Snorri: Möguleikarnir minnkuðu en einvígið er ekki búið Andri Már Eggertsson skrifar 21. mars 2023 21:53 Snorri Steinn Guðjónsson á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Pawel Cieslikiewicz Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var svekktur eftir sjö marka tap gegn Göppingen í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. „Það var mjög erfitt að eiga við þá og við vissum það og vorum búnir að ræða það. Það er alveg klárt að við náðum ekki upp okkar besta leik. Ég var svekktastur með að ég fékk þetta í þann leik sem ég vildi en þar sem það var töluvert mikið skorað þá vorum við með of mikið af tæknifeilum og klikkuðum á of mikið af færum,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson í viðtali eftir leik. Göppingen endaði fyrri hálfleik afar vel og var fjórum mörkum yfir í hálfleik. Varnarleikur gestanna var afar sterkur og Valur skoraði aðeins eitt mark á síðustu níu mínútum fyrri hálfleiks. „Sennilega breyttist varnarleikur þeirra eitthvað aðeins en mér fannst við líka flýta okkur þar sem við fórum að hnoða of mikið og flæðið minnkaði. Í fyrri hálfleik náðum við ekki upp okkar hraða og fengum á okkur of mikið af mörkum í bakið. Við voru ekki nægilega góðir til að standast svona liði snúninginn.“ Göppingen gekk á lagið í seinni hálfleik og refsaði Val fyrir öll mistök. Gestirnir unnu að lokum sjö marka sigur 29-36 og eru í kjörstöðu fyrir seinni leik liðanna í Þýskalandi. „Eflaust var eitthvað þreytumerki Benedikt [Gunnar Óskarsson] datt út en í gruninn vantaði gæði hjá okkur.“ „Möguleikarnir minnkuðu töluvert eftir þennan leik. Það verður ekki gott að fara til Þýskalands sjö mörkum undir. Einvígið er ekki búið fyrr en seinni leikurinn klárast og við munum fara yfir þennan leik og sjá hvað við getum gert. Það væri ólíkt okkur og sjálfum mér að fara út úr okkar gildum,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson aðspurður um möguleika Vals í næsta leik gegn Göppingen. Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
„Það var mjög erfitt að eiga við þá og við vissum það og vorum búnir að ræða það. Það er alveg klárt að við náðum ekki upp okkar besta leik. Ég var svekktastur með að ég fékk þetta í þann leik sem ég vildi en þar sem það var töluvert mikið skorað þá vorum við með of mikið af tæknifeilum og klikkuðum á of mikið af færum,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson í viðtali eftir leik. Göppingen endaði fyrri hálfleik afar vel og var fjórum mörkum yfir í hálfleik. Varnarleikur gestanna var afar sterkur og Valur skoraði aðeins eitt mark á síðustu níu mínútum fyrri hálfleiks. „Sennilega breyttist varnarleikur þeirra eitthvað aðeins en mér fannst við líka flýta okkur þar sem við fórum að hnoða of mikið og flæðið minnkaði. Í fyrri hálfleik náðum við ekki upp okkar hraða og fengum á okkur of mikið af mörkum í bakið. Við voru ekki nægilega góðir til að standast svona liði snúninginn.“ Göppingen gekk á lagið í seinni hálfleik og refsaði Val fyrir öll mistök. Gestirnir unnu að lokum sjö marka sigur 29-36 og eru í kjörstöðu fyrir seinni leik liðanna í Þýskalandi. „Eflaust var eitthvað þreytumerki Benedikt [Gunnar Óskarsson] datt út en í gruninn vantaði gæði hjá okkur.“ „Möguleikarnir minnkuðu töluvert eftir þennan leik. Það verður ekki gott að fara til Þýskalands sjö mörkum undir. Einvígið er ekki búið fyrr en seinni leikurinn klárast og við munum fara yfir þennan leik og sjá hvað við getum gert. Það væri ólíkt okkur og sjálfum mér að fara út úr okkar gildum,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson aðspurður um möguleika Vals í næsta leik gegn Göppingen.
Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn