„Aldrei upplifað svona stærð á varnarmönnum á ævinni“ Andri Már Eggertsson skrifar 21. mars 2023 22:50 Björgvin Páll Gústavsson varði 16 bolta í kvöld Vísir/Pawel Cieslikiewicz Björgvin Páll Gústavsson, markmaður Vals, var svekktur eftir sjö marka tap gegn Göppingen í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. „Það var súrt hversu stórt tapið var. Það er munur á að fara til Þýskalands með þriggja marka tapa á bakinu heldur en sjö eins og þessi leikur endaði,“ sagði Björgvin Páll svekktur með hversu stórt tap kvöldsins endaði í. Björgvin viðurkenndi það að Valsarar gerðu sjaldséð mistök bæði í tæknifeilum ásamt því að Björgvin var ekki að koma boltanum beint á miðjuna líkt og hann er vanur að gera svo vel. „Það var gæðin í þeim sem skapaði þessi mistök okkar sem þeir refsuðu fyrir. Við vorum að mæta frábæru handboltaliði sem rúllar á tveimur mönnum í hverri einustu stöðu. Ég held að þeirra gæði urðu okkur að falli í þessum leik. Þeir spiluðu góða vörn og ég held að ég hafi ekki upplifað svona stærð á þristum á ævinni.“ Varnarleikur Göppingen var afar vel útfærður sem varð til þess að Valsarar voru í vandræðum með stærð og þyngd gestanna frá Þýskalandi. „Ætli það hafi ekki komið á óvart hvað þeir eru stórir og sterkir. Við vorum með þá í upphafi leiks en þá fór markmaðurinn hjá þeim að verja. Síðan í lokin fór orkan hjá okkur og það var svekkjandi að leikurinn hafi endað svona,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson að lokum. Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Eins og draumur að rætast“ Sjá meira
„Það var súrt hversu stórt tapið var. Það er munur á að fara til Þýskalands með þriggja marka tapa á bakinu heldur en sjö eins og þessi leikur endaði,“ sagði Björgvin Páll svekktur með hversu stórt tap kvöldsins endaði í. Björgvin viðurkenndi það að Valsarar gerðu sjaldséð mistök bæði í tæknifeilum ásamt því að Björgvin var ekki að koma boltanum beint á miðjuna líkt og hann er vanur að gera svo vel. „Það var gæðin í þeim sem skapaði þessi mistök okkar sem þeir refsuðu fyrir. Við vorum að mæta frábæru handboltaliði sem rúllar á tveimur mönnum í hverri einustu stöðu. Ég held að þeirra gæði urðu okkur að falli í þessum leik. Þeir spiluðu góða vörn og ég held að ég hafi ekki upplifað svona stærð á þristum á ævinni.“ Varnarleikur Göppingen var afar vel útfærður sem varð til þess að Valsarar voru í vandræðum með stærð og þyngd gestanna frá Þýskalandi. „Ætli það hafi ekki komið á óvart hvað þeir eru stórir og sterkir. Við vorum með þá í upphafi leiks en þá fór markmaðurinn hjá þeim að verja. Síðan í lokin fór orkan hjá okkur og það var svekkjandi að leikurinn hafi endað svona,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson að lokum.
Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Eins og draumur að rætast“ Sjá meira