í apríl. Ísland mætir Nýja Sjálandi í Antalya í Tyrklandi 7. apríl og Sviss í Zürich 11. apríl. Our squad for friendlies against New Zealand and Switzerland in April.#dottir pic.twitter.com/2IhkOUwWAo— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 24, 2023 Hópurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Bayern Munich - 9 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 2 leikir Íris Dögg Gunnarsdóttir - Þróttur R. Ásta Eir Árnadóttir - Breiðablik - 11 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 110 leikir, 8 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 51 leikur Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 23 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 14 leikir, 1 mark Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 14 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 31 leikur, 6 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 111 leikir, 37 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 2 leikir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Stjarnan - 99 leikir, 14 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 31 leikur, 4 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 25 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 24 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristanstads DFF - 12 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 53 leikir, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 28 leikir, 7 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - NJ/NY Gotham - 42 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 22 leikir, 4 mörk Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Þróttur R. - 2 leikir, 2 mörk Diljá Ýr Zomers - IFK Norrköping - 3 leikir
Hópurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Bayern Munich - 9 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 2 leikir Íris Dögg Gunnarsdóttir - Þróttur R. Ásta Eir Árnadóttir - Breiðablik - 11 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 110 leikir, 8 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 51 leikur Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 23 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 14 leikir, 1 mark Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 14 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 31 leikur, 6 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 111 leikir, 37 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 2 leikir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Stjarnan - 99 leikir, 14 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 31 leikur, 4 mörk Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 25 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 24 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristanstads DFF - 12 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 53 leikir, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 28 leikir, 7 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - NJ/NY Gotham - 42 leikir, 2 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 22 leikir, 4 mörk Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Þróttur R. - 2 leikir, 2 mörk Diljá Ýr Zomers - IFK Norrköping - 3 leikir
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira