„Ekki það sem við vildum en það sem við fengum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. mars 2023 23:31 Klopp þurfti að játa sig sigraðan. Jose Breton/Getty Images Það var ekki bjart yfir Jürgen Klopp, þjálfara Liverpool, þegar hann mætti í viðtal eftir 1-0 tap sinna manna á Santiago Bernabéu-vellinum í Madríd. Eftir að hafa tapað 5-2 á heimavelli í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu var brekkan brött fyrir drengina frá Bítlaborginni. „Að vera 5-2 er augljóslega ekki frábært ef þú ætlar þér að komast áfram. Þú þarft að eiga einstaka frammistöðu og við gátum það ekki í kvöld. Real Madríd fékk betri færi og Alisson varði í tvígang meistaralega,“ sagði Klopp eftir leik. Inspired from Alisson #UCL pic.twitter.com/ywk4JhZSJy— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) March 15, 2023 „Rétta liðið fór áfram, við verðum að viðurkenna það. Útsláttarkeppnir eru svona, þetta er ekki það sem við vildum en það sem við fengum.“ „Þú þarft augnablik í leikjum sem þessum, hefðum við skorað í fyrri hálfleik hefði það mögulega kveikt einhvern neista. Þetta er þó allt bara ef og hefði. Þeir voru betra liðið í þremur hálfleikjum einvígisins og það er þannig sem þú kemst áfram,“ bætti Klopp við en Liverpool komst í 2-0 á Anfield áður en liðið tapaði 2-5. „Ef við hefðum náð í jafntefli á heimavelli og hefðum svo spilað eins og við gerðum í kvöld þá hefðum við líklega einnig fallið úr leik. Við getum ekki komið hingað og vonast til að fá eitthvað. Við undirbjuggum okkur fyrir einstaka frammistöðu en það gerðist ekki.“ Real Madríd er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu ásamt Napolí, Chelsea, Manchester City, Inter Milan, AC Milan, Bayern München og Benfica. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Sjá meira
„Að vera 5-2 er augljóslega ekki frábært ef þú ætlar þér að komast áfram. Þú þarft að eiga einstaka frammistöðu og við gátum það ekki í kvöld. Real Madríd fékk betri færi og Alisson varði í tvígang meistaralega,“ sagði Klopp eftir leik. Inspired from Alisson #UCL pic.twitter.com/ywk4JhZSJy— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) March 15, 2023 „Rétta liðið fór áfram, við verðum að viðurkenna það. Útsláttarkeppnir eru svona, þetta er ekki það sem við vildum en það sem við fengum.“ „Þú þarft augnablik í leikjum sem þessum, hefðum við skorað í fyrri hálfleik hefði það mögulega kveikt einhvern neista. Þetta er þó allt bara ef og hefði. Þeir voru betra liðið í þremur hálfleikjum einvígisins og það er þannig sem þú kemst áfram,“ bætti Klopp við en Liverpool komst í 2-0 á Anfield áður en liðið tapaði 2-5. „Ef við hefðum náð í jafntefli á heimavelli og hefðum svo spilað eins og við gerðum í kvöld þá hefðum við líklega einnig fallið úr leik. Við getum ekki komið hingað og vonast til að fá eitthvað. Við undirbjuggum okkur fyrir einstaka frammistöðu en það gerðist ekki.“ Real Madríd er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu ásamt Napolí, Chelsea, Manchester City, Inter Milan, AC Milan, Bayern München og Benfica.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Sjá meira