Ákærður fyrir að halda úti vefsíðu og framkvæma og sýna geldingar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. mars 2023 08:49 Mennirnir hafa ekki svarað ákærunum. Marius nokkur Gustavson, 45 ára, mætti fyrir dómstól í Lundúnum í gær en hann er grunaður um að hafa sýnt frá geldingum og öðrum aflimunum á vefsíðu sinni og innheimt gjald af áhorfendum. Níu manns voru handteknir í tengslum við málið og eru allir grunaðir um aðkomu að einni eða fleiri aðgerðum. Þeir hafa meðal annars verið ákærðir fyrir að valda stórkostlegu líkamstjóni. Í einhverjum tilvikum var um að ræða aðgerðir á mönnunum sjálfum. Nathaniel Arnold, 47 ára, hefur verið ákærður fyrir að fjarlægja aðra geirvörtu Gustavson, Damien Byrnes, 35 ára, fyrir að fjarlægja getnaðarlim hans, og Jacob Crimi-Appleby, 22 ára, fyrir að hafa fryst fótlegg hans með þeim afleiðingum að það þurfti að aflima hann. Öll fórnarlömb mannanna eru sögð eiga það sameiginlegt að tilheyra neðanjarðarkúltúr þar sem fólk gengst viljugt undir aðgerðir til að fjarlægja líkamspart. Þá eru mennirnir sagðir heyra til svokallaðra „nullos“, eða „núllara“, sem af einhverjum ástæðum vilja láta fjarlægja getnaðarlim sinn og eistu. Gustavson mætti fyrir dóminn í hjólastól, þar sem hann getur ekki gengið vegna aðgerðanna. Hann er sagður hafa verið leiðtogi hópsins og hagnast á því að selja áskriftir að vefsíðu sinni, þar sem hann setti inn myndskeið þar sem líkamspartar, meðal annars getnaðarlimir og eistu, voru fjarlægð. Vefsíðan er sögð hafa verið starfrækt í um sex ár og Gustavson hagnast um 200 þúsund pund. Hann er einnig ákærður fyrir að framleiða og dreifa ósiðlegri mynd af barni. Guardian og fleiri erlendir miðlar hafa fjallað um málið. Bretland Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Fleiri fréttir Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Sjá meira
Níu manns voru handteknir í tengslum við málið og eru allir grunaðir um aðkomu að einni eða fleiri aðgerðum. Þeir hafa meðal annars verið ákærðir fyrir að valda stórkostlegu líkamstjóni. Í einhverjum tilvikum var um að ræða aðgerðir á mönnunum sjálfum. Nathaniel Arnold, 47 ára, hefur verið ákærður fyrir að fjarlægja aðra geirvörtu Gustavson, Damien Byrnes, 35 ára, fyrir að fjarlægja getnaðarlim hans, og Jacob Crimi-Appleby, 22 ára, fyrir að hafa fryst fótlegg hans með þeim afleiðingum að það þurfti að aflima hann. Öll fórnarlömb mannanna eru sögð eiga það sameiginlegt að tilheyra neðanjarðarkúltúr þar sem fólk gengst viljugt undir aðgerðir til að fjarlægja líkamspart. Þá eru mennirnir sagðir heyra til svokallaðra „nullos“, eða „núllara“, sem af einhverjum ástæðum vilja láta fjarlægja getnaðarlim sinn og eistu. Gustavson mætti fyrir dóminn í hjólastól, þar sem hann getur ekki gengið vegna aðgerðanna. Hann er sagður hafa verið leiðtogi hópsins og hagnast á því að selja áskriftir að vefsíðu sinni, þar sem hann setti inn myndskeið þar sem líkamspartar, meðal annars getnaðarlimir og eistu, voru fjarlægð. Vefsíðan er sögð hafa verið starfrækt í um sex ár og Gustavson hagnast um 200 þúsund pund. Hann er einnig ákærður fyrir að framleiða og dreifa ósiðlegri mynd af barni. Guardian og fleiri erlendir miðlar hafa fjallað um málið.
Bretland Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Fleiri fréttir Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Sjá meira