„Aldrei upplifað svona stærð á varnarmönnum á ævinni“ Andri Már Eggertsson skrifar 21. mars 2023 22:50 Björgvin Páll Gústavsson varði 16 bolta í kvöld Vísir/Pawel Cieslikiewicz Björgvin Páll Gústavsson, markmaður Vals, var svekktur eftir sjö marka tap gegn Göppingen í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. „Það var súrt hversu stórt tapið var. Það er munur á að fara til Þýskalands með þriggja marka tapa á bakinu heldur en sjö eins og þessi leikur endaði,“ sagði Björgvin Páll svekktur með hversu stórt tap kvöldsins endaði í. Björgvin viðurkenndi það að Valsarar gerðu sjaldséð mistök bæði í tæknifeilum ásamt því að Björgvin var ekki að koma boltanum beint á miðjuna líkt og hann er vanur að gera svo vel. „Það var gæðin í þeim sem skapaði þessi mistök okkar sem þeir refsuðu fyrir. Við vorum að mæta frábæru handboltaliði sem rúllar á tveimur mönnum í hverri einustu stöðu. Ég held að þeirra gæði urðu okkur að falli í þessum leik. Þeir spiluðu góða vörn og ég held að ég hafi ekki upplifað svona stærð á þristum á ævinni.“ Varnarleikur Göppingen var afar vel útfærður sem varð til þess að Valsarar voru í vandræðum með stærð og þyngd gestanna frá Þýskalandi. „Ætli það hafi ekki komið á óvart hvað þeir eru stórir og sterkir. Við vorum með þá í upphafi leiks en þá fór markmaðurinn hjá þeim að verja. Síðan í lokin fór orkan hjá okkur og það var svekkjandi að leikurinn hafi endað svona,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson að lokum. Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Enski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Í beinni: Tottenham - Wolves | Stigalausir Úlfar mæta Spurs Í beinni: Haukar - Njarðvík | Meistararnir mætast í Ólafssal Í beinni: Fram - FHL | Framarar geta bjargað sér ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sjá meira
„Það var súrt hversu stórt tapið var. Það er munur á að fara til Þýskalands með þriggja marka tapa á bakinu heldur en sjö eins og þessi leikur endaði,“ sagði Björgvin Páll svekktur með hversu stórt tap kvöldsins endaði í. Björgvin viðurkenndi það að Valsarar gerðu sjaldséð mistök bæði í tæknifeilum ásamt því að Björgvin var ekki að koma boltanum beint á miðjuna líkt og hann er vanur að gera svo vel. „Það var gæðin í þeim sem skapaði þessi mistök okkar sem þeir refsuðu fyrir. Við vorum að mæta frábæru handboltaliði sem rúllar á tveimur mönnum í hverri einustu stöðu. Ég held að þeirra gæði urðu okkur að falli í þessum leik. Þeir spiluðu góða vörn og ég held að ég hafi ekki upplifað svona stærð á þristum á ævinni.“ Varnarleikur Göppingen var afar vel útfærður sem varð til þess að Valsarar voru í vandræðum með stærð og þyngd gestanna frá Þýskalandi. „Ætli það hafi ekki komið á óvart hvað þeir eru stórir og sterkir. Við vorum með þá í upphafi leiks en þá fór markmaðurinn hjá þeim að verja. Síðan í lokin fór orkan hjá okkur og það var svekkjandi að leikurinn hafi endað svona,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson að lokum.
Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Enski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Í beinni: Tottenham - Wolves | Stigalausir Úlfar mæta Spurs Í beinni: Haukar - Njarðvík | Meistararnir mætast í Ólafssal Í beinni: Fram - FHL | Framarar geta bjargað sér ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn