Veðrið veldur því að fleiri fá straum en áður Bjarki Sigurðsson skrifar 16. mars 2023 23:37 Sólin skín allan daginn þessa dagana en færir okkur litla hlýju. Vísir/Vilhelm Þurrt og kalt veður veldur því að fólk fær í miklu mæli straum þegar það snertir málma eða raftæki þessa dagana. Rakastiginu fer hækkandi um helgina að sögn veðurfræðings. Margir hafa tekið eftir aukningu í því að fá straum síðustu daga, til dæmis þegar gripið er í hurðarhún bílhurðar eða þegar verið er að opna fartölvuna. Óli Þór Árnason, veðurfræðingur á vakt hjá Veðurstofu Íslands, segir í samtali við fréttastofu, að rakastigið hafi verið ansi lágt síðustu daga. Til að mynda hafi það farið í undir þrjátíu prósent í dag en eðlilegt rakastig er á milli fimmtíu til sjötíu prósent. „Þetta kemur oftar þegar það er svona þurrt eins og búið er að vera undanfarið. Það er eiginlega það algengasta. Það fer líka eftir í hvaða klæðnaði maður er í, ef fólk er meira í gerviefnum, situr eða dregur á sér fæturna þegar það gengur. Þá er eins og þú sért að hlaða á þér skrokkinn og svo þegar þú tekur í handfangið á bílnum þá færðu stuð,“ segir Óli. Einnig er það algengara í svo þurru veðri að fá varaþurrk. Þó ætti rakastiginu að fara hækkandi næstu daga. „Þegar fer að líða á daginn fer að þykkna upp smám saman og þá verður ekki jafn þurrt. Laugardagurinn verður líka með mun hærra rakastig, þá verður það í kringum fimmtíu til sjötíu prósent. Það er eðlilegra. Svo þegar það kemur úrkoma yfir verður loftið mettað og þá nær það upp undir hundrað prósent,“ segir Óli. Veður Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Fleiri fréttir Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Sjá meira
Margir hafa tekið eftir aukningu í því að fá straum síðustu daga, til dæmis þegar gripið er í hurðarhún bílhurðar eða þegar verið er að opna fartölvuna. Óli Þór Árnason, veðurfræðingur á vakt hjá Veðurstofu Íslands, segir í samtali við fréttastofu, að rakastigið hafi verið ansi lágt síðustu daga. Til að mynda hafi það farið í undir þrjátíu prósent í dag en eðlilegt rakastig er á milli fimmtíu til sjötíu prósent. „Þetta kemur oftar þegar það er svona þurrt eins og búið er að vera undanfarið. Það er eiginlega það algengasta. Það fer líka eftir í hvaða klæðnaði maður er í, ef fólk er meira í gerviefnum, situr eða dregur á sér fæturna þegar það gengur. Þá er eins og þú sért að hlaða á þér skrokkinn og svo þegar þú tekur í handfangið á bílnum þá færðu stuð,“ segir Óli. Einnig er það algengara í svo þurru veðri að fá varaþurrk. Þó ætti rakastiginu að fara hækkandi næstu daga. „Þegar fer að líða á daginn fer að þykkna upp smám saman og þá verður ekki jafn þurrt. Laugardagurinn verður líka með mun hærra rakastig, þá verður það í kringum fimmtíu til sjötíu prósent. Það er eðlilegra. Svo þegar það kemur úrkoma yfir verður loftið mettað og þá nær það upp undir hundrað prósent,“ segir Óli.
Veður Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Fleiri fréttir Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Sjá meira