Bjart veður sunnantil og hiti gæti farið yfir frostmark Atli Ísleifsson skrifar 24. mars 2023 07:12 Áfram þurrt og bjart veður suðvestantil. Vísir/Vilhelm Enn er útlit fyrir norðaustanátt á landinu í dag, víða átta til þrettán metrar á sekúndu. Á vef Veðurstofunnar segir að norðan- og austanlands megi búast við éljum og frosti, en sunnan heiða verður hins vegar bjart veður og þar getur hitinn sums staðar farið rétt yfir frostmark yfir hádaginn. „Á morgun er síðan útlit fyrir heldur hægari vind og minna af éljum, áfram þurrt og bjart veður suðvestantil. Hiti breytist lítið.“ Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Norðaustan 5-10 m/s. Skýjað með köflum og stöku él, en þurrt og bjart á suðvestanverðu landinu. Frost 2 til 7 stig, en frostlaust við suðurströndina yfir daginn. Á sunnudag: Suðaustlæg eða breytileg átt 8-15 m/s og snjókoma með köflum, en hægari vindur og úrkomulítið á Norðaustur- og Austurlandi. Frost 1 til 10 stig, kaldast norðaustanlands. Á mánudag: Norðaustan 5-13 og dálítil él norðan- og austanlands, en yfirleitt bjart sunnan heiða. Frost 2 til 8 stig. Á þriðjudag: Austan 5-10, en 10-15 við suðurströndina. Dálítil él austanlands, en bjartviðri um landið vestanvert. Á miðvikudag og fimmtudag: Ákveðin austlæg átt. Dálítil snjókoma eða rigning suðaustan- og austanlands, en úrkomulítið í öðrum landshlutum. Hiti 0 til 4 stig, en vægt frost fyrir norðan. Veður Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent Olivia Hussey er látin Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir snjókomu vestast Smálægðir keppast við að stýra veðrinu í dag Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Stíf suðvestanátt áfram ríkjandi Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að norðan- og austanlands megi búast við éljum og frosti, en sunnan heiða verður hins vegar bjart veður og þar getur hitinn sums staðar farið rétt yfir frostmark yfir hádaginn. „Á morgun er síðan útlit fyrir heldur hægari vind og minna af éljum, áfram þurrt og bjart veður suðvestantil. Hiti breytist lítið.“ Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Norðaustan 5-10 m/s. Skýjað með köflum og stöku él, en þurrt og bjart á suðvestanverðu landinu. Frost 2 til 7 stig, en frostlaust við suðurströndina yfir daginn. Á sunnudag: Suðaustlæg eða breytileg átt 8-15 m/s og snjókoma með köflum, en hægari vindur og úrkomulítið á Norðaustur- og Austurlandi. Frost 1 til 10 stig, kaldast norðaustanlands. Á mánudag: Norðaustan 5-13 og dálítil él norðan- og austanlands, en yfirleitt bjart sunnan heiða. Frost 2 til 8 stig. Á þriðjudag: Austan 5-10, en 10-15 við suðurströndina. Dálítil él austanlands, en bjartviðri um landið vestanvert. Á miðvikudag og fimmtudag: Ákveðin austlæg átt. Dálítil snjókoma eða rigning suðaustan- og austanlands, en úrkomulítið í öðrum landshlutum. Hiti 0 til 4 stig, en vægt frost fyrir norðan.
Veður Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent Olivia Hussey er látin Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir snjókomu vestast Smálægðir keppast við að stýra veðrinu í dag Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Stíf suðvestanátt áfram ríkjandi Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Sjá meira