Sex leikmenn sama félags hafa dáið úr sjaldgæfu krabbameini Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2023 10:01 Leikmaður Philadelphia Phillies með gullslaufu á búningnum sem var notuð til að safna fyrir og vekja athygli á baráttunni gegn krabbameini. Getty/Rich Schultz Óhugguleg örlög leikmanna úr sama íþróttafélagi í Bandaríkjunum eru farnir að sannfæra marga um að orsakavaldurinn gæti hafi verið gervigrasið sem liðið lék heimaleiki sína á. Könunu á efnum úr grasinu staðfesti að sá grunur átti rétt á sér. Sex fyrrum leikmenn bandaríska hafnarboltafélagsins Philadelphia Phillies hafa nú dáið úr krabbameini í heila. The Philadelphia Inquirer discovers a possible link between artificial grass and brain cancer after looking into the deaths of six former Philadelphia Phillies players. @dgambacorta from The Philadelphia Inquirer discusses with @jaketapper pic.twitter.com/utXxFOjQqK— The Lead CNN (@TheLeadCNN) March 8, 2023 Liðið lék leiki sína á gervigrasi á Veterans Stadium í Philadelphia. Leikmenn félagsins sem hafa dáið heita David West, Ken Brett, Tug McGraw, John Vukovich, Johnny Oates og Darren Daulton. Allir létust þeir úr illkynja en sjaldgæfu krabbameini í heila (glioblastoma) en það er algjör dauðadómur að fá það. Við skoðun á gamla gervigrasinu kom í ljós að hættuleg efni voru í gervigrasinu sem voru notað á gamla heimavelli Philadelphia Phillies liðsins. Rannsókn Philadelphia Inquirer leiddi það í ljós en þar var verið að kanna hvort það væru einhver tengsl á milli gervigrassins og þess að fyrrum leikmenn liðsins væru að deyja úr krabbameini í heila. Fréttamenn Philadelphia Inquirer keyptu hluta af gamla gervigrasinu og settu það í efnagreiningu. Þar fundust svokölluð PFAS efni (forever chemicals) sem eru krabbameinsvaldandi efni. Gervigrasið var endurnýjað nokkrum sinnum en það var í notkun á vellinum frá 1971 til 2003. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=BEKT7lAGwQc">watch on YouTube</a> Hafnabolti Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Sport Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Andri Lucas skoraði í kvöld „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Sjá meira
Sex fyrrum leikmenn bandaríska hafnarboltafélagsins Philadelphia Phillies hafa nú dáið úr krabbameini í heila. The Philadelphia Inquirer discovers a possible link between artificial grass and brain cancer after looking into the deaths of six former Philadelphia Phillies players. @dgambacorta from The Philadelphia Inquirer discusses with @jaketapper pic.twitter.com/utXxFOjQqK— The Lead CNN (@TheLeadCNN) March 8, 2023 Liðið lék leiki sína á gervigrasi á Veterans Stadium í Philadelphia. Leikmenn félagsins sem hafa dáið heita David West, Ken Brett, Tug McGraw, John Vukovich, Johnny Oates og Darren Daulton. Allir létust þeir úr illkynja en sjaldgæfu krabbameini í heila (glioblastoma) en það er algjör dauðadómur að fá það. Við skoðun á gamla gervigrasinu kom í ljós að hættuleg efni voru í gervigrasinu sem voru notað á gamla heimavelli Philadelphia Phillies liðsins. Rannsókn Philadelphia Inquirer leiddi það í ljós en þar var verið að kanna hvort það væru einhver tengsl á milli gervigrassins og þess að fyrrum leikmenn liðsins væru að deyja úr krabbameini í heila. Fréttamenn Philadelphia Inquirer keyptu hluta af gamla gervigrasinu og settu það í efnagreiningu. Þar fundust svokölluð PFAS efni (forever chemicals) sem eru krabbameinsvaldandi efni. Gervigrasið var endurnýjað nokkrum sinnum en það var í notkun á vellinum frá 1971 til 2003. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=BEKT7lAGwQc">watch on YouTube</a>
Hafnabolti Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Sport Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Andri Lucas skoraði í kvöld „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Sjá meira