Hrafnhildur Hanna: Erum mjög spenntar fyrir laugardeginum Hjörvar Ólafsson skrifar 15. mars 2023 22:30 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir gerði uppeldisfélagi sínu grikk í kvöld. Vísir/Vilhelm Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, skytta Eyjaliðsins, var ánægð frammistöðu liðsins þegar liðið bar sigur úr býtum gegn Selfossi, 29-26, í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handbolta kvenna í Laugardalshöllinni í kvöld. „Við vorum vel undirbúnar fyrir þennan leik enda Selfossliðið gott lið sem þarf að taka alvarlega. Við náðum að slíta þær frá okkur í fyrri hálfleik og búa til þægilegt forskot. Við gerðum svo nóg til þess að sigla sigrinum í höfn,“ sagði Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir sem skoraði sjö mörk fyrir Selfoss í leiknum. „Mig langar að nota tækifærið og hrósa bæði stuðningsmönnum Selfoss, gamla félagsins míns, og ÍBV, fyrir góðan stuðning og að búa til góða umgjörð í kringum þennan leik. Selfossliðið er með góða blöndu og ungum og efnilegum leikmönnum og reynslumeiri. Það er gaman að sjá þróunina hjá félaginu,“ sagði Hrafnhildur Hanna enn fremur. ÍBV mætir Val í úrslitaleik keppninnar á laugardaginn kemur og markamaskínan segir að hún og liðsfélagar sínir geti vart beðið eftir stóru stundinni. „Við erum mjög spenntara fyrir því að mæta Val. Þar mætum við liði með mikla sigurhefð og þurfum að fara upp um einn gír, bæði inni á vellinum og í stemmingunni í stúkunnni til þess að fara með sigur af hólmi. Við erum líka með mikla sigurvegara innanborðs og það er mikið hungur í að fara með bikarinn til Eyja,“ sagði hún um komandi verkefni Eyjaliðsins. Hrafnhildur Hanna gat leyft sér að fagna í kvöld.Vísir/Vilhelm Powerade-bikarinn ÍBV UMF Selfoss Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍBV-Selfoss 29-26 | Eyjakonur mæta Val í bikarúrslitum ÍBV, topplið Olís-deildar kvenna, mætir Val í úrslitaleik Powerade-bikarsins í handbolta kvenna en Eyjakonur lögðu Selfoss að velli í undanúrslitum keppninnar í Laugardalshöll í kvöld. 15. mars 2023 21:45 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
„Við vorum vel undirbúnar fyrir þennan leik enda Selfossliðið gott lið sem þarf að taka alvarlega. Við náðum að slíta þær frá okkur í fyrri hálfleik og búa til þægilegt forskot. Við gerðum svo nóg til þess að sigla sigrinum í höfn,“ sagði Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir sem skoraði sjö mörk fyrir Selfoss í leiknum. „Mig langar að nota tækifærið og hrósa bæði stuðningsmönnum Selfoss, gamla félagsins míns, og ÍBV, fyrir góðan stuðning og að búa til góða umgjörð í kringum þennan leik. Selfossliðið er með góða blöndu og ungum og efnilegum leikmönnum og reynslumeiri. Það er gaman að sjá þróunina hjá félaginu,“ sagði Hrafnhildur Hanna enn fremur. ÍBV mætir Val í úrslitaleik keppninnar á laugardaginn kemur og markamaskínan segir að hún og liðsfélagar sínir geti vart beðið eftir stóru stundinni. „Við erum mjög spenntara fyrir því að mæta Val. Þar mætum við liði með mikla sigurhefð og þurfum að fara upp um einn gír, bæði inni á vellinum og í stemmingunni í stúkunnni til þess að fara með sigur af hólmi. Við erum líka með mikla sigurvegara innanborðs og það er mikið hungur í að fara með bikarinn til Eyja,“ sagði hún um komandi verkefni Eyjaliðsins. Hrafnhildur Hanna gat leyft sér að fagna í kvöld.Vísir/Vilhelm
Powerade-bikarinn ÍBV UMF Selfoss Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍBV-Selfoss 29-26 | Eyjakonur mæta Val í bikarúrslitum ÍBV, topplið Olís-deildar kvenna, mætir Val í úrslitaleik Powerade-bikarsins í handbolta kvenna en Eyjakonur lögðu Selfoss að velli í undanúrslitum keppninnar í Laugardalshöll í kvöld. 15. mars 2023 21:45 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
Umfjöllun: ÍBV-Selfoss 29-26 | Eyjakonur mæta Val í bikarúrslitum ÍBV, topplið Olís-deildar kvenna, mætir Val í úrslitaleik Powerade-bikarsins í handbolta kvenna en Eyjakonur lögðu Selfoss að velli í undanúrslitum keppninnar í Laugardalshöll í kvöld. 15. mars 2023 21:45