Nautin höfðu betur gegn Úlfunum í tvíframlengdum leik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. mars 2023 10:31 DeMar DeRozan fór á kostum fyrir Cicago Bulls í nótt. Quinn Harris/Getty Images DeMar DeRozan og Zach LaVine drógu vagninn fyrir Nautin frá Chicago er liðið vann átta stiga sigur gegn Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í körfubolta í tvíframlengdum leik í nótt, 139-131. DeRozan og LaVine skoruðu samtals 88 stig fyrir heimamenn í leik þar sem liðin skiptust 15 sinnum á forystunni og 15 sinnum var jafnt. Gestirnir frá Minnesota höfðu þó nauma forystu lengst af í leiknum og leiddu með fimm stigum þegar flautað var til hálfleiks. Sú forysta var svo komin upp í tíu stig þegar komið var að fjórða og seinasta leikhlutanum. Þar reyndust heimamenn sterkari og tryggðu sér að lokum framlengingu. Ekkert virtist geta skilið liðin að og því þurfti að framlengja aftur. Heimamenn náðu loks yfirhöndinni í seinni framlengingunni og unnu að lokum átta stiga sigur, 139-131. Eins og áður segir voru það DeMar DeRozan og Zach LaVine sem voru atkvæðamestir fyrir heimamenn. DeRozan skoraði 49 stig fyrir Chicago liðið ásatm því að taka 14 fráköst og gefa fjórar stoðsendingar. LaVine skoraði 39 stig fyrir liðið. DeRozan (49 PTS) and LaVine (39 PTS) combine for 88 PTS to lead the @chicagobulls to the thrilling double-overtime win!LaVine: 39 PTS, 4 REB, 5 AST, 4 3PMVucevic: 21 PTS, 11 REB, 3 BLKGobert: 21 PTS, 19 REBAnderson: 11 PTS, 10 REB, 12 ASTFor more: https://t.co/YfWXkZJEWF pic.twitter.com/CptEdvlT9T— NBA (@NBA) March 18, 2023 Úrslit næturinnar Philadelphia 76ers 121-82 Charlotte Hornets Golden State Warriors 119-127 Atlanta Hawks Washington Wizards 94-117 Cleveland Cavaliers Minnesota Timberwolves 131-139 Chicago Bulls New Orleans Pelicans 112-114 Houston Rockets Memphis Grizzlies 126-120 San Antonio Spurs Boston Celtics 126-112 Portland Trailblazers Dallas Mavericks 111-110 Los Angeles Lakers NBA Mest lesið Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Fótbolti Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Handbolti Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport Fleiri fréttir Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Sjá meira
DeRozan og LaVine skoruðu samtals 88 stig fyrir heimamenn í leik þar sem liðin skiptust 15 sinnum á forystunni og 15 sinnum var jafnt. Gestirnir frá Minnesota höfðu þó nauma forystu lengst af í leiknum og leiddu með fimm stigum þegar flautað var til hálfleiks. Sú forysta var svo komin upp í tíu stig þegar komið var að fjórða og seinasta leikhlutanum. Þar reyndust heimamenn sterkari og tryggðu sér að lokum framlengingu. Ekkert virtist geta skilið liðin að og því þurfti að framlengja aftur. Heimamenn náðu loks yfirhöndinni í seinni framlengingunni og unnu að lokum átta stiga sigur, 139-131. Eins og áður segir voru það DeMar DeRozan og Zach LaVine sem voru atkvæðamestir fyrir heimamenn. DeRozan skoraði 49 stig fyrir Chicago liðið ásatm því að taka 14 fráköst og gefa fjórar stoðsendingar. LaVine skoraði 39 stig fyrir liðið. DeRozan (49 PTS) and LaVine (39 PTS) combine for 88 PTS to lead the @chicagobulls to the thrilling double-overtime win!LaVine: 39 PTS, 4 REB, 5 AST, 4 3PMVucevic: 21 PTS, 11 REB, 3 BLKGobert: 21 PTS, 19 REBAnderson: 11 PTS, 10 REB, 12 ASTFor more: https://t.co/YfWXkZJEWF pic.twitter.com/CptEdvlT9T— NBA (@NBA) March 18, 2023 Úrslit næturinnar Philadelphia 76ers 121-82 Charlotte Hornets Golden State Warriors 119-127 Atlanta Hawks Washington Wizards 94-117 Cleveland Cavaliers Minnesota Timberwolves 131-139 Chicago Bulls New Orleans Pelicans 112-114 Houston Rockets Memphis Grizzlies 126-120 San Antonio Spurs Boston Celtics 126-112 Portland Trailblazers Dallas Mavericks 111-110 Los Angeles Lakers
Philadelphia 76ers 121-82 Charlotte Hornets Golden State Warriors 119-127 Atlanta Hawks Washington Wizards 94-117 Cleveland Cavaliers Minnesota Timberwolves 131-139 Chicago Bulls New Orleans Pelicans 112-114 Houston Rockets Memphis Grizzlies 126-120 San Antonio Spurs Boston Celtics 126-112 Portland Trailblazers Dallas Mavericks 111-110 Los Angeles Lakers
NBA Mest lesið Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Fótbolti Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Handbolti Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport Fleiri fréttir Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Sjá meira
Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport
Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport