Dómarar í bann eftir að hafa bætt 42 mínútum við leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2023 11:30 Átta mínútur þykir mikið í uppbótatíma og hvað þá þegar hann er fimm sinnum lengri. Getty/Visionhaus Sex manna bólivískur dómararhópur var settur í bann í heilu lagi eftir leik í efstu deild í Bólivíu. Knattspyrnusamband Bólivíu ákvað að setja alla dómarana í bann eftir umdeildan enda á leik Palmaflor og Blooming um helgina. Bolivia s soccer federation suspended six match officials after they added 42 minutes in a professional national league match. https://t.co/UjUGTtn1g2— KTN News (@KTNNewsKE) March 16, 2023 Dómarinn Julio Gutierrez bætti 42 mínútum við leikinn sem Palmaflor vann 3-2 sigur. Ástæðan fyrir því að Gutierrez bætti öllum þessum mínútum við kom til vegna þess að myndbandadómararnir þurftu að taka sér mjög langan tíma í skoða tvö atriði. ESPN segir frá. Annað atriðið sem tók svo langan tíma að skoða í Varsjánni var annað mark Palmaflor liðsins en hitt var þegar slagsmál brutust út sem enduðu með tveimur rauðum spjöldum á gestina. Palmaflor skoraði sigurmark sitt í leiknum á 38. mínútu í uppbótatíma. Forráðamenn Blooming voru mjög ósáttir með uppbótatímann og vöktu meðal annars athygli á því að með þessu hafi dómararnir sett leikmenn liðanna í mikla meiðslahættu. Einn af hæstráðendum hjá Palmaflor er Evo Morales, fyrrum forseti landsins. Morales réð öllu í Bólivíu frá 2006 til 2019 en Palmaflor komst upp í efstu deild í fyrra. En Bolivia, unos árbitros han sido suspendidos por añadir 42 minutos. La comisión así lo ha decidido hasta que se revisen los audios y videos del partido y la sala VAR para determinar responsabilidades individuales y colectivas. pic.twitter.com/9MWZRcJkDp— Pável Fernández (@PavelFdez) March 15, 2023 Fótbolti Bólivía Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira
Knattspyrnusamband Bólivíu ákvað að setja alla dómarana í bann eftir umdeildan enda á leik Palmaflor og Blooming um helgina. Bolivia s soccer federation suspended six match officials after they added 42 minutes in a professional national league match. https://t.co/UjUGTtn1g2— KTN News (@KTNNewsKE) March 16, 2023 Dómarinn Julio Gutierrez bætti 42 mínútum við leikinn sem Palmaflor vann 3-2 sigur. Ástæðan fyrir því að Gutierrez bætti öllum þessum mínútum við kom til vegna þess að myndbandadómararnir þurftu að taka sér mjög langan tíma í skoða tvö atriði. ESPN segir frá. Annað atriðið sem tók svo langan tíma að skoða í Varsjánni var annað mark Palmaflor liðsins en hitt var þegar slagsmál brutust út sem enduðu með tveimur rauðum spjöldum á gestina. Palmaflor skoraði sigurmark sitt í leiknum á 38. mínútu í uppbótatíma. Forráðamenn Blooming voru mjög ósáttir með uppbótatímann og vöktu meðal annars athygli á því að með þessu hafi dómararnir sett leikmenn liðanna í mikla meiðslahættu. Einn af hæstráðendum hjá Palmaflor er Evo Morales, fyrrum forseti landsins. Morales réð öllu í Bólivíu frá 2006 til 2019 en Palmaflor komst upp í efstu deild í fyrra. En Bolivia, unos árbitros han sido suspendidos por añadir 42 minutos. La comisión así lo ha decidido hasta que se revisen los audios y videos del partido y la sala VAR para determinar responsabilidades individuales y colectivas. pic.twitter.com/9MWZRcJkDp— Pável Fernández (@PavelFdez) March 15, 2023
Fótbolti Bólivía Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira