„Fundum okkur ekki í kvöld og þeir spiluðu mjög vel“ Andri Már Eggertsson skrifar 21. mars 2023 23:30 Stiven Tobar Valencia skoraði þrjú mörk í kvöld Vísir/Pawel Cieslikiewicz Stiven Tobar Valencia, leikmaður Vals, var svekktur eftir sjö marka tap gegn Göppingen 29-36. Stiven Tobar er sagður vera búinn að skrifa undir hjá Benfica en hann vildi lítið tjá sig um það. „Við hleyptum þeim allt of mikið í gegnum miðjuna, við gerðum mikið af tæknifeilum, köstuðum boltanum út af og skotnýtingin okkar var ekki nógu góð í kvöld,“ sagði Stiven Tobar Valencia aðspurður hvað hann væri svekktastur með eftir leik. Stiven var svekktur með öll mistökin sem Valur gerði og tók undir að Valsarar voru ólíkir sjálfum sér. „Við fundum okkur ekki í kvöld. Þeir spiluðu mjög vel og við vissum að allt þurfti að smella til að fá jákvæða niðurstöðu úr þessum leik.“ Stiven hrósaði varnarleik Göppingen sem var afar góður í kvöld og var svekktur með að hans lið fengu ekki fleiri hraðaupphlaup. „Við vissum að við værum að mæta góðu varnarliði og við vissum að við þurftum að láta boltann ganga hratt til að komast í gegn. Það dugði ekki bara að taka eina hreyfingu og þá kæmist maður í gegn. Við vorum að elta allan tímann.“ „Okkar leikur snýst mikið um hraðaupphlaup og það er eitt helsta vopnið okkar en við náðum því ekki upp í kvöld.“ Stiven Tobar Valencia vildi lítið tjá sig um þann orðróm að hann væri búinn að semja við Benfica. „Það verður bara að koma í ljós,“ sagði Stiven Tobar Valencia að lokum. Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Bruno til bjargar Fótbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Fleiri fréttir „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Leik lokið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Í beinni: Tindastóll - Grindavík | Toppleikur á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Sjá meira
„Við hleyptum þeim allt of mikið í gegnum miðjuna, við gerðum mikið af tæknifeilum, köstuðum boltanum út af og skotnýtingin okkar var ekki nógu góð í kvöld,“ sagði Stiven Tobar Valencia aðspurður hvað hann væri svekktastur með eftir leik. Stiven var svekktur með öll mistökin sem Valur gerði og tók undir að Valsarar voru ólíkir sjálfum sér. „Við fundum okkur ekki í kvöld. Þeir spiluðu mjög vel og við vissum að allt þurfti að smella til að fá jákvæða niðurstöðu úr þessum leik.“ Stiven hrósaði varnarleik Göppingen sem var afar góður í kvöld og var svekktur með að hans lið fengu ekki fleiri hraðaupphlaup. „Við vissum að við værum að mæta góðu varnarliði og við vissum að við þurftum að láta boltann ganga hratt til að komast í gegn. Það dugði ekki bara að taka eina hreyfingu og þá kæmist maður í gegn. Við vorum að elta allan tímann.“ „Okkar leikur snýst mikið um hraðaupphlaup og það er eitt helsta vopnið okkar en við náðum því ekki upp í kvöld.“ Stiven Tobar Valencia vildi lítið tjá sig um þann orðróm að hann væri búinn að semja við Benfica. „Það verður bara að koma í ljós,“ sagði Stiven Tobar Valencia að lokum.
Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Bruno til bjargar Fótbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Fleiri fréttir „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Leik lokið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Í beinni: Tindastóll - Grindavík | Toppleikur á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Sjá meira