Hópurinn sem Arnar treystir til að koma Íslandi á HM Sindri Sverrisson skrifar 22. mars 2023 14:24 Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Björnsdóttir eru á sínum stað í íslenska hópnum. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í handbolta, hefur valið tuttugu leikmanna hóp fyrir umspilsleikina við Ungverjaland um sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í desember. Liðin mætast að Ásvöllum 8. apríl og síðari leikurinn fer fram í Ungverjalandi 12. apríl. Það lið sem vinnur sameiginlega báðar viðureignir tryggir sér sæti á heimsmeistaramótinu sem haldið verður 30. nóvember – 17. desember í Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Þess má geta að frítt verður á leikinn að Ásvöllum í boði Icelandair og því má ætla að stelpurnar okkar fái góðan stuðning í tilraun sinni til að komast á stórmót í fyrsta sinn frá árinu 2012. Hópurinn sem Arnar valdi er nánast sá sami og mætti varaliði Noregs í vináttulandsleikjum hér á Íslandi í byrjun mánaðarins. Eina breytingin er sú að Díana Dögg Magnúsdóttir kemur inn fyrir Stjörnukonuna Lenu Margréti Valdimarsdóttur. Hópurinn er skipaður eftirfarandi leikmönnum: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringkøbing Håndbold (41/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (42/2) Margrét Einarsdóttir, Haukar (1/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, EH Aalborg (37/58) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (36/40) Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (6/5) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (92/103) Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV (39/74) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Skara HF (5/7) Katla María Magnúsdóttir, Selfoss (1/0) Katrín Tinna Jensdóttir, Volda (9/2) Lilja Ágústsdóttir, Valur (6/1) Perla Ruth Albertsdóttir, Fram (30/45) Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór (113/243) Sandra Erlingsdóttir, Metzingen (18/75) Steinunn Björnsdóttir, Fram (44/50) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (73/55) Thea Imani Sturludóttir, Valur (60/104) Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (30/16) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (119/348) Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Sjá meira
Liðin mætast að Ásvöllum 8. apríl og síðari leikurinn fer fram í Ungverjalandi 12. apríl. Það lið sem vinnur sameiginlega báðar viðureignir tryggir sér sæti á heimsmeistaramótinu sem haldið verður 30. nóvember – 17. desember í Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Þess má geta að frítt verður á leikinn að Ásvöllum í boði Icelandair og því má ætla að stelpurnar okkar fái góðan stuðning í tilraun sinni til að komast á stórmót í fyrsta sinn frá árinu 2012. Hópurinn sem Arnar valdi er nánast sá sami og mætti varaliði Noregs í vináttulandsleikjum hér á Íslandi í byrjun mánaðarins. Eina breytingin er sú að Díana Dögg Magnúsdóttir kemur inn fyrir Stjörnukonuna Lenu Margréti Valdimarsdóttur. Hópurinn er skipaður eftirfarandi leikmönnum: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringkøbing Håndbold (41/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (42/2) Margrét Einarsdóttir, Haukar (1/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, EH Aalborg (37/58) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (36/40) Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (6/5) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (92/103) Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV (39/74) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Skara HF (5/7) Katla María Magnúsdóttir, Selfoss (1/0) Katrín Tinna Jensdóttir, Volda (9/2) Lilja Ágústsdóttir, Valur (6/1) Perla Ruth Albertsdóttir, Fram (30/45) Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór (113/243) Sandra Erlingsdóttir, Metzingen (18/75) Steinunn Björnsdóttir, Fram (44/50) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (73/55) Thea Imani Sturludóttir, Valur (60/104) Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (30/16) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (119/348)
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Sjá meira